Nýi meistarinn vorkenndi áhorfendunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. mars 2021 12:31 Billy Horschel með bikarinn sem hann fékk fyrir sigurinn í heimsmótinu í holukeppni. AP/David J. Phillip Billy Horschel tryggði sér sigur í heimsmótinu í holukeppni í gær eftir sigur á Scottie Scheffler í úrslitaleiknum. Horschel var tveimur holum yfir á móti Scheffler eftir að þeir kláruðu sautjándu og næstsíðustu holu úrslitaleiksins. Úrslitin voru þar með ráðin. Horschel vann sex af sjö leikjum sínum í keppninni sem er lengsta golfmót ársins enda byrjuðu keppendur á miðvikudaginn. Horschel þurfti að klára 122 holur til að tryggja sér titilinn. Horschel náði þó bara einum fugli í úrslitaleiknum þegar hann vippaði í holuna á fimmtu af um tólf metra færi. The master of Match Play. Billy Horschel is your 2021 #DellMatchPlay Champion! pic.twitter.com/3CkZ8zyW8x— WGC-Dell Technologies Match Play (@DellMatchPlay) March 28, 2021 „Þetta var ekki fallegt,“ sagði Billy Horschel eftir að sigurinn var í höfn. „Ég vorkenni áhorfendunum að þurfa að horfa á þetta því það voru engin góð golfhögg eða mjög fá allavega. Þeir sáu aftur á móti mikið af losarabrag og pör voru oft að vinna holurnar,“ sagði Horschel. Billy Horschel er 34 ára gamall og hefur hæst komist í tólfta sæti heimslistans sem var í nóvember 2014. Hann varð FedEX bikarmeistari árið 2014 og hans besti árangur á risamóti var fjórða sæti á Opna bandaríska mótinu árið 2013. Breaking: Former Florida #Gators golfer Billy Horschel wins $1.8M at 2021 Dell Match Play, moving up 38 spots to No. 7 in FedEx Cup with first PGA Tour win since 2018. Story: https://t.co/EjLgME19qP— OnlyGators.com Florida Gators news (@onlygators) March 28, 2021 Billy Horschel kom inn í mótið í 32. sæti styrkleikalistans en náði að vinna sinn fyrsta einstaklingstitil í næstum því fjögur ár. Hann hafði aldrei áður komist í gegnum riðlakeppnina á heimsmótinu í holukeppni. „Þú veist aldrei hvenær þú ert að fara að vinna. Þú veist aldrei hvenær þinn tími mun koma,“ sagði Horschel. Horschel vann Victor Perez í undanúrslitunum en Scheffler vann Matt Kuchar i í undanúrslitaleik sínum eftir að hafa áður slegið út þá Ian Poulter og Jon Rahm. The birdie that sealed the deal. Billy Horschel gets the win over Victor Perez to advance to the first WGC-Match Play Championship of his career.pic.twitter.com/ogrT4LMItq— Golf Digest (@GolfDigest) March 28, 2021 Billy Horschel's career goals?To win a grand slam. pic.twitter.com/UywM6OExCL— GOLFTV (@GOLFTV) March 29, 2021 Golf Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Sjá meira
Horschel var tveimur holum yfir á móti Scheffler eftir að þeir kláruðu sautjándu og næstsíðustu holu úrslitaleiksins. Úrslitin voru þar með ráðin. Horschel vann sex af sjö leikjum sínum í keppninni sem er lengsta golfmót ársins enda byrjuðu keppendur á miðvikudaginn. Horschel þurfti að klára 122 holur til að tryggja sér titilinn. Horschel náði þó bara einum fugli í úrslitaleiknum þegar hann vippaði í holuna á fimmtu af um tólf metra færi. The master of Match Play. Billy Horschel is your 2021 #DellMatchPlay Champion! pic.twitter.com/3CkZ8zyW8x— WGC-Dell Technologies Match Play (@DellMatchPlay) March 28, 2021 „Þetta var ekki fallegt,“ sagði Billy Horschel eftir að sigurinn var í höfn. „Ég vorkenni áhorfendunum að þurfa að horfa á þetta því það voru engin góð golfhögg eða mjög fá allavega. Þeir sáu aftur á móti mikið af losarabrag og pör voru oft að vinna holurnar,“ sagði Horschel. Billy Horschel er 34 ára gamall og hefur hæst komist í tólfta sæti heimslistans sem var í nóvember 2014. Hann varð FedEX bikarmeistari árið 2014 og hans besti árangur á risamóti var fjórða sæti á Opna bandaríska mótinu árið 2013. Breaking: Former Florida #Gators golfer Billy Horschel wins $1.8M at 2021 Dell Match Play, moving up 38 spots to No. 7 in FedEx Cup with first PGA Tour win since 2018. Story: https://t.co/EjLgME19qP— OnlyGators.com Florida Gators news (@onlygators) March 28, 2021 Billy Horschel kom inn í mótið í 32. sæti styrkleikalistans en náði að vinna sinn fyrsta einstaklingstitil í næstum því fjögur ár. Hann hafði aldrei áður komist í gegnum riðlakeppnina á heimsmótinu í holukeppni. „Þú veist aldrei hvenær þú ert að fara að vinna. Þú veist aldrei hvenær þinn tími mun koma,“ sagði Horschel. Horschel vann Victor Perez í undanúrslitunum en Scheffler vann Matt Kuchar i í undanúrslitaleik sínum eftir að hafa áður slegið út þá Ian Poulter og Jon Rahm. The birdie that sealed the deal. Billy Horschel gets the win over Victor Perez to advance to the first WGC-Match Play Championship of his career.pic.twitter.com/ogrT4LMItq— Golf Digest (@GolfDigest) March 28, 2021 Billy Horschel's career goals?To win a grand slam. pic.twitter.com/UywM6OExCL— GOLFTV (@GOLFTV) March 29, 2021
Golf Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Sjá meira