Kórónuveiruvaktin: Annar dagur samkomubanns Ritstjórn skrifar 17. mars 2020 08:19 Það voru fáir á ferli á Suðurlandsbrautinni í gærmorgun á fyrsta degi samkomubannsins. Vísir/Vilhelm Í dag er annar dagur samkomubanns sem tilkynnt var um fyrir helgi en banninu, sem varir í fjórar vikur, er ætlað að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar hér á landi. Starf grunn- og leikskóla hefst aftur um allt land í dag eftir starfsdag sem haldinn var víða í gær svo skólastjórnendur og kennarar gætu skipulagt skólastarfið framundan í samræmi við samkomubannið. Mismunandi er eftir skólum og sveitarfélögum hversu mikið börnin mæta í leik- eða grunnskóla en ljóst er að fæstir, ef einhverjir, geta mætt alla daga vikunnar í skólann og fengið fulla kennslu. Framhaldsskólar og háskólar eru síðan alveg lokaðir og þar er kennt í fjarkennslu. Alls hafa nú meira 200 manns greinst hér á landi með kórónuveiruna og rúmlega 2000 manns eru í sóttkví. Þá hafa verið tekin meira en 2000 sýni. Vísir mun að sjálfsögðu flytja nýjustu fréttir af útbreiðslu veirunnar og áhrifunum sem hún hefur á íslenskt samfélag og úti í heimi. Hægt er að fylgjast með nýjustu tíðindum í vaktinni fyrir neðan.
Í dag er annar dagur samkomubanns sem tilkynnt var um fyrir helgi en banninu, sem varir í fjórar vikur, er ætlað að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar hér á landi. Starf grunn- og leikskóla hefst aftur um allt land í dag eftir starfsdag sem haldinn var víða í gær svo skólastjórnendur og kennarar gætu skipulagt skólastarfið framundan í samræmi við samkomubannið. Mismunandi er eftir skólum og sveitarfélögum hversu mikið börnin mæta í leik- eða grunnskóla en ljóst er að fæstir, ef einhverjir, geta mætt alla daga vikunnar í skólann og fengið fulla kennslu. Framhaldsskólar og háskólar eru síðan alveg lokaðir og þar er kennt í fjarkennslu. Alls hafa nú meira 200 manns greinst hér á landi með kórónuveiruna og rúmlega 2000 manns eru í sóttkví. Þá hafa verið tekin meira en 2000 sýni. Vísir mun að sjálfsögðu flytja nýjustu fréttir af útbreiðslu veirunnar og áhrifunum sem hún hefur á íslenskt samfélag og úti í heimi. Hægt er að fylgjast með nýjustu tíðindum í vaktinni fyrir neðan.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Sjá meira