Tryggði sér rúmar 140 milljónir í Flórída í gær Anton Ingi Leifsson skrifar 21. desember 2020 11:16 Ko Jin-young tekur sjálfu með bikarinn í gær. Michael Reaves/Getty Images Ko Jin-young stóð uppi sem sigurvegari á síðasta móti ársins á LPGA túrnum er er CME Group meistaramótið kláraðist í Flórída í gær. Hin 25 ára gamla Ko Jin-young var að vinna sitt átjánda mót á atvinnumannaferlinum en hún vann meðal annars ANA Inspiration mótið á síðasta ári og lenti í 2. sæti á Opna breska fyrr á árinu. Hún spilaði frábært golf í Flórída. Hún spilaði hringina fjóra á samtals átján höggum undir pari en á lokahringnum í gær fékk hún alls sjö fugla og einungis einn skolla. "I won the tournament. I just want to thank God. He makes my plan. Not me. I did nothing. I just want to thank God and I can't believe it right now. After a long year, it's only fitting that Jin Young Ko, the @ROLEX Rankings #1 is the champion.READ https://t.co/YtDIdflohR— LPGA (@LPGA) December 21, 2020 Lék hún lokahringinn því á sex höggum undir pari og vann með miklum yfirburðum en hin ástralska, Hannah Green, og samlanda Ko Jin-young, Sei Young Kim, voru á þrettán höggum undir pari, fimm höggum á eftir Ko. Ko Jin-young fær ekki bara bikarinn með sér heim yfir hátíðirnar því hún tryggði sér einnig verðlaunafé sem hljóðar upp á 1,1 milljónir dollara. Það samsvarar rúmlega 142 milljónum króna. The final event of 2020 didn't disappoint Check out highlights from Sunday at the @CMEGroupLPGA! pic.twitter.com/pV6PrF16Sk— LPGA (@LPGA) December 21, 2020 Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone. Golf Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Sjá meira
Hin 25 ára gamla Ko Jin-young var að vinna sitt átjánda mót á atvinnumannaferlinum en hún vann meðal annars ANA Inspiration mótið á síðasta ári og lenti í 2. sæti á Opna breska fyrr á árinu. Hún spilaði frábært golf í Flórída. Hún spilaði hringina fjóra á samtals átján höggum undir pari en á lokahringnum í gær fékk hún alls sjö fugla og einungis einn skolla. "I won the tournament. I just want to thank God. He makes my plan. Not me. I did nothing. I just want to thank God and I can't believe it right now. After a long year, it's only fitting that Jin Young Ko, the @ROLEX Rankings #1 is the champion.READ https://t.co/YtDIdflohR— LPGA (@LPGA) December 21, 2020 Lék hún lokahringinn því á sex höggum undir pari og vann með miklum yfirburðum en hin ástralska, Hannah Green, og samlanda Ko Jin-young, Sei Young Kim, voru á þrettán höggum undir pari, fimm höggum á eftir Ko. Ko Jin-young fær ekki bara bikarinn með sér heim yfir hátíðirnar því hún tryggði sér einnig verðlaunafé sem hljóðar upp á 1,1 milljónir dollara. Það samsvarar rúmlega 142 milljónum króna. The final event of 2020 didn't disappoint Check out highlights from Sunday at the @CMEGroupLPGA! pic.twitter.com/pV6PrF16Sk— LPGA (@LPGA) December 21, 2020 Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Golf Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Sjá meira