Fjölga skiptingum ef leikmenn fá heilahristing og fjölga varamönnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. desember 2020 14:20 David Luiz spilaði áfram eftir harkalegt samstuð við Raul Jimenez á dögunum. Hann var svo tekinn af velli í hálfleik en Jimenez höfuðkúpubrotnaði í samstuðinu. EPA-EFE/Catherine Ivill Á fundi forráðamanna ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag var ákveðið að leyfa liðum að gera „fría“ skiptingu ef leikmaður hefur fengið heilahristing. Þá verður varamönnum fjölgað úr sjö í níu en skiptingum almennt ekki fjölgað. Þegar reglugerðin tekur gildi munu öll lið í ensku úrvalsdeildinni geta gert tvær skiptingar í leik ef leikmenn fá heilahristing. Reiknað er með að reglugerðin verði samþykkt strax í næsta mánuði og taki gildi um leið, það er að segja í janúar 2021. Hvorugt skiptingin telst til þeirra þriggja sem hvert lið má gera og því gæti lið gert allt að fimm skiptingar í leik ef tveir leikmenn liðsins fá heilahristing. Lið í deildinni mega sum sé skipta leikmanni út af sem fær heilahristing og setja annan inn á þó svo að það hafi notað allar þrjár hefðbundnu skiptingarnar sínar í tilteknum leik. Varamönnum liðanna verðr þá fjölgað níu frá og með 14. umferð yfirstandandi tímabils. Á þetta eingöngu við um tímabilið sem nú er í gangi en fram til þessa hefur hvert lið verið með sjö leikmenn á bekknum. #PL clubs have agreed in principle to introduce additional permanent concussion substitutions following approval of the trial by @TheIFAB yesterday More: https://t.co/ssJHiuCl49 pic.twitter.com/V8qSEK9DRU— Premier League (@premierleague) December 17, 2020 Mikil umræða hefur átt sér stað í ensku úrvalsdeildinni er varðar höfuðhögg og heilahristinga undanfarið. Sérstaklega eftir samstuð þeirra Luiz og Jimenez sem nefnt er hér að ofan. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Luiz keyrði heim þrátt fyrir svakalegt höfuðhögg David Luiz var með meðvitund og fékk þar af leiðandi leyfi frá læknum Arsenal að keyra heim frá Emirates leikvanginum í gær. 30. nóvember 2020 22:32 Shearer æsti sig: Við erum að tala um líf eða dauða Árið er 2020 en samt fékk Arsenal maðurinn David Luiz að fara aftur inn á völlinn í gærkvöldi þrátt fyrir að hafa skömmu áður fengið slæmt höfuðhögg. Upptendraður Alan Shearer kallaði eftir breyttum vinnubrögðum. 30. nóvember 2020 10:31 Spilaði með höfuðverk og svima í níu mánuði í von um að fá nýjan samning Jan Vertonghen spilaði með einkenni heilahristings í níu mánuði í von um að fá nýjan samning hjá Tottenham. 16. desember 2020 09:31 Mest lesið Aston Villa leggur fram kvörtun vegna dómaravals gærdagsins Fótbolti Mo Salah jafnaði met tveggja goðsagna Fótbolti Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Fótbolti Emilie Hesseldal í Grindavík Körfubolti Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Fótbolti Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Fleiri fréttir Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Sjá meira
Þegar reglugerðin tekur gildi munu öll lið í ensku úrvalsdeildinni geta gert tvær skiptingar í leik ef leikmenn fá heilahristing. Reiknað er með að reglugerðin verði samþykkt strax í næsta mánuði og taki gildi um leið, það er að segja í janúar 2021. Hvorugt skiptingin telst til þeirra þriggja sem hvert lið má gera og því gæti lið gert allt að fimm skiptingar í leik ef tveir leikmenn liðsins fá heilahristing. Lið í deildinni mega sum sé skipta leikmanni út af sem fær heilahristing og setja annan inn á þó svo að það hafi notað allar þrjár hefðbundnu skiptingarnar sínar í tilteknum leik. Varamönnum liðanna verðr þá fjölgað níu frá og með 14. umferð yfirstandandi tímabils. Á þetta eingöngu við um tímabilið sem nú er í gangi en fram til þessa hefur hvert lið verið með sjö leikmenn á bekknum. #PL clubs have agreed in principle to introduce additional permanent concussion substitutions following approval of the trial by @TheIFAB yesterday More: https://t.co/ssJHiuCl49 pic.twitter.com/V8qSEK9DRU— Premier League (@premierleague) December 17, 2020 Mikil umræða hefur átt sér stað í ensku úrvalsdeildinni er varðar höfuðhögg og heilahristinga undanfarið. Sérstaklega eftir samstuð þeirra Luiz og Jimenez sem nefnt er hér að ofan.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Luiz keyrði heim þrátt fyrir svakalegt höfuðhögg David Luiz var með meðvitund og fékk þar af leiðandi leyfi frá læknum Arsenal að keyra heim frá Emirates leikvanginum í gær. 30. nóvember 2020 22:32 Shearer æsti sig: Við erum að tala um líf eða dauða Árið er 2020 en samt fékk Arsenal maðurinn David Luiz að fara aftur inn á völlinn í gærkvöldi þrátt fyrir að hafa skömmu áður fengið slæmt höfuðhögg. Upptendraður Alan Shearer kallaði eftir breyttum vinnubrögðum. 30. nóvember 2020 10:31 Spilaði með höfuðverk og svima í níu mánuði í von um að fá nýjan samning Jan Vertonghen spilaði með einkenni heilahristings í níu mánuði í von um að fá nýjan samning hjá Tottenham. 16. desember 2020 09:31 Mest lesið Aston Villa leggur fram kvörtun vegna dómaravals gærdagsins Fótbolti Mo Salah jafnaði met tveggja goðsagna Fótbolti Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Fótbolti Emilie Hesseldal í Grindavík Körfubolti Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Fótbolti Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Fleiri fréttir Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Sjá meira
Luiz keyrði heim þrátt fyrir svakalegt höfuðhögg David Luiz var með meðvitund og fékk þar af leiðandi leyfi frá læknum Arsenal að keyra heim frá Emirates leikvanginum í gær. 30. nóvember 2020 22:32
Shearer æsti sig: Við erum að tala um líf eða dauða Árið er 2020 en samt fékk Arsenal maðurinn David Luiz að fara aftur inn á völlinn í gærkvöldi þrátt fyrir að hafa skömmu áður fengið slæmt höfuðhögg. Upptendraður Alan Shearer kallaði eftir breyttum vinnubrögðum. 30. nóvember 2020 10:31
Spilaði með höfuðverk og svima í níu mánuði í von um að fá nýjan samning Jan Vertonghen spilaði með einkenni heilahristings í níu mánuði í von um að fá nýjan samning hjá Tottenham. 16. desember 2020 09:31