Bielsa ekki hrifinn af varnarleik Leeds og Rodgers sagði Pochettino að fara þjálfa Anton Ingi Leifsson skrifar 2. nóvember 2020 22:21 Rodgers og Bielsa taka í spaðann á hvor öðrum í kvöld. Peter Powell/Getty Images Marcelo Bielsa, stjóri Leeds, var ekki hrifinn af varnarleik liðsins í 4-1 tapinu gegn Leicester á heimavelli í kvöld er liðin mættust í sjöundu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Leicester var 2-0 yfir í leikhléi og hefðu þeir hæglega getað skorað fleiri mörk í fyrri hálfleik. Varnarleikur Leeds ekki til útflutnings og Argentínumaðurinn var ekki hrifinn. „Á fyrsta hálftímanum vörðumst við illa og eftir það náðum við ekki að skapa nægilega mikið. Það er eitt af verksviðum þjálfarans,“ sagði Bielsa og virtist vera taka tapið að hluta til á sig. Svo var ekki: „Ég er ekki að taka á mig sökina fyrir tapinu. Ég er bara að segja að leikmennirnir voru ekki rétt stilltir. Þeir eru ósáttir. Hver einasti leikur er möguleiki á að koma sér aftur á rétta sporið og sérstaklega eftir tapleik.“ Það var hins vegar annar tónn yfir Brendan Rodgers, stjóra Leicester. Mauricio Pochettino, fyrrum stjóri Tottenham, var í settinu hjá Sky Sports í Monday Night Football og Rodgers skilaði kveðju á hann: „Fríið hjá Mauricio er búið. Hann þarf að fara vinna!“ sagði Rodgers léttur í bragði. Pochettino svaraði Rodgers til baka og sagði að hann væri að gera frábæra hluti. Hann vonaðist til að sjá Rodgers bráðlega. "I hope to see you soon!" Mauricio Pochettino and Brendan Rodgers catch-up post-match on tonight's #MNF! pic.twitter.com/UakAkVbrv0— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) November 2, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Leicester skoraði fjögur gegn Leeds og hoppaði upp í 2. sætið Leicester er í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir fyrstu sjö umferðirnar. Þeir náðu í þrjú stig á Elland Road í kvöld er liðið vann 4-1 útisigur á Leeds United. 2. nóvember 2020 21:54 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Fleiri fréttir Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Sjá meira
Marcelo Bielsa, stjóri Leeds, var ekki hrifinn af varnarleik liðsins í 4-1 tapinu gegn Leicester á heimavelli í kvöld er liðin mættust í sjöundu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Leicester var 2-0 yfir í leikhléi og hefðu þeir hæglega getað skorað fleiri mörk í fyrri hálfleik. Varnarleikur Leeds ekki til útflutnings og Argentínumaðurinn var ekki hrifinn. „Á fyrsta hálftímanum vörðumst við illa og eftir það náðum við ekki að skapa nægilega mikið. Það er eitt af verksviðum þjálfarans,“ sagði Bielsa og virtist vera taka tapið að hluta til á sig. Svo var ekki: „Ég er ekki að taka á mig sökina fyrir tapinu. Ég er bara að segja að leikmennirnir voru ekki rétt stilltir. Þeir eru ósáttir. Hver einasti leikur er möguleiki á að koma sér aftur á rétta sporið og sérstaklega eftir tapleik.“ Það var hins vegar annar tónn yfir Brendan Rodgers, stjóra Leicester. Mauricio Pochettino, fyrrum stjóri Tottenham, var í settinu hjá Sky Sports í Monday Night Football og Rodgers skilaði kveðju á hann: „Fríið hjá Mauricio er búið. Hann þarf að fara vinna!“ sagði Rodgers léttur í bragði. Pochettino svaraði Rodgers til baka og sagði að hann væri að gera frábæra hluti. Hann vonaðist til að sjá Rodgers bráðlega. "I hope to see you soon!" Mauricio Pochettino and Brendan Rodgers catch-up post-match on tonight's #MNF! pic.twitter.com/UakAkVbrv0— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) November 2, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Leicester skoraði fjögur gegn Leeds og hoppaði upp í 2. sætið Leicester er í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir fyrstu sjö umferðirnar. Þeir náðu í þrjú stig á Elland Road í kvöld er liðið vann 4-1 útisigur á Leeds United. 2. nóvember 2020 21:54 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Fleiri fréttir Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Sjá meira
Leicester skoraði fjögur gegn Leeds og hoppaði upp í 2. sætið Leicester er í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir fyrstu sjö umferðirnar. Þeir náðu í þrjú stig á Elland Road í kvöld er liðið vann 4-1 útisigur á Leeds United. 2. nóvember 2020 21:54