Jóhann Berg stoltur af árangri sínum og segir líkamann orðin góðan Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. desember 2020 07:01 Jóhann Berg hefur leikið með Burnley í ensku úrvalsdeildinni síðan 2016. Eftir meiðsli undanfarið er hann orðinn góður og stefnir á áframhaldandi veru í efstu deild Englands. Jason Cairnduff/Getty Images Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson er einn fárra Íslendinga sem hefur leikið 100 leiki í ensku úrvalsdeildinni. Hann segir skrokkinn orðinn góðan eftir nokkuð erfiðan tíma vegna meiðsla undanfarið. Hinn þrítugi Jóhann Berg ræddi við Bjarna Þór Viðarsson hjá Símanum Sport um ferilinn, framtíðina og árangurinn hingað til. „Markmiðið var alltaf að spila í ensku úrvalsdeildinni. Að ná 100 leikjum var kannski ekki alveg það sem maður var að hugsa um á þeim tíma,“ sagði þessi öflugi leikmaður í viðtalinu. „Ég er gríðarlega stoltur af þessum árangri enda hefur það sýnt sig að það eru ekki margir sem ná slíkum árangri. Ég er búinn að vera í basli með smá meiðsli en þessi sigur gegn Crystal Palace um síðustu helgi var afar mikilvægur enda fyrsti sigur tímabilsins,“ sagði Jóhann Berg um gengið hingað til. Hann nefndi þó leikinn gegn Manchester City sem tapaðist 5-0 og sagði að allir hjá Burnley vissu að þeir þyrftu að gera betur. „Líkaminn er í góðu lagi núna en þetta hefur verið smá svona stopp og start hjá mér. Það er að mörgu leyti erfiðara en þessi langtíma meiðsli því maður veit aldrei hversu langan tíma maður verður frá. Það er virkilega erfitt og hefur verið erfitt bæði líkamlega og andlega fyrir mig. Það er hins vegar ekkert annað að gera en að halda áfram. Ég æfi á hverjum degi og vonandi mun ég fá fleiri mínútur á næstu vikum og mánuðum, sagði Jóhann að lokum. Viðtalið má sjá í spilaranum hér að neðan. Þá er vert að minnast á það að Jóhann mætir Gylfa Þór Sigurðssyni í sannkölluðum Íslendingaslag í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Nú er bara að vona að þeir byrji báðir leikinn. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Fleiri fréttir Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Sjá meira
Hinn þrítugi Jóhann Berg ræddi við Bjarna Þór Viðarsson hjá Símanum Sport um ferilinn, framtíðina og árangurinn hingað til. „Markmiðið var alltaf að spila í ensku úrvalsdeildinni. Að ná 100 leikjum var kannski ekki alveg það sem maður var að hugsa um á þeim tíma,“ sagði þessi öflugi leikmaður í viðtalinu. „Ég er gríðarlega stoltur af þessum árangri enda hefur það sýnt sig að það eru ekki margir sem ná slíkum árangri. Ég er búinn að vera í basli með smá meiðsli en þessi sigur gegn Crystal Palace um síðustu helgi var afar mikilvægur enda fyrsti sigur tímabilsins,“ sagði Jóhann Berg um gengið hingað til. Hann nefndi þó leikinn gegn Manchester City sem tapaðist 5-0 og sagði að allir hjá Burnley vissu að þeir þyrftu að gera betur. „Líkaminn er í góðu lagi núna en þetta hefur verið smá svona stopp og start hjá mér. Það er að mörgu leyti erfiðara en þessi langtíma meiðsli því maður veit aldrei hversu langan tíma maður verður frá. Það er virkilega erfitt og hefur verið erfitt bæði líkamlega og andlega fyrir mig. Það er hins vegar ekkert annað að gera en að halda áfram. Ég æfi á hverjum degi og vonandi mun ég fá fleiri mínútur á næstu vikum og mánuðum, sagði Jóhann að lokum. Viðtalið má sjá í spilaranum hér að neðan. Þá er vert að minnast á það að Jóhann mætir Gylfa Þór Sigurðssyni í sannkölluðum Íslendingaslag í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Nú er bara að vona að þeir byrji báðir leikinn.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Fleiri fréttir Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Sjá meira