Klopp gefur lítið fyrir ummæli Solskjær Anton Ingi Leifsson skrifar 16. janúar 2021 13:01 Myndi horfa hvar sem ég væri í heiminum, segir sá þýski um leik morgundagsins. Owen Humphreys - Pool/Getty Images Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, gefur lítið fyrir ummæli Ole Gunnars Solskjær, stjóra Man. United, að það kæmi á óvart ef að United myndi ná að vinna ensku meistarana á þeirra heimavelli á morgun. Norðmaðurinn sagði í morgun að það yrði óvænt úrslit ef Man. United myndi hafa betur í leik liðanna á morgun en efstu tvö liðin mætast á Anfield klukkan 16.30 á morgun. Klopp hreifst ekki af ummælum Solskjærs. „Ég hef verið í fimm ár á Englandi og United er aldrei litla liðið. Þeir geta ekki verið það og þannig er það bara,“ sagði Klopp í samtali við fjölmiðla. Sá þýski hélt áfram: „Þeir eru alltaf með gott lið, góða leikmenn og alltaf mjög góða stjóra og þjálfara. Þetta hefur alltaf verið svona og þeir eru á toppi deildarinnar. Þeir geta ekki verið litla liðið.“ 'Manchester United are never underdogs!' - Liverpool boss Klopp dismisses Solskjaer's 'upset' claim ahead of Anfield clash https://t.co/3TDpIKy7fU pic.twitter.com/b5l0ViRWNK— Goal Africa (@GoalAfrica) January 15, 2021 Klopp segir að einbeiting Liverpool fari meira á það hvernig gestirnir munu spila en hvort liðið sé líklegra til þess að vinna eða ekki. „En við erum á heimavelli og við horfum ekki bara á þá á toppnum og segjum að við séum ólíklegri. Við þurfum að stýra leiknum en yfirleitt breyta þeir um leikaðferð gegn okkur. Þeir spiluðu tíu sinnum með fjóra í vörn og svo gegn RB Leipzig spiluðu þeir með fimm.“ „Kannski munu þeir breyta því. Þetta eru hlutirnir sem við þurfum að hugsa um, en ekki hvort liðið er minna liðið eða ólíklegra til að vinna. Þetta er Liverpool gegn United og það er rosalegur leikur. Hvar sem ég væri í heiminum, myndi ég horfa. Þetta er leikur!“ sagði Klopp spenntur. Enski boltinn Tengdar fréttir Solskjær segir það óvænt vinni United á Anfield Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að það yrði óvænt úrslit ef toppliðið muni sækja þrjú stig á Old Trafford á sunnudaginn er liðin mætast í toppslag. Flautað verður til leiks klukkan 16.30 á Anfield á morgun. 16. janúar 2021 09:31 Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - Víkingur | Víkingur vann toppslaginn fyrir vestan Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍA 1-4 | Skagamenn völtuðu yfir Blika Íslenski boltinn Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Hafnaði Manchester fyrir borg englanna Fótbolti Leik lokið: Afturelding - Valur 0-2 | Engin vandræði á Val í Mosó Íslenski boltinn Leik lokið: Fram - KA 1-2 | Færeyingurinn hetjan í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Sjá meira
Norðmaðurinn sagði í morgun að það yrði óvænt úrslit ef Man. United myndi hafa betur í leik liðanna á morgun en efstu tvö liðin mætast á Anfield klukkan 16.30 á morgun. Klopp hreifst ekki af ummælum Solskjærs. „Ég hef verið í fimm ár á Englandi og United er aldrei litla liðið. Þeir geta ekki verið það og þannig er það bara,“ sagði Klopp í samtali við fjölmiðla. Sá þýski hélt áfram: „Þeir eru alltaf með gott lið, góða leikmenn og alltaf mjög góða stjóra og þjálfara. Þetta hefur alltaf verið svona og þeir eru á toppi deildarinnar. Þeir geta ekki verið litla liðið.“ 'Manchester United are never underdogs!' - Liverpool boss Klopp dismisses Solskjaer's 'upset' claim ahead of Anfield clash https://t.co/3TDpIKy7fU pic.twitter.com/b5l0ViRWNK— Goal Africa (@GoalAfrica) January 15, 2021 Klopp segir að einbeiting Liverpool fari meira á það hvernig gestirnir munu spila en hvort liðið sé líklegra til þess að vinna eða ekki. „En við erum á heimavelli og við horfum ekki bara á þá á toppnum og segjum að við séum ólíklegri. Við þurfum að stýra leiknum en yfirleitt breyta þeir um leikaðferð gegn okkur. Þeir spiluðu tíu sinnum með fjóra í vörn og svo gegn RB Leipzig spiluðu þeir með fimm.“ „Kannski munu þeir breyta því. Þetta eru hlutirnir sem við þurfum að hugsa um, en ekki hvort liðið er minna liðið eða ólíklegra til að vinna. Þetta er Liverpool gegn United og það er rosalegur leikur. Hvar sem ég væri í heiminum, myndi ég horfa. Þetta er leikur!“ sagði Klopp spenntur.
Enski boltinn Tengdar fréttir Solskjær segir það óvænt vinni United á Anfield Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að það yrði óvænt úrslit ef toppliðið muni sækja þrjú stig á Old Trafford á sunnudaginn er liðin mætast í toppslag. Flautað verður til leiks klukkan 16.30 á Anfield á morgun. 16. janúar 2021 09:31 Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - Víkingur | Víkingur vann toppslaginn fyrir vestan Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍA 1-4 | Skagamenn völtuðu yfir Blika Íslenski boltinn Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Hafnaði Manchester fyrir borg englanna Fótbolti Leik lokið: Afturelding - Valur 0-2 | Engin vandræði á Val í Mosó Íslenski boltinn Leik lokið: Fram - KA 1-2 | Færeyingurinn hetjan í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Sjá meira
Solskjær segir það óvænt vinni United á Anfield Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að það yrði óvænt úrslit ef toppliðið muni sækja þrjú stig á Old Trafford á sunnudaginn er liðin mætast í toppslag. Flautað verður til leiks klukkan 16.30 á Anfield á morgun. 16. janúar 2021 09:31