Djarfar myndir Eddu hrundu af stað bylgju nærfatamynda Stefán Árni Pálsson skrifar 16. febrúar 2021 15:01 Myndin sem Edda Falak birti og fékk í kjölfarið send mjög ósmekkleg skilaboð. @eddafalak „Þetta byrjar sem sagt þannig að ég fæ skilaboð send inn í inboxið mitt frá gervireikningi og sú manneskja sendir mér mynd þar sem ég er á nærfötunum og skrifar við myndina, átt þú ekki kærasta? átt þú ekki foreldra? Þú ert ekki að taka neina ábyrgð sem opinber persóna og í raun segir þarna að ég ætti bara að skammast mín,“ segir Crossfit-stjarnan og einkaþjálfarinn Edda Falak í Brennslunni á FM957 í morgun. Edda Falak er í sambandi með samfélagsmiðlastjörnunni Binna Löve. Hún ræddi þessa gagnrýni á Instagram-síðu sinni og í kjölfarið spratt upp ákveðin bylting hér á landi þar sem konur fóru að birta myndir af sér á nærfötunum. Hér að neðan má sjá umrædda mynd sem Edda birti á sinni Instagram-síðu. Edda hefur nú verið merkt á myndum á Instagram vel yfir tvö hundruð sinnum. View this post on Instagram A post shared by EDDA FALAK (@eddafalak) „Ég bjóst alls ekki við því að vera setja af stað einhverja bylgju en mér fannst þetta ógeðslega gaman og mikill konukraftur í þessu. Þetta voru allskonar stelpur á öllum aldri, allar stærðir og frá öllum löndum líka. Strákarnir líka farnir að taka þátt og þeir að sýna stuðning.“ Edda segir að margir hafi bent á það að hafa verið í samböndum þar sem einstaklingurinn þorir ekki að birta slíkar myndir á samfélagsmiðlum. „Af því að makinn verður alveg brjálaður. Mér fannst það líka svo skrýtið. Af hverju mátt þú ekki sýna þig þótt þú eigir kærasta. Ég fór einhvern veginn að tengja þetta við Arabalöndin þar sem þú þarft að klæðast búrku. Þú mátt vera í sundi en ekki setja fallega mynd af þér á Instagram.“ Hún segist áður hafa fengið gagnrýni fyrir myndir á hennar miðli. „Ég fæ alveg reglulega að ég sé svo vond kvenímynd að vera hvetja aðrar stelpur til þess að birta myndir af sér á nærfötunum.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Eddu. Brennslan Samfélagsmiðlar Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Lífið Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Menning Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Lífið Útgefandi Walliams lætur hann róa Lífið Laufey á lista Obama Lífið Fleiri fréttir 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Sjá meira
Edda Falak er í sambandi með samfélagsmiðlastjörnunni Binna Löve. Hún ræddi þessa gagnrýni á Instagram-síðu sinni og í kjölfarið spratt upp ákveðin bylting hér á landi þar sem konur fóru að birta myndir af sér á nærfötunum. Hér að neðan má sjá umrædda mynd sem Edda birti á sinni Instagram-síðu. Edda hefur nú verið merkt á myndum á Instagram vel yfir tvö hundruð sinnum. View this post on Instagram A post shared by EDDA FALAK (@eddafalak) „Ég bjóst alls ekki við því að vera setja af stað einhverja bylgju en mér fannst þetta ógeðslega gaman og mikill konukraftur í þessu. Þetta voru allskonar stelpur á öllum aldri, allar stærðir og frá öllum löndum líka. Strákarnir líka farnir að taka þátt og þeir að sýna stuðning.“ Edda segir að margir hafi bent á það að hafa verið í samböndum þar sem einstaklingurinn þorir ekki að birta slíkar myndir á samfélagsmiðlum. „Af því að makinn verður alveg brjálaður. Mér fannst það líka svo skrýtið. Af hverju mátt þú ekki sýna þig þótt þú eigir kærasta. Ég fór einhvern veginn að tengja þetta við Arabalöndin þar sem þú þarft að klæðast búrku. Þú mátt vera í sundi en ekki setja fallega mynd af þér á Instagram.“ Hún segist áður hafa fengið gagnrýni fyrir myndir á hennar miðli. „Ég fæ alveg reglulega að ég sé svo vond kvenímynd að vera hvetja aðrar stelpur til þess að birta myndir af sér á nærfötunum.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Eddu.
Brennslan Samfélagsmiðlar Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Lífið Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Menning Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Lífið Útgefandi Walliams lætur hann róa Lífið Laufey á lista Obama Lífið Fleiri fréttir 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Sjá meira