Tengdasonur Mosfellsbæjar er að hugsa um að vinna númer tvö en ekki að ná Brady Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2021 13:42 Patrick Mahomes er stórkostlegur leikmaður sem virðist alltaf getað stigið á bensíngjöfina þegar Kansas City Chiefs liðið þarf á því að halda. Getty/Jamie Squire Patrick Mahomes hefur komið með það miklum krafti inn í NFL-deildina að menn voru fljótir að fara sjá fyrir mjög sigursæla og glæsta framtíð frá þessum frábæra leikstjórndana. Mahomes leiddi Kansas City Chiefs liðið til sigurs í SuperBowl í fyrra og var þá búinn að vinna sinn fyrsta titil 24 ára gamall. Tom Brady hefur unnið sex meistaratitla á rúmum tuttugu árum í deildinni sem er það langmesta í sögunni. Mahomes gæti alveg unnið marga meistaratitla til viðbótar enda átján árum yngri en Brady sem er enn að spila. Which QB comes out on top at Sunday's #SuperBowl - Patrick Mahomes - Tom Brady(via @NFL)pic.twitter.com/8J5KLTc9NL— ESPN UK (@ESPNUK) February 3, 2021 „Markmiðið er að vinna eins marga SuperBowl leiki og ég get sem og að vera að spila í þessum leik á hverju ári,“ sagði Patrick Mahomes í samtali við ESPN. Tom Brady vann sinn fyrsta NFL-titil 24 ára og titill númer tvö kom í hús tveimur árum síðar. „Ég mun stefna að því í hvert skipti sem ég fer inn á völlinn að reyna að komast aftur í þennan leik og reyna síðan að vinna hann,“ sagði Mahomes. When Patrick Mahomes starts in the last 450 days:25 Wins1 Loss pic.twitter.com/7ZdxLLIRN9— CBS Sports HQ (@CBSSportsHQ) February 5, 2021 Tengdasonur Mosfellsbæjar er því bara að hugsa um að vinna númer tvö en ekki að ná sex titlum eins og Brady. Titlarnir hjá Brady gætu svo náttúrulega orðið sjö ef hann leiðir lið Tampa Bay Buccaneers til sigurs á sunnudaginn. „Við horfum ekki svo langt fram í tímann. Við einbeitum okkur bara að þessum leik. Við erum að reyna að vinna okkar annan Super Bowl, fá aftur að halda á Lombardi bikarnum og fá annan hring,“ sagði Mahomes. „Ef í lok ferilsins ég verð með fullt af Super Bowl hringum á hendinni þá verð ég ánægður,“ sagði Patrick Mahomes. One year ago today:Patrick Mahomes led a Chiefs 4th quarter comeback to win Super Bowl LIV pic.twitter.com/Sl43F6aTsI— SportsCenter (@SportsCenter) February 2, 2021 Tom Brady er að fara spila í sínum tíunda Super Bowl leik. Hann hefur fagnað sigri sex sinnum en enginn annar leikstjórnandi í sögunni hefur unnið fleiri en fjóra. Super Bowl leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 á sunnudagskvöldið. Upphitunun hefst klukkan 22.00 en leikurinn síðan um klukkan 23.25. NFL Ofurskálin Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Körfubolti Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Enski boltinn Dagskráin í dag: PGA-meistaramótið fer af stað Sport Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Íslenski boltinn Dramatísk endurkoma Real hélt veikum vonum á lífi Fótbolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Fleiri fréttir Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Dagskráin í dag: PGA-meistaramótið fer af stað Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Dramatísk endurkoma Real hélt veikum vonum á lífi Bologna bikarmeistari eftir sigur á AC Milan „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Jöfnuðu metin gegn Dortmund Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlínunni sem getur valið úr tilboðum Fetar Spieth í fótspor McIlroy? Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Pílan vill ganga inn í ÍSÍ: „Þróa þetta úr barmenningu yfir í íþrótt“ Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Rosalegur ráshópur McIlroy Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Lífsferill íþróttamannsins: Hugarfarið Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sjá meira
Mahomes leiddi Kansas City Chiefs liðið til sigurs í SuperBowl í fyrra og var þá búinn að vinna sinn fyrsta titil 24 ára gamall. Tom Brady hefur unnið sex meistaratitla á rúmum tuttugu árum í deildinni sem er það langmesta í sögunni. Mahomes gæti alveg unnið marga meistaratitla til viðbótar enda átján árum yngri en Brady sem er enn að spila. Which QB comes out on top at Sunday's #SuperBowl - Patrick Mahomes - Tom Brady(via @NFL)pic.twitter.com/8J5KLTc9NL— ESPN UK (@ESPNUK) February 3, 2021 „Markmiðið er að vinna eins marga SuperBowl leiki og ég get sem og að vera að spila í þessum leik á hverju ári,“ sagði Patrick Mahomes í samtali við ESPN. Tom Brady vann sinn fyrsta NFL-titil 24 ára og titill númer tvö kom í hús tveimur árum síðar. „Ég mun stefna að því í hvert skipti sem ég fer inn á völlinn að reyna að komast aftur í þennan leik og reyna síðan að vinna hann,“ sagði Mahomes. When Patrick Mahomes starts in the last 450 days:25 Wins1 Loss pic.twitter.com/7ZdxLLIRN9— CBS Sports HQ (@CBSSportsHQ) February 5, 2021 Tengdasonur Mosfellsbæjar er því bara að hugsa um að vinna númer tvö en ekki að ná sex titlum eins og Brady. Titlarnir hjá Brady gætu svo náttúrulega orðið sjö ef hann leiðir lið Tampa Bay Buccaneers til sigurs á sunnudaginn. „Við horfum ekki svo langt fram í tímann. Við einbeitum okkur bara að þessum leik. Við erum að reyna að vinna okkar annan Super Bowl, fá aftur að halda á Lombardi bikarnum og fá annan hring,“ sagði Mahomes. „Ef í lok ferilsins ég verð með fullt af Super Bowl hringum á hendinni þá verð ég ánægður,“ sagði Patrick Mahomes. One year ago today:Patrick Mahomes led a Chiefs 4th quarter comeback to win Super Bowl LIV pic.twitter.com/Sl43F6aTsI— SportsCenter (@SportsCenter) February 2, 2021 Tom Brady er að fara spila í sínum tíunda Super Bowl leik. Hann hefur fagnað sigri sex sinnum en enginn annar leikstjórnandi í sögunni hefur unnið fleiri en fjóra. Super Bowl leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 á sunnudagskvöldið. Upphitunun hefst klukkan 22.00 en leikurinn síðan um klukkan 23.25.
NFL Ofurskálin Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Körfubolti Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Enski boltinn Dagskráin í dag: PGA-meistaramótið fer af stað Sport Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Íslenski boltinn Dramatísk endurkoma Real hélt veikum vonum á lífi Fótbolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Fleiri fréttir Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Dagskráin í dag: PGA-meistaramótið fer af stað Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Dramatísk endurkoma Real hélt veikum vonum á lífi Bologna bikarmeistari eftir sigur á AC Milan „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Jöfnuðu metin gegn Dortmund Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlínunni sem getur valið úr tilboðum Fetar Spieth í fótspor McIlroy? Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Pílan vill ganga inn í ÍSÍ: „Þróa þetta úr barmenningu yfir í íþrótt“ Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Rosalegur ráshópur McIlroy Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Lífsferill íþróttamannsins: Hugarfarið Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sjá meira
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti