Festist í lyftu og missti af liðsrútunni Anton Ingi Leifsson skrifar 1. apríl 2021 11:32 Luis Enrique léttur fyrir leikinn í gær, þrátt fyrir að hafa mætt vel seint. Mateo Villalba/Getty Þegar liðsrúta Spánverja kom á völlinn í Sevilla í gær fyrir leikinn gegn Kósóvó í undankeppni HM í Katar 2022 var enginn Luis Enrique með í rútunni. Spænski landsliðsþjálfarinn festist nefnilega í lyftunni á hóteli liðsins og komst ekki í rútuna áður en hún fór í stað í átt að Estadio de La Cartuja. Enrique, ásamt sex öðrum úr þjálfarateyminu, festust í lyftunni á hóteli spænska liðsins og þeir komu fyrst á leikvanginn í Sevilla klukkutíma á eftir liðinu. Enrique komst þó á hliðarlínuna áður en flautað var til leiks en þetta virðist ekki hafa haft áhrif á spænska liðið enda er það afar reynslumikið. Þeir unnu 3-1 sigur á Kósóvó. Daniel Olmo skoraði fyrsta markið á 34. mínútu og tveimur mínútum síðar þá tvöfaldaði Ferran Torres forystuna. Besar Halimi minnkaði muninn fyrir Kósóvó í síðari hálfleik en Gerard Moreno skoraði þriðja mark Spánar. Þeir spænsku eru því með sjö stig eftir fyrstu þrjá leikina sína í riðlinum. Sigrar gegn Kósóvó og Georgíu og jafntefli gegn Grikklandi. 🔺Luis Enrique y el resto de su staff se ha quedado encerrado en un ascensor antes del partido ante Kosovo y han llegado en otro autocar al estadio diferente al del resto del equipo#Radioestadio pic.twitter.com/RiJ5O4maOz— Radioestadio (@Radioestadio) March 31, 2021 HM 2022 í Katar Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Fleiri fréttir Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Sjá meira
Spænski landsliðsþjálfarinn festist nefnilega í lyftunni á hóteli liðsins og komst ekki í rútuna áður en hún fór í stað í átt að Estadio de La Cartuja. Enrique, ásamt sex öðrum úr þjálfarateyminu, festust í lyftunni á hóteli spænska liðsins og þeir komu fyrst á leikvanginn í Sevilla klukkutíma á eftir liðinu. Enrique komst þó á hliðarlínuna áður en flautað var til leiks en þetta virðist ekki hafa haft áhrif á spænska liðið enda er það afar reynslumikið. Þeir unnu 3-1 sigur á Kósóvó. Daniel Olmo skoraði fyrsta markið á 34. mínútu og tveimur mínútum síðar þá tvöfaldaði Ferran Torres forystuna. Besar Halimi minnkaði muninn fyrir Kósóvó í síðari hálfleik en Gerard Moreno skoraði þriðja mark Spánar. Þeir spænsku eru því með sjö stig eftir fyrstu þrjá leikina sína í riðlinum. Sigrar gegn Kósóvó og Georgíu og jafntefli gegn Grikklandi. 🔺Luis Enrique y el resto de su staff se ha quedado encerrado en un ascensor antes del partido ante Kosovo y han llegado en otro autocar al estadio diferente al del resto del equipo#Radioestadio pic.twitter.com/RiJ5O4maOz— Radioestadio (@Radioestadio) March 31, 2021
HM 2022 í Katar Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Fleiri fréttir Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Sjá meira