Lady Gaga og Jennifer Lopez syngja fyrir Biden Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 14. janúar 2021 15:54 Lady Gaga fær það hlutverk að syngja þjóðsönginn við athöfnina. AP/Andrew Harnik Tónlistar- og leikkonurnar Lady Gaga og Jennifer Lopez munu syngja við innsetningarathöfn Joes Biden þegar hann tekur við embætti Bandaríkjaforseta eftir viku. Frá þessu sagði nefndin sem sér um athöfnina í dag. Samhliða undirbúningi athafnarinnar hefur teymi forsetans tilvonandi framleitt níutíu mínútna sjónvarpsþátt, í umsjón leikarans Toms Hanks, þar sem meðal annars Demi Lovato, Justin Timberlake og Jon Bon Jovi munu koma fram. Bandaríkjamönnum hefur verið ráðlagt að mæta ekki á innsetningarathöfnina, eins og þúsundir hafa gjarnan gert í gegnum tíðina. Er það bæði vegna kórónuveirufaraldursins og í kjölfar árásar stuðningsmanna Donalds Trump forseta á þinghúsið í síðustu viku. Öryggisgæsla hefur verið stórhert í kjölfar árásarinnar og er útlit fyrir að fleiri úr þjóðvarðliði Bandaríkjanna verði á athöfninni nú en við síðustu tvær innsetningarathafnir samanlagt. Sjálfur ætlar Trump ekki að mæta á athöfnina og er það í fyrsta sinn sem lifandi forseti hundsar innsetningarathöfn eftirmanns síns í hálfa aðra öld. Allir fyrrverandi forsetar utan hins 96 ára Jimmys Carter hafa boðað komu sína, sem og Mike Pence, fráfarandi varaforseti. Bandaríkin Joe Biden Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Lay Low á Grand Rokk Tónlist „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Samhliða undirbúningi athafnarinnar hefur teymi forsetans tilvonandi framleitt níutíu mínútna sjónvarpsþátt, í umsjón leikarans Toms Hanks, þar sem meðal annars Demi Lovato, Justin Timberlake og Jon Bon Jovi munu koma fram. Bandaríkjamönnum hefur verið ráðlagt að mæta ekki á innsetningarathöfnina, eins og þúsundir hafa gjarnan gert í gegnum tíðina. Er það bæði vegna kórónuveirufaraldursins og í kjölfar árásar stuðningsmanna Donalds Trump forseta á þinghúsið í síðustu viku. Öryggisgæsla hefur verið stórhert í kjölfar árásarinnar og er útlit fyrir að fleiri úr þjóðvarðliði Bandaríkjanna verði á athöfninni nú en við síðustu tvær innsetningarathafnir samanlagt. Sjálfur ætlar Trump ekki að mæta á athöfnina og er það í fyrsta sinn sem lifandi forseti hundsar innsetningarathöfn eftirmanns síns í hálfa aðra öld. Allir fyrrverandi forsetar utan hins 96 ára Jimmys Carter hafa boðað komu sína, sem og Mike Pence, fráfarandi varaforseti.
Bandaríkin Joe Biden Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Lay Low á Grand Rokk Tónlist „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning