Ancelotti og Hoddle gefa Chelsea föðurleg ráð Anton Ingi Leifsson skrifar 7. janúar 2021 20:45 Carlo Ancelotti er nú stjóri Everton eftir að hafa þjálfað Chelsea fyrir tíu árum síðan. Robin Jones/Getty Images Pressan er mikil á Frank Lampard, stjóra Chelsea. Liðið hefur gengið afleitlega að undanförnu og ekki minnkaði pressan eftir 3-1 tapið gegn Manchester City um helgina. Tveir þaulreyndir stjórar segja þó Chelsea að gefa Lampard tíð og tíma. Lampard er efstur á lista veðmálasíðna um hvaða stjóri verður næst rekinn en hann eyddi meira en 200 milljónum punda í leikmenn eins og Kai Havertz, Timo Werner og Ben Chilwell í sumar. Carlo Ancelotti, stjóra Gylfa Sigurðssonar hjá Everton, veit allt um pressuna sem fylgir því að stýra Chelsea. Ancelotti var rekinn eftir titlalaust tímabil 2011/2012 þrátt fyrir að hafa unnið enska bikarinn og endað í öðru sæti deildarinnar árið áður. „Þeir keyptu leikmenn í sumar og eins og hjá Juventus þá þarf þolinmæði sem er sjaldgæft í fótboltanum,“ sagði Ancelotti í samtali við Gazzette dello Sport. Fyrrum miðjumaður Chelsea, Glenn Hoddle, tók í svipaðan streng. Trigger-happy Chelsea owner changed after Ancelotti axe.. thankfully for Lampard https://t.co/bqLT04isHC— Sun Sport (@SunSport) January 7, 2021 „Það verður að gefa honum tíma. Þetta er verkefni sem tekur tíma hjá Chelsea. Þeir eru að tapa gegn stóru liðunum og þeir þurfa andlega styrkinn til þess að komast yfir það,“ sagði Hoddle og hélt áfram. „Þeir líta betur út gegn minni liðunum en á þessum tímapunkti virðast þeir ekki tilbúnir í að vinna deildina. Þeir eru með hæfileikana í hópnum en þetta mun taka tíma. Þú verður bara að vona að eigandinn hafi líka þá skoðun.“ Chelesa mætir Morecambe í enska bikarnum um helgina áður en þeir spila svo gegn Fulham um næstu helgi í ensku deildinni. Enski boltinn Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð Fótbolti „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi Enski boltinn Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Sjá meira
Lampard er efstur á lista veðmálasíðna um hvaða stjóri verður næst rekinn en hann eyddi meira en 200 milljónum punda í leikmenn eins og Kai Havertz, Timo Werner og Ben Chilwell í sumar. Carlo Ancelotti, stjóra Gylfa Sigurðssonar hjá Everton, veit allt um pressuna sem fylgir því að stýra Chelsea. Ancelotti var rekinn eftir titlalaust tímabil 2011/2012 þrátt fyrir að hafa unnið enska bikarinn og endað í öðru sæti deildarinnar árið áður. „Þeir keyptu leikmenn í sumar og eins og hjá Juventus þá þarf þolinmæði sem er sjaldgæft í fótboltanum,“ sagði Ancelotti í samtali við Gazzette dello Sport. Fyrrum miðjumaður Chelsea, Glenn Hoddle, tók í svipaðan streng. Trigger-happy Chelsea owner changed after Ancelotti axe.. thankfully for Lampard https://t.co/bqLT04isHC— Sun Sport (@SunSport) January 7, 2021 „Það verður að gefa honum tíma. Þetta er verkefni sem tekur tíma hjá Chelsea. Þeir eru að tapa gegn stóru liðunum og þeir þurfa andlega styrkinn til þess að komast yfir það,“ sagði Hoddle og hélt áfram. „Þeir líta betur út gegn minni liðunum en á þessum tímapunkti virðast þeir ekki tilbúnir í að vinna deildina. Þeir eru með hæfileikana í hópnum en þetta mun taka tíma. Þú verður bara að vona að eigandinn hafi líka þá skoðun.“ Chelesa mætir Morecambe í enska bikarnum um helgina áður en þeir spila svo gegn Fulham um næstu helgi í ensku deildinni.
Enski boltinn Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð Fótbolti „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi Enski boltinn Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Sjá meira