Anton vann og stal stigum en tapaði einnig Sindri Sverrisson skrifar 5. nóvember 2020 13:01 Anton Sveinn McKee keppir í atvinnumannadeildinni í sundi í Búdapest þessa dagana. sundsamband.is Anton Sveinn McKee og félagar hans í Toronto Titans eru í 2. sæti eftir fyrri daginn í þriðju keppni sinni í Meistaradeildinni í sundi í dag. Anton vann flottan sigur í 200 metra bringusundi á 2:03,02 mínútum, eða 96/100 úr sekúndu á undan sænska vini sínum Erik Persson sem kom næstur. Anton fékk 9 stig fyrir sigurinn en bætti við þremur stigum sem hann „stal“ af þeim sem lentu í 7. og 8. sæti, þar sem að þeir voru meira en 5 sekúndum á eftir honum. Anton hefur þar með unnið 200 metra bringusundið í tveimur af þremur keppnum sem Toronto hefur keppt í í Meistaradeildinni á síðustu dögum, en öll keppni fer fram í Búdapest og lýkur í þessum mánuði. Hann varð í 2. sæti í einni keppninni. Dæmdur úr keppni í 50 metra sundinu Eftir 200 metra sundið í dag keppti Anton í 50 metra bringusundi en þar var hann dæmdur úr keppni. Ekki er ljóst hvers vegna Anton var dæmdur úr keppni en í stað þess að hann safnaði stigum fyrir sitt lið eins og hann er vanur, þá voru tvö stig tekin af Titans. Staðan eftir fyrri keppnisdag: Energy Standard – 300 stig Toronto Titans – 229 stig Iron – 205 stig DC Trident – 141 stig Í hverju móti taka þátt fjögur af þeim tíu liðum sem eru með í Meistaradeildinni. Fjögur stig fást fyrir efsta sætið, þrjú fyrir 2. sæti, tvö fyrir 3. sæti og eitt fyrir neðsta sætið. Liðin í deildinni hafa keppt í 2-3 mótum hvert og eru Titans í 6.-8. sæti, með 5 stig eftir 2 mót, en á leið upp í efri hlutann eins og staðan er í yfirstandandi móti sem lýkur á morgun. Anton á svo eftir eitt mót til viðbótar, 9.-10. nóvember, áður en undanúrslitin hefjast en þangað komast átta efstu liðin í deildinni. Fjögur komast svo í úrslit. Sund Tengdar fréttir Anton Sveinn með fjórða besta afrekið í sjötta hluta á ISL Íslands- og Norðurlandamet Antons Sveins McKee var eitt besta sundafrekið á ISL í Búdapest. 3. nóvember 2020 16:30 Anton Sveinn synti undir gamla metinu en ekki því nýja Anton Sveinn Mckee náði ekki að bæta við enn einu Íslandsmetinu sínu á ISL mótaröðinni í sundi í dag. 2. nóvember 2020 16:18 Anton Sveinn heldur áfram að slá Íslands- og Norðurlandamet í Búdapest Anton Sveinn McKee setti í dag Íslands- og Norðurlandamet í 200 metra bringusundi er hann keppti í Búdapest í Ungverjalandi. Átti hann metið fyrir. 1. nóvember 2020 18:11 „Þetta er það sem mig dreymdi um“ „Þetta segir mér að það að hafa sagt „bæ“ við vinnuna og farið alla leið í sundinu gæti ekki hafa verið betri ákvörðun,“ segir ólympíufarinn Anton Sveinn McKee eftir frábæran árangur í Búdapest um helgina. 27. október 2020 13:01 Sló fjögur met á tveimur dögum Sundkappinn Anton Sveinn McKee er í hörkuformi þessa dagana. 26. október 2020 07:00 Anton Sveinn setti nýtt Íslands- og Norðurlandamet Anton Sveinn McKee, sundkappi, setti nýtt Íslands -og Norðurlandamet í 200 metra bringusundi í gær. 25. október 2020 10:00 Íslandsmet féll í Búdapest Anton Sveinn McKee bætti Íslands- og Norðurlandamet þegar hann stakk sér til sunds í Ungverjalandi í dag. 24. október 2020 14:23 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Fleiri fréttir Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Snorri kynnti EM-strákana okkar Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Big Ben í kvöld: Willum Þór og Teddi Ponza Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Fótboltamaður skotinn til bana Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Sjá meira
Anton Sveinn McKee og félagar hans í Toronto Titans eru í 2. sæti eftir fyrri daginn í þriðju keppni sinni í Meistaradeildinni í sundi í dag. Anton vann flottan sigur í 200 metra bringusundi á 2:03,02 mínútum, eða 96/100 úr sekúndu á undan sænska vini sínum Erik Persson sem kom næstur. Anton fékk 9 stig fyrir sigurinn en bætti við þremur stigum sem hann „stal“ af þeim sem lentu í 7. og 8. sæti, þar sem að þeir voru meira en 5 sekúndum á eftir honum. Anton hefur þar með unnið 200 metra bringusundið í tveimur af þremur keppnum sem Toronto hefur keppt í í Meistaradeildinni á síðustu dögum, en öll keppni fer fram í Búdapest og lýkur í þessum mánuði. Hann varð í 2. sæti í einni keppninni. Dæmdur úr keppni í 50 metra sundinu Eftir 200 metra sundið í dag keppti Anton í 50 metra bringusundi en þar var hann dæmdur úr keppni. Ekki er ljóst hvers vegna Anton var dæmdur úr keppni en í stað þess að hann safnaði stigum fyrir sitt lið eins og hann er vanur, þá voru tvö stig tekin af Titans. Staðan eftir fyrri keppnisdag: Energy Standard – 300 stig Toronto Titans – 229 stig Iron – 205 stig DC Trident – 141 stig Í hverju móti taka þátt fjögur af þeim tíu liðum sem eru með í Meistaradeildinni. Fjögur stig fást fyrir efsta sætið, þrjú fyrir 2. sæti, tvö fyrir 3. sæti og eitt fyrir neðsta sætið. Liðin í deildinni hafa keppt í 2-3 mótum hvert og eru Titans í 6.-8. sæti, með 5 stig eftir 2 mót, en á leið upp í efri hlutann eins og staðan er í yfirstandandi móti sem lýkur á morgun. Anton á svo eftir eitt mót til viðbótar, 9.-10. nóvember, áður en undanúrslitin hefjast en þangað komast átta efstu liðin í deildinni. Fjögur komast svo í úrslit.
