Solskjær vonar að kærusturnar hjálpi til Sindri Sverrisson skrifar 1. apríl 2020 21:10 Ole Gunnar Solskjær fylgist vel með ástandi sinna leikmanna en alls kostar óvíst er hvenær hann stýrir þeim næst á Old Trafford. VÍSIR/GETTY Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, lýsir því í samtali við heimasíðu félagsins hvernig gangi að þjálfa liðið á tímum kórónuveirunnar. Engar liðsæfingar hafa verið hjá United frekar en öðrum liðum í Englandi undanfarið en tæknin hjálpar Solskjær að fylgjast vel með ástandi sinna leikmanna. „Leikmennirnir eru hver og einn með sitt prógramm og þeir eru með sitt eigið mataræði, auðvitað, og það má nýta þennan tíma í ákveðna hluti, eitthvað sem tengist þeim sérstaklega og þeirra sérhæfingu,“ sagði Solskjær sem sjálfur æfir heima hjá sér og kennir krökkunum sínum: „Ég er búinn að vera í garðinum, með krökkunum, að vinna í að klára færin og framherjarnir ættu að vera að vinna í því að klára færin og taka réttu hreyfingarnar. Flestir leikmannanna eru með góðar aðstæður og almennilega garða líka svo að, vonandi, munu eiginkonur þeirra og kærustur geta hjálpað þeim með því að senda boltann og gefa nokkrar fyrirgjafir,“ sagði Solskjær léttur. Manchester United var í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og komið langleiðina í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar, með 5-0 sigri á LASK í fyrri leik liðanna, þegar hlé var gert á nánast öllum fótbolta í Evrópu vegna kórónuveirufaraldursins. Enn er óljóst hvort og þá hvernig tímabilið verður klárað. Enski boltinn Tengdar fréttir Man. United kaupir stjörnur á meðan Klopp kaupir leikmenn inn í liðið Robin van Persie, fyrrum framherji m.a. Arsenal og Man. United, segir að helsti munurinn á innkaupastefnu Liverpool og Man. United sé sá annað liðið kaupi stjörnur með markaðslegum tilgangi en hitt er með ákveðna hugmyndafræði. 1. apríl 2020 07:33 Håland valdi Dortmund fram yfir Man. United og önnur félög „því allt félagið vildi fá hann“ Alf Inge Håland faðir hins magnaða framherja Erling Braut Håland segir að sonurinn hafi ákveðið að velja þýska stórliðið eftir að hann hafi fundið að allt félagið vildi fá hann en ekki bara stjórinn. 26. mars 2020 08:00 Solskjær vildi halda Lukaku sem hafði ekki orkuna í að vera áfram Romelu Lukaku, sem gekk í raðir Inter frá Man. United í sumar, segir að hann hafi ekki haft orkuna til að vera áfram hjá félaginu þrátt fyrir að Ole Gunnar Solskjær, stjóri liðsins, hafi viljað halda honum. 20. mars 2020 08:00 Enska úrvalsdeildin myndi enda svona ef menn myndu nota „Handritið að tímabilinu“ Hvernig myndi enska úrvalsdeildin enda í vor ef ofurtölvan umdeilda fengi að ráða. Nú hafa tölfræðingar reiknað það út. 17. mars 2020 09:00 Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Manchester er heima“ Enski boltinn Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Handbolti Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Fleiri fréttir Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, lýsir því í samtali við heimasíðu félagsins hvernig gangi að þjálfa liðið á tímum kórónuveirunnar. Engar liðsæfingar hafa verið hjá United frekar en öðrum liðum í Englandi undanfarið en tæknin hjálpar Solskjær að fylgjast vel með ástandi sinna leikmanna. „Leikmennirnir eru hver og einn með sitt prógramm og þeir eru með sitt eigið mataræði, auðvitað, og það má nýta þennan tíma í ákveðna hluti, eitthvað sem tengist þeim sérstaklega og þeirra sérhæfingu,“ sagði Solskjær sem sjálfur æfir heima hjá sér og kennir krökkunum sínum: „Ég er búinn að vera í garðinum, með krökkunum, að vinna í að klára færin og framherjarnir ættu að vera að vinna í því að klára færin og taka réttu hreyfingarnar. Flestir leikmannanna eru með góðar aðstæður og almennilega garða líka svo að, vonandi, munu eiginkonur þeirra og kærustur geta hjálpað þeim með því að senda boltann og gefa nokkrar fyrirgjafir,“ sagði Solskjær léttur. Manchester United var í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og komið langleiðina í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar, með 5-0 sigri á LASK í fyrri leik liðanna, þegar hlé var gert á nánast öllum fótbolta í Evrópu vegna kórónuveirufaraldursins. Enn er óljóst hvort og þá hvernig tímabilið verður klárað.
