„Svo breytist vindáttin stöðugt þannig að þetta eru ekki góðar aðstæður“ Atli Ísleifsson og Jóhann K. Jóhannsson skrifa 22. mars 2021 11:34 Frá gosstöðvunum í Geldingadal í gær. Vísir/Vilhelm „[Aðstæður á gosstöðvunum] eru ekki mjög góðar. Það er svolítið mikið rok þarna, gerir haglél og alls konar. Svo er mikil mengun þarna sem safnast fyrir í lægðum og dældum alls staðar.“ Þetta segir Samúel Þorsteinsson hjá Björgunarfélagi Akraness sem hafði verið á gosstöðvunum frá klukkan eitt í nótt. „Maður sér svona bláa mekki yfir og svo breytist vindáttin stöðugt þannig að þetta eru ekki góðar aðstæður,“ segir Samúel. Þið hafið verið að vísa fólki frá. Fólk er enn að koma þrátt fyrir viðvaranir almannavarna? „Já, það virðist vera. Það hefur verið að vísa ansi mörgum frá nú í morgun. Þetta er ekki alveg nógu gott.“ Telur þú að það væri gott að fara þá leið að stika svæðið út og hafa þá kannski bara eina leið, til og frá svæðinu? „Ég ætla nú ekki að segja til um það, en ég held að það væri sniðugt að fólk myndi bíða á meðan veðrið er ekki gott. Það væri þá betra að finna góða leið þangað upp í góðu veðri.“ Samúel Þorsteinsson hjá Björgunarfélagi Akraness. Hvernig var þetta fyrir ykkur að vera á þessu svæði? „Þetta var bara krefjandi. Maður er búinn að þvælast og sjá mikið, en þetta var erfitt stundum.“ Fenguð þið margar aðstoðarbeiðnir í gærkvöldi og í nótt? „Já, mig grunar það. Við höfum auðvitað ekki verið að fá þær sjálfir, heldur aðgerðastjórn. Svo höfum við verið sendir í verkefni að leita á ákveðnum stöðum,“ segir Samúel. Eldgos í Fagradalsfjalli Björgunarsveitir Grindavík Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa Sjá meira
„Maður sér svona bláa mekki yfir og svo breytist vindáttin stöðugt þannig að þetta eru ekki góðar aðstæður,“ segir Samúel. Þið hafið verið að vísa fólki frá. Fólk er enn að koma þrátt fyrir viðvaranir almannavarna? „Já, það virðist vera. Það hefur verið að vísa ansi mörgum frá nú í morgun. Þetta er ekki alveg nógu gott.“ Telur þú að það væri gott að fara þá leið að stika svæðið út og hafa þá kannski bara eina leið, til og frá svæðinu? „Ég ætla nú ekki að segja til um það, en ég held að það væri sniðugt að fólk myndi bíða á meðan veðrið er ekki gott. Það væri þá betra að finna góða leið þangað upp í góðu veðri.“ Samúel Þorsteinsson hjá Björgunarfélagi Akraness. Hvernig var þetta fyrir ykkur að vera á þessu svæði? „Þetta var bara krefjandi. Maður er búinn að þvælast og sjá mikið, en þetta var erfitt stundum.“ Fenguð þið margar aðstoðarbeiðnir í gærkvöldi og í nótt? „Já, mig grunar það. Við höfum auðvitað ekki verið að fá þær sjálfir, heldur aðgerðastjórn. Svo höfum við verið sendir í verkefni að leita á ákveðnum stöðum,“ segir Samúel.
Eldgos í Fagradalsfjalli Björgunarsveitir Grindavík Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa Sjá meira