Föstudagsplaylisti Kinnat Sóleyjar Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 28. ágúst 2020 16:01 Kinnat þykir enginn barningur að hanna tónlistarvarning. Kinnat er grafískur hönnuður sem vinnur undir nafninu Merch Babe og er ásamt Sólveigu Matthildi heilinn á bak við tímaritið og útgáfufyrirtækið Myrkfælni. Hún hefur verið búsett í Leipzig í Þýskalandi síðustu fjögur ár og rekur þar vinnustofu ásamt öðru listafólki. Hún hefur einnig unnið mikið að myndbandagerð fyrir íslenskt tónlistarfólk ásamt kærasta sínum, Dean Kemball. Tímaritið Myrkfælni fjallar um íslenska grasrótarmenningu og kom fjórða tölublað þess út fyrir viku síðan. Með blaðinu fylgir safnkassetta með tólf lögum eftir íslenskt jaðartónlistarfólk. Í sumar tilkynntu þær Kinnat og Sólveig að þær hygðust hefja útgáfu tónlistar gegnum Myrkfælni og hafa þær þegar tilkynnt að von sé á plötum með Holdgervlum, Rex Pistols og MSEA í haust. Eins og við er að búast einkennir íslensk grasrótartónlist lagalista Kinnat, og er tónlist eftir konur í miklum meirihluta. Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Kinnat er grafískur hönnuður sem vinnur undir nafninu Merch Babe og er ásamt Sólveigu Matthildi heilinn á bak við tímaritið og útgáfufyrirtækið Myrkfælni. Hún hefur verið búsett í Leipzig í Þýskalandi síðustu fjögur ár og rekur þar vinnustofu ásamt öðru listafólki. Hún hefur einnig unnið mikið að myndbandagerð fyrir íslenskt tónlistarfólk ásamt kærasta sínum, Dean Kemball. Tímaritið Myrkfælni fjallar um íslenska grasrótarmenningu og kom fjórða tölublað þess út fyrir viku síðan. Með blaðinu fylgir safnkassetta með tólf lögum eftir íslenskt jaðartónlistarfólk. Í sumar tilkynntu þær Kinnat og Sólveig að þær hygðust hefja útgáfu tónlistar gegnum Myrkfælni og hafa þær þegar tilkynnt að von sé á plötum með Holdgervlum, Rex Pistols og MSEA í haust. Eins og við er að búast einkennir íslensk grasrótartónlist lagalista Kinnat, og er tónlist eftir konur í miklum meirihluta.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira