Bikarleikur Liverpool í hættu eftir hópsmit hjá Aston Villa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. janúar 2021 15:00 Emiliano Martinez markvörður Aston Villa í deildarleik Aston Villa og Liverpool á Villa Park 4, október síðastliðinn. Getty/Catherine Ivill Aston Villa hefur lokað æfingasvæði sínu eftir að upp komu fjöldi kórónuveirusmita hjá félaginu. Aston Villa á að mæta Liverpool í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar á föstudagskvöldið en nú er sá leikur í hættu. Aston Villa can confirm that the Club has closed its Bodymoor Heath training ground after a significant Coronavirus outbreak.— Aston Villa (@AVFCOfficial) January 7, 2021 Aston Villa staðfesti í yfirlýsingu á samfélagsmiðlum sínum að fjöldi kórónuveirusmita hafi komið upp meðal leikmanna og starfsmanna aðalliðsins sem höfðu verið prófaðir bæði á mánudaginn og þriðjudaginn. Síðasta æfing liðsins, fyrir leikinn á móti Liverpool á morgun, átti að fara fram í dag en var frestað. Blaðamannafundi knattspyrnustjóra liðsins var einnig frestað. Viðræður eru nú í gangi milli félagsins, enska knattspyrnusambandsins og ensku úrvalsdeildarinnar um hvernig eigi að bregðast við þessu og hvort þurfi nú að fresta leikjum Villa á næstunni. Aston Villa's Covid outbreak leaves Liverpool FA Cup tie in doubt and first-team squad in isolation https://t.co/VKA3MTP4ho— Guardian sport (@guardian_sport) January 7, 2021 Enski boltinn Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð Fótbolti „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Fótbolti „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Sjá meira
Aston Villa á að mæta Liverpool í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar á föstudagskvöldið en nú er sá leikur í hættu. Aston Villa can confirm that the Club has closed its Bodymoor Heath training ground after a significant Coronavirus outbreak.— Aston Villa (@AVFCOfficial) January 7, 2021 Aston Villa staðfesti í yfirlýsingu á samfélagsmiðlum sínum að fjöldi kórónuveirusmita hafi komið upp meðal leikmanna og starfsmanna aðalliðsins sem höfðu verið prófaðir bæði á mánudaginn og þriðjudaginn. Síðasta æfing liðsins, fyrir leikinn á móti Liverpool á morgun, átti að fara fram í dag en var frestað. Blaðamannafundi knattspyrnustjóra liðsins var einnig frestað. Viðræður eru nú í gangi milli félagsins, enska knattspyrnusambandsins og ensku úrvalsdeildarinnar um hvernig eigi að bregðast við þessu og hvort þurfi nú að fresta leikjum Villa á næstunni. Aston Villa's Covid outbreak leaves Liverpool FA Cup tie in doubt and first-team squad in isolation https://t.co/VKA3MTP4ho— Guardian sport (@guardian_sport) January 7, 2021
Enski boltinn Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð Fótbolti „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Fótbolti „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Sjá meira