Staðan eftir fyrri keppnisdag: Energy Standard – 300 stig Toronto Titans – 229 stig Iron – 205 stig DC Trident – 141 stig
Sund Tengdar fréttir Anton Sveinn með fjórða besta afrekið í sjötta hluta á ISL Íslands- og Norðurlandamet Antons Sveins McKee var eitt besta sundafrekið á ISL í Búdapest. 3. nóvember 2020 16:30 Anton Sveinn synti undir gamla metinu en ekki því nýja Anton Sveinn Mckee náði ekki að bæta við enn einu Íslandsmetinu sínu á ISL mótaröðinni í sundi í dag. 2. nóvember 2020 16:18 Anton Sveinn heldur áfram að slá Íslands- og Norðurlandamet í Búdapest Anton Sveinn McKee setti í dag Íslands- og Norðurlandamet í 200 metra bringusundi er hann keppti í Búdapest í Ungverjalandi. Átti hann metið fyrir. 1. nóvember 2020 18:11 „Þetta er það sem mig dreymdi um“ „Þetta segir mér að það að hafa sagt „bæ“ við vinnuna og farið alla leið í sundinu gæti ekki hafa verið betri ákvörðun,“ segir ólympíufarinn Anton Sveinn McKee eftir frábæran árangur í Búdapest um helgina. 27. október 2020 13:01 Sló fjögur met á tveimur dögum Sundkappinn Anton Sveinn McKee er í hörkuformi þessa dagana. 26. október 2020 07:00 Anton Sveinn setti nýtt Íslands- og Norðurlandamet Anton Sveinn McKee, sundkappi, setti nýtt Íslands -og Norðurlandamet í 200 metra bringusundi í gær. 25. október 2020 10:00 Íslandsmet féll í Búdapest Anton Sveinn McKee bætti Íslands- og Norðurlandamet þegar hann stakk sér til sunds í Ungverjalandi í dag. 24. október 2020 14:23 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Fleiri fréttir Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Snorri kynnti EM-strákana okkar Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Big Ben í kvöld: Willum Þór og Teddi Ponza Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Fótboltamaður skotinn til bana Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Sjá meira
Anton Sveinn með fjórða besta afrekið í sjötta hluta á ISL Íslands- og Norðurlandamet Antons Sveins McKee var eitt besta sundafrekið á ISL í Búdapest. 3. nóvember 2020 16:30
Anton Sveinn synti undir gamla metinu en ekki því nýja Anton Sveinn Mckee náði ekki að bæta við enn einu Íslandsmetinu sínu á ISL mótaröðinni í sundi í dag. 2. nóvember 2020 16:18
Anton Sveinn heldur áfram að slá Íslands- og Norðurlandamet í Búdapest Anton Sveinn McKee setti í dag Íslands- og Norðurlandamet í 200 metra bringusundi er hann keppti í Búdapest í Ungverjalandi. Átti hann metið fyrir. 1. nóvember 2020 18:11
„Þetta er það sem mig dreymdi um“ „Þetta segir mér að það að hafa sagt „bæ“ við vinnuna og farið alla leið í sundinu gæti ekki hafa verið betri ákvörðun,“ segir ólympíufarinn Anton Sveinn McKee eftir frábæran árangur í Búdapest um helgina. 27. október 2020 13:01
Sló fjögur met á tveimur dögum Sundkappinn Anton Sveinn McKee er í hörkuformi þessa dagana. 26. október 2020 07:00
Anton Sveinn setti nýtt Íslands- og Norðurlandamet Anton Sveinn McKee, sundkappi, setti nýtt Íslands -og Norðurlandamet í 200 metra bringusundi í gær. 25. október 2020 10:00
Íslandsmet féll í Búdapest Anton Sveinn McKee bætti Íslands- og Norðurlandamet þegar hann stakk sér til sunds í Ungverjalandi í dag. 24. október 2020 14:23