Mánudagsstreymið: Strákarnir fara í Víking Samúel Karl Ólason skrifar 15. febrúar 2021 19:21 Strákarnir í GameTíví fara í víking í mánudagsstreymi kvöldsins og kíkja á sænska leikinn Vanheim. Þar munu strákarnir taka höndum saman og setja spilarar sig í spor víkinga sem féllu nýverið í orrustu og voru fluttir til Valheim, þar sem Óðinn velur öflugustu hetjur heimisins til að verjast óvinum sínum. Með ekkert í höndunum þurfa spilarar að safna birgðum til að lifa af, byggja sér bækistöðvar og vopnbúast. Allt að tíu spilarar geta spilað leikinn saman. Sjá einnig: Lítill sænskur leikur slær í gegn Gamanið hefst klukkan átta á Stöð 2 eSport, Twitchrás GameTíví og Vísi. Hægt er að horfa hér að neðan. GameTíví heldur í víking í mánudagsstreyminu í kvöld.. Leikurinn er Valheim, en þar mæta fjórmenningarnir allskyns...Posted by GameTíví on Monday, 15 February 2021 Leikjavísir Gametíví Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið
Þar munu strákarnir taka höndum saman og setja spilarar sig í spor víkinga sem féllu nýverið í orrustu og voru fluttir til Valheim, þar sem Óðinn velur öflugustu hetjur heimisins til að verjast óvinum sínum. Með ekkert í höndunum þurfa spilarar að safna birgðum til að lifa af, byggja sér bækistöðvar og vopnbúast. Allt að tíu spilarar geta spilað leikinn saman. Sjá einnig: Lítill sænskur leikur slær í gegn Gamanið hefst klukkan átta á Stöð 2 eSport, Twitchrás GameTíví og Vísi. Hægt er að horfa hér að neðan. GameTíví heldur í víking í mánudagsstreyminu í kvöld.. Leikurinn er Valheim, en þar mæta fjórmenningarnir allskyns...Posted by GameTíví on Monday, 15 February 2021
Leikjavísir Gametíví Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið