Fílharmónía gefur út Landið mitt á sextíu ára afmælinu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. apríl 2020 11:15 Söngsveitin Fílharmónía fagnar sextugsafmæli með útgáfu á Landið mitt eftir Jóhann G. Jóhannsson sem samdi bæði lag og ljóð. Til stóð að fagna sextugsafmæli Söngsveitarinnar Fílharmóníu með stórtónleikum í Langholtskirkju en í samkomubanni þurfti að grípa til annarra leiða. Myndbandið er því afmælissöngur kórsins og gefið út sléttum sextíu árum frá fyrstu tónleikum kórsins. Landið mitt varð hlutskarpast í samkeppni um kórlag í tilefni af hundrað ára fullveldis á Íslandi. Hver kórfélagi tók upp sinn söng en hljóðblöndun og vinnsla var í höndum tenórsins Gunnars Freys Steinssonar. Magnús Ragnarsson stjórnaði. Fyrirhugaðir afmælistónleikar verða svo haldnir í haust þegar fólk má aftur hópast saman og njóta tónlistar. Textinn Landið mitt Þú ert ís, þú ert eldur og aldan blá, þú ert auður og von og trú,þú ert friðsæld og frelsi og fjöllin há, landið fegursta, það ert þú. Þegar vorsólin rís yfir borg og bæ og hvert blóm fær sitt líf og lagberst sem óður til lífsins í ljúfum blæ söngur lóu um sumardag. Þú ert napurt norðanél, þín er nóttin svört sem hel,þú ert dimm og hyldjúp gjá, þú ert dáið, lítið strá.Góða Ísland, gamla Ísland, þú sem geymir mín spor,gef mér kjark, gef mér dug, gef mér þor! Sé með svikum og vélráðum veist að þér skal ég verja hvern dal og hólog að endingu tekur á móti mér moldin þín þegar sest er sól. Tónlist Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Fleiri fréttir Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Söngsveitin Fílharmónía fagnar sextugsafmæli með útgáfu á Landið mitt eftir Jóhann G. Jóhannsson sem samdi bæði lag og ljóð. Til stóð að fagna sextugsafmæli Söngsveitarinnar Fílharmóníu með stórtónleikum í Langholtskirkju en í samkomubanni þurfti að grípa til annarra leiða. Myndbandið er því afmælissöngur kórsins og gefið út sléttum sextíu árum frá fyrstu tónleikum kórsins. Landið mitt varð hlutskarpast í samkeppni um kórlag í tilefni af hundrað ára fullveldis á Íslandi. Hver kórfélagi tók upp sinn söng en hljóðblöndun og vinnsla var í höndum tenórsins Gunnars Freys Steinssonar. Magnús Ragnarsson stjórnaði. Fyrirhugaðir afmælistónleikar verða svo haldnir í haust þegar fólk má aftur hópast saman og njóta tónlistar. Textinn Landið mitt Þú ert ís, þú ert eldur og aldan blá, þú ert auður og von og trú,þú ert friðsæld og frelsi og fjöllin há, landið fegursta, það ert þú. Þegar vorsólin rís yfir borg og bæ og hvert blóm fær sitt líf og lagberst sem óður til lífsins í ljúfum blæ söngur lóu um sumardag. Þú ert napurt norðanél, þín er nóttin svört sem hel,þú ert dimm og hyldjúp gjá, þú ert dáið, lítið strá.Góða Ísland, gamla Ísland, þú sem geymir mín spor,gef mér kjark, gef mér dug, gef mér þor! Sé með svikum og vélráðum veist að þér skal ég verja hvern dal og hólog að endingu tekur á móti mér moldin þín þegar sest er sól.
Tónlist Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Fleiri fréttir Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“