Merson segir að það væri rangt að afhenda Liverpool titilinn núna og Tony Adams er sammála Anton Ingi Leifsson skrifar 17. mars 2020 07:30 Wijnaldum og félagar eru með góða forystu en óvíst er hvað verður um enska boltann vegna kórónuveirunnar. vísir/getty Paul Merson, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður enska boltans, fer yfir stöðuna í enska boltanum í pistli sínum á vefsíðu Sky Sports í gærkvöldi en þar segir hann ekki rétt að gefa Liverpool titilinn strax. Enska úrvalsdeildin er nú í fríi, í það minnsta til 4. apríl, vegna kórónuveirunnar en óvíst er hvort að það takist að ná að klára tímabilið. Rætt hefur verið um hvað eigi að gera en Merson segir að Liverpool eigi í það minnsta ekki að fá titilinn afhendan, án þess að vera búinn að vinna deildnia. „Það er skiljanlegt að segja að Liverpool er með 25 stiga forystu en ef ég væri að spila snóker við félaga minn á morgun og ég þyrfti 25 stig til þess að vinna og hann myndi segja: „Leikurinn er búinn. Það eru engin stig til að spila um“ þá myndi ég svara honum að ég hefði getað unnið þetta,“ skrifaði Merson. „Þú getur fundið til með þeim að bíða í 30 ár eftir titlinum og ef þetta væri Man. City sem væri 25 stigum á undan hinum liðunum þá væru öllum saman því þeir hafa unnið þetta áður. Þetta lið hefur ekki unnið þetta í 30 ár! Þetta er eins og bíómynd.“ „Ég finn til með þeim. Jafnvel þó að þeir myndu fá titilinn núna, því stærðfræðilega séð eru þeir ekki búnir að vinna hann. Ég veit að þeir eru nánast búnir að vinna hann en það er ekki það sama,“ sagði Merson.Paul Merson says awarding #LFC the title early without winning it mathematically would feel wrong...https://t.co/tsEVaBl6jR — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 16, 2020 Tony Adams, fyrrum leikmaður Arsenal, var í viðtali hjá Sky Sports í gærkvöldi og hann er sammála Merson um að það sé ekki hægt að gefa Liverpool titilinn á þessum tímapunkti. „Ég held að þú getir ekki gefið Liverpool meistaratitilinn og ég held að þú getur ekki fellt þrjú lið eða fengið Leeds eða WBA upp um deild. Þú veist, þetta er flókið. Við verðum að lifa í núinu og sjá hvað gerist.“ „Ef þeir fresta EM þá eiga þeir möguleika á að klára enska úrvalsdeildina. Svo það kemur vel út,“ sagði varnarmaðurinn snjalli."I don't think you can give the championship to Liverpool." Tony Adams says #LFC should not be crowned Premier League champions before the season is completed, but hopes it will be possible to finish the season. pic.twitter.com/wgA6x9zCaF — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 16, 2020 Enski boltinn Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Manchester er heima“ Enski boltinn Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Handbolti Fleiri fréttir Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Sjá meira
Paul Merson, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður enska boltans, fer yfir stöðuna í enska boltanum í pistli sínum á vefsíðu Sky Sports í gærkvöldi en þar segir hann ekki rétt að gefa Liverpool titilinn strax. Enska úrvalsdeildin er nú í fríi, í það minnsta til 4. apríl, vegna kórónuveirunnar en óvíst er hvort að það takist að ná að klára tímabilið. Rætt hefur verið um hvað eigi að gera en Merson segir að Liverpool eigi í það minnsta ekki að fá titilinn afhendan, án þess að vera búinn að vinna deildnia. „Það er skiljanlegt að segja að Liverpool er með 25 stiga forystu en ef ég væri að spila snóker við félaga minn á morgun og ég þyrfti 25 stig til þess að vinna og hann myndi segja: „Leikurinn er búinn. Það eru engin stig til að spila um“ þá myndi ég svara honum að ég hefði getað unnið þetta,“ skrifaði Merson. „Þú getur fundið til með þeim að bíða í 30 ár eftir titlinum og ef þetta væri Man. City sem væri 25 stigum á undan hinum liðunum þá væru öllum saman því þeir hafa unnið þetta áður. Þetta lið hefur ekki unnið þetta í 30 ár! Þetta er eins og bíómynd.“ „Ég finn til með þeim. Jafnvel þó að þeir myndu fá titilinn núna, því stærðfræðilega séð eru þeir ekki búnir að vinna hann. Ég veit að þeir eru nánast búnir að vinna hann en það er ekki það sama,“ sagði Merson.Paul Merson says awarding #LFC the title early without winning it mathematically would feel wrong...https://t.co/tsEVaBl6jR — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 16, 2020 Tony Adams, fyrrum leikmaður Arsenal, var í viðtali hjá Sky Sports í gærkvöldi og hann er sammála Merson um að það sé ekki hægt að gefa Liverpool titilinn á þessum tímapunkti. „Ég held að þú getir ekki gefið Liverpool meistaratitilinn og ég held að þú getur ekki fellt þrjú lið eða fengið Leeds eða WBA upp um deild. Þú veist, þetta er flókið. Við verðum að lifa í núinu og sjá hvað gerist.“ „Ef þeir fresta EM þá eiga þeir möguleika á að klára enska úrvalsdeildina. Svo það kemur vel út,“ sagði varnarmaðurinn snjalli."I don't think you can give the championship to Liverpool." Tony Adams says #LFC should not be crowned Premier League champions before the season is completed, but hopes it will be possible to finish the season. pic.twitter.com/wgA6x9zCaF — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 16, 2020
Enski boltinn Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Manchester er heima“ Enski boltinn Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Handbolti Fleiri fréttir Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Sjá meira