Arna Sif til liðs við Skotlandsmeistara Glasgow City Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. desember 2020 21:00 Arna Sif í leik með Þór/KA sumarið 2020. Hún er nú á leið til Skotlands á láni. Vísir/Vilhelm Arna Sif Ásgrímsdóttir gekk í dag til liðs við Skotlandsmeistara Glasgow City á láni frá Þór/KA. Þessu greindi skoska félagið frá á samfélagsmiðlum sínum í dag. Hin 28 ára gamla Arna Sif er þar með á leið í atvinnumennsku í þriðja sinn en hún lék með Kopparbergs/Göteborg FC árið 2015 og svo Verona á Ítalíu árið 2017. Var hún fyrirliði Þórs/KA nú á liðnu tímabili er liðið endaði í sjöunda sæti Pepsi Max deildarinnar. Þá hefur Arna Sif einnig leikið með Val hér á landi. Samningurinn gildi út leiktíðina í Skotlandi sem á að ljúka í lok maímánaðar ef engar tafir verða vegna kórónufaraldursins. Glasgow City – sem sló Val út úr Meistaradeild Evrópu í síðasta mánuði – hefur orðið Skotlandsmeistari 13 ár í röð en það virðist sem liðið fái alvöru samkeppni í ár. Eftir sjö umferðir er Glasgow City í öðru sæti með 18 stig líkt og topplið Rangers. Þar sem síðarnefnda liðið vann toppslag liðanna í síðustu umferð 5-0 þá er Glasgow City með lakari markatölu og eflaust á Arna Sif að hjálpa til við að lappa upp á varnarleik liðsins. ICYMI | We announced the loan signing of @SifArna!— Glasgow City FC (@GlasgowCityFC) December 22, 2020 Sem stendur er hins vegar jólafrí í skosku úrvalsdeildinni en deildin hefst að nýju þann 17. janúar, þá spilar Arna Sif mögulega sinn fyrsta leik fyrir félagið er það mætir Celtic. Alls hefur Arna Sif leikið 212 leiki í efstu deild hér á landi og gert í þeim 39 mörk. Þá á hún að baki tólf A-landsleiki. Fótbolti Pepsi Max-deild kvenna Þór Akureyri KA Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjá meira
Hin 28 ára gamla Arna Sif er þar með á leið í atvinnumennsku í þriðja sinn en hún lék með Kopparbergs/Göteborg FC árið 2015 og svo Verona á Ítalíu árið 2017. Var hún fyrirliði Þórs/KA nú á liðnu tímabili er liðið endaði í sjöunda sæti Pepsi Max deildarinnar. Þá hefur Arna Sif einnig leikið með Val hér á landi. Samningurinn gildi út leiktíðina í Skotlandi sem á að ljúka í lok maímánaðar ef engar tafir verða vegna kórónufaraldursins. Glasgow City – sem sló Val út úr Meistaradeild Evrópu í síðasta mánuði – hefur orðið Skotlandsmeistari 13 ár í röð en það virðist sem liðið fái alvöru samkeppni í ár. Eftir sjö umferðir er Glasgow City í öðru sæti með 18 stig líkt og topplið Rangers. Þar sem síðarnefnda liðið vann toppslag liðanna í síðustu umferð 5-0 þá er Glasgow City með lakari markatölu og eflaust á Arna Sif að hjálpa til við að lappa upp á varnarleik liðsins. ICYMI | We announced the loan signing of @SifArna!— Glasgow City FC (@GlasgowCityFC) December 22, 2020 Sem stendur er hins vegar jólafrí í skosku úrvalsdeildinni en deildin hefst að nýju þann 17. janúar, þá spilar Arna Sif mögulega sinn fyrsta leik fyrir félagið er það mætir Celtic. Alls hefur Arna Sif leikið 212 leiki í efstu deild hér á landi og gert í þeim 39 mörk. Þá á hún að baki tólf A-landsleiki.
Fótbolti Pepsi Max-deild kvenna Þór Akureyri KA Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjá meira