Um þrjú hundruð nýjar íbúðir í byggingu í Hveragerði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 2. janúar 2021 20:08 Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri, sem er kampakát með þá miklu uppbyggingu, sem á sér stað í Hveragerði. Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikil uppbygging á sér nú stað í Hveragerði en þar er verið að byggja um þrjú hundruð nýjar íbúðir og fólki fjölgar og fjölgar í bæjarfélaginu. Hveragerði er augljóslega heitur staður hvað varðar nýbyggingar og íbúafjölgun því heiluhverfin eru þar í byggingu. Í Kambalandi sem eru fyrir neðan Kambana er nýtt hverfi að rísa fyrir þúsund manns. Íbúar Hveragerðisbæjar eru nú tæplega þrjú þúsund. „Það eru komin af stað eða eru í farvatninu hátt í þrjú hundruð íbúðir og það sem er svo skemmtilegt, þetta er svo fjölbreytt .Mest eru við ánægð með hvað fólk sem flytur hingað er ánægð með vistaskiptin og ánægt með að vera komin í huggulega lítinn smábæ úti á landi þar sem lífsgæðin eru með allt öðrum hætti heldur en á stærri stöðum,“ segir Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri. Aldís segir að það sé til nóg af landi undir ný hús og stöðugt sé að verið að bæta þjónustu við íbúana eins og með fjölgun leikskólaplássa og nú sé verið að stækka grunnskólann og laga sundlaugina. En hvaða fólk er aðallega að flytja til Hveragerðis? „Það er mikið af höfuðborgarsvæðinu auðvitað, víða utan af landi og það eru líka gamlir Hvergerðingar að flytja til baka, unga fólkið er að koma til baka, sem vill leyfa börnunum sínum að upplifa æsku eins og það þekkir sjálft, þannig að það er bara gaman að sjá hversu fjölbreyttur hópur er að koma,“ segir Aldís. Hér má sjá myndband þar sem er farið yfir helstu framkvæmdir sem nú eru í gangi í Hveragerði. Hveragerði er greinilega einn af heitustu stöðum landsins hvað varðar byggingu nýrra íbúðarhúsa enda er verið að byggja þar um þrjú hundruð nýjar íbúðir.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hveragerði Húsnæðismál Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent Fleiri fréttir Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Sjá meira
Hveragerði er augljóslega heitur staður hvað varðar nýbyggingar og íbúafjölgun því heiluhverfin eru þar í byggingu. Í Kambalandi sem eru fyrir neðan Kambana er nýtt hverfi að rísa fyrir þúsund manns. Íbúar Hveragerðisbæjar eru nú tæplega þrjú þúsund. „Það eru komin af stað eða eru í farvatninu hátt í þrjú hundruð íbúðir og það sem er svo skemmtilegt, þetta er svo fjölbreytt .Mest eru við ánægð með hvað fólk sem flytur hingað er ánægð með vistaskiptin og ánægt með að vera komin í huggulega lítinn smábæ úti á landi þar sem lífsgæðin eru með allt öðrum hætti heldur en á stærri stöðum,“ segir Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri. Aldís segir að það sé til nóg af landi undir ný hús og stöðugt sé að verið að bæta þjónustu við íbúana eins og með fjölgun leikskólaplássa og nú sé verið að stækka grunnskólann og laga sundlaugina. En hvaða fólk er aðallega að flytja til Hveragerðis? „Það er mikið af höfuðborgarsvæðinu auðvitað, víða utan af landi og það eru líka gamlir Hvergerðingar að flytja til baka, unga fólkið er að koma til baka, sem vill leyfa börnunum sínum að upplifa æsku eins og það þekkir sjálft, þannig að það er bara gaman að sjá hversu fjölbreyttur hópur er að koma,“ segir Aldís. Hér má sjá myndband þar sem er farið yfir helstu framkvæmdir sem nú eru í gangi í Hveragerði. Hveragerði er greinilega einn af heitustu stöðum landsins hvað varðar byggingu nýrra íbúðarhúsa enda er verið að byggja þar um þrjú hundruð nýjar íbúðir.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Hveragerði Húsnæðismál Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent Fleiri fréttir Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Sjá meira