Enski boltinn Tengdar fréttir Man. United kaupir stjörnur á meðan Klopp kaupir leikmenn inn í liðið Robin van Persie, fyrrum framherji m.a. Arsenal og Man. United, segir að helsti munurinn á innkaupastefnu Liverpool og Man. United sé sá annað liðið kaupi stjörnur með markaðslegum tilgangi en hitt er með ákveðna hugmyndafræði. 1. apríl 2020 07:33 Håland valdi Dortmund fram yfir Man. United og önnur félög „því allt félagið vildi fá hann“ Alf Inge Håland faðir hins magnaða framherja Erling Braut Håland segir að sonurinn hafi ákveðið að velja þýska stórliðið eftir að hann hafi fundið að allt félagið vildi fá hann en ekki bara stjórinn. 26. mars 2020 08:00 Solskjær vildi halda Lukaku sem hafði ekki orkuna í að vera áfram Romelu Lukaku, sem gekk í raðir Inter frá Man. United í sumar, segir að hann hafi ekki haft orkuna til að vera áfram hjá félaginu þrátt fyrir að Ole Gunnar Solskjær, stjóri liðsins, hafi viljað halda honum. 20. mars 2020 08:00 Enska úrvalsdeildin myndi enda svona ef menn myndu nota „Handritið að tímabilinu“ Hvernig myndi enska úrvalsdeildin enda í vor ef ofurtölvan umdeilda fengi að ráða. Nú hafa tölfræðingar reiknað það út. 17. mars 2020 09:00 Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Manchester er heima“ Enski boltinn Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Handbolti Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Fleiri fréttir Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Sjá meira
Man. United kaupir stjörnur á meðan Klopp kaupir leikmenn inn í liðið Robin van Persie, fyrrum framherji m.a. Arsenal og Man. United, segir að helsti munurinn á innkaupastefnu Liverpool og Man. United sé sá annað liðið kaupi stjörnur með markaðslegum tilgangi en hitt er með ákveðna hugmyndafræði. 1. apríl 2020 07:33
Håland valdi Dortmund fram yfir Man. United og önnur félög „því allt félagið vildi fá hann“ Alf Inge Håland faðir hins magnaða framherja Erling Braut Håland segir að sonurinn hafi ákveðið að velja þýska stórliðið eftir að hann hafi fundið að allt félagið vildi fá hann en ekki bara stjórinn. 26. mars 2020 08:00
Solskjær vildi halda Lukaku sem hafði ekki orkuna í að vera áfram Romelu Lukaku, sem gekk í raðir Inter frá Man. United í sumar, segir að hann hafi ekki haft orkuna til að vera áfram hjá félaginu þrátt fyrir að Ole Gunnar Solskjær, stjóri liðsins, hafi viljað halda honum. 20. mars 2020 08:00
Enska úrvalsdeildin myndi enda svona ef menn myndu nota „Handritið að tímabilinu“ Hvernig myndi enska úrvalsdeildin enda í vor ef ofurtölvan umdeilda fengi að ráða. Nú hafa tölfræðingar reiknað það út. 17. mars 2020 09:00