John Daly fór holu í höggi berfættur: „Sem betur fer náði ég þessu á mynd“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. október 2020 10:01 John Daly hefur alltaf verið litríkur og skemmtilegur kylfingur. Getty/Steve Dykes Bandaríski kylfingurinn John Daly fór holu í höggi berfættur og það náðist á myndband sem fór á flug á netmiðlum. Kylfingurinn litríki og vinsæli John Daly er að ganga í gegnum erfið veikindi en þau koma þó ekki í veg fyrir að hann sýni snilli sína á golfvellinum. John Daly fór holu í höggi á góðgerðamóti um helgina en mótið var fjáröflun fyrir aðstandendur fallna hermenn í sérsveit bandaríska sjóhersins. John Daly var staddur á elleftu holu og kominn bæði úr skóm og sokkum þegar hann náði þessu frábæra höggi hér fyrir neðan. View this post on Instagram I witnessed @pga_johndaly make a hole-n-one today at my golf course in a charity event for fallen Navy Seals. Glad i decided to record. #johndaly #golfpro #thefederalclub #golfdigest #golfmagazine #golfchannel #thegolfchannel @golfchannel @golfdigest @golf_com A post shared by Joshua Price (@joshpricegolf) on Oct 5, 2020 at 7:56pm PDT „Ég varð vitni að því þegar John Daly fór holu í höggi á golfvellinum mínum á góðgerðamóti fyrir fallna hermenn. Sem betur fer náði ég þessu á mynd,“ skrifaði Josh Price sem setti myndbandið inn á Instagram síðu sína. Eins og sjá má hér á myndbandinu fyrir ofan þá áttar John Daly sig ekki á því strax að kúlan hafi farið beint í holuna en fólkið í kringum hann er vel með á nótunum og fagnar mkið. John Daly er að berjast við krabbamein og hefur ekki farið vel með sig í gegnum tíðina. Hann hefur samt alltaf getað spilað golf og það með tilþrifum. Það hefur hjálpað til við að gera hann að mjög vinsælum kylfingi enda er von á öllu þegar John Daly er með golfkylfuna í hendinni. Josh Price setti myndbandið inn á Instagram síðu sína og sagðist síðan ekki trúa því hversu mikla athygli það hefur hlotið en mjög margir miðlar hafa haft samband og beðið um að fá myndbandið frá honum. Hér fyrir neðan eru þeir John Daly saman á mótinu um helgina. View this post on Instagram Hanging out with @pga_johndaly at my club today! Great weekend to benefit fallen Navy Seals. #thefederalclub #johndaly #golfpro #bonefrogopen A post shared by Joshua Price (@joshpricegolf) on Oct 4, 2020 at 6:53pm PDT Golf Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Sjá meira
Bandaríski kylfingurinn John Daly fór holu í höggi berfættur og það náðist á myndband sem fór á flug á netmiðlum. Kylfingurinn litríki og vinsæli John Daly er að ganga í gegnum erfið veikindi en þau koma þó ekki í veg fyrir að hann sýni snilli sína á golfvellinum. John Daly fór holu í höggi á góðgerðamóti um helgina en mótið var fjáröflun fyrir aðstandendur fallna hermenn í sérsveit bandaríska sjóhersins. John Daly var staddur á elleftu holu og kominn bæði úr skóm og sokkum þegar hann náði þessu frábæra höggi hér fyrir neðan. View this post on Instagram I witnessed @pga_johndaly make a hole-n-one today at my golf course in a charity event for fallen Navy Seals. Glad i decided to record. #johndaly #golfpro #thefederalclub #golfdigest #golfmagazine #golfchannel #thegolfchannel @golfchannel @golfdigest @golf_com A post shared by Joshua Price (@joshpricegolf) on Oct 5, 2020 at 7:56pm PDT „Ég varð vitni að því þegar John Daly fór holu í höggi á golfvellinum mínum á góðgerðamóti fyrir fallna hermenn. Sem betur fer náði ég þessu á mynd,“ skrifaði Josh Price sem setti myndbandið inn á Instagram síðu sína. Eins og sjá má hér á myndbandinu fyrir ofan þá áttar John Daly sig ekki á því strax að kúlan hafi farið beint í holuna en fólkið í kringum hann er vel með á nótunum og fagnar mkið. John Daly er að berjast við krabbamein og hefur ekki farið vel með sig í gegnum tíðina. Hann hefur samt alltaf getað spilað golf og það með tilþrifum. Það hefur hjálpað til við að gera hann að mjög vinsælum kylfingi enda er von á öllu þegar John Daly er með golfkylfuna í hendinni. Josh Price setti myndbandið inn á Instagram síðu sína og sagðist síðan ekki trúa því hversu mikla athygli það hefur hlotið en mjög margir miðlar hafa haft samband og beðið um að fá myndbandið frá honum. Hér fyrir neðan eru þeir John Daly saman á mótinu um helgina. View this post on Instagram Hanging out with @pga_johndaly at my club today! Great weekend to benefit fallen Navy Seals. #thefederalclub #johndaly #golfpro #bonefrogopen A post shared by Joshua Price (@joshpricegolf) on Oct 4, 2020 at 6:53pm PDT
Golf Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Sjá meira