Ekkert lið grætt jafnmikið á VAR og Manchester United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. mars 2020 09:30 Það eru engar sannanir fyrri því að Sir Alex Ferguson hafi verið í heimsókn í VAR-herberginu. Getty/Simon Stacpoole Varsjáin hefur hjálpað Manchester United mest af öllum liðum ensku úrvalsdeildarinnar og aðeins einu sinni hefur VAR dæmt á móti lærisveinum Ole Gunnars Solskjær. Varsjáin hefur verið í sviðsljósinu á sínu fyrsta tímabili í ensku úrvalsdeildinni og það koma upp umdeild mál í hverri viku. Nú síðast dæmdi hún íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson rangstæðan í mögulegu sigurmarki Everton á móti Manchester United. Manchester United menn sluppu þar með skrekkinn og það var alls ekki í fyrsta sinn á þessu tímabili. Þegar betur er að gáð þá kemur í ljós að VAR hefur nær eingöngu dæmt með Manchester United í þeim tilfellum sem hafa verið tekin fyrir í leikjum Manchester United á leiktíðinni. Man Utd have had nine VAR decisions go in their favour and just one against Liverpool don't even come close to matching them All this help and United still aren't in the top four #MUFC#VAR#VarchesterUnitedhttps://t.co/E7rbBM935c— GiveMeSport Football (@GMS__Football) March 2, 2020 ESPN tók saman tölfræði yfir það hvenær VAR hefur dæmt með og síðan á móti félögum í leikjum þeirra í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. Niðurstöðurnar eru vissulega svolítið sláandi. VAR hefur tekið tíu atvik fyrir í leikjum Manchester United og níu sinnum hafa United menn grætt á því. Manchester United er því +8 í VAR sem er betra en hjá öllum öðrum liðum ensku úrvalsdeildarinnar. Man United VAR Two Chelsea goals disallowed. One Watford goal disallowed. One Everton goal disallowed. pic.twitter.com/OW3LdSDm2H— ESPN FC (@ESPNFC) March 2, 2020 Fyrsta VAR-atvikið á tímabilinu féll ekki með Manchester United en það var í september þegar hafði verið dæmd rangstaða á Pierre-Emerick Aubameyang en Varsjáin dæmdi síðan markið gilt. Síðan þá hefur United grætt á VAR í átta tilfellum í röð þar á meðal í leiknum á móti Liverpool þegar mark var dæmt af Sadio Mane. Brighton kemur næst með plús sjö og svo Crystal Palace með plús fimm í VAR-dómum. Nýliðar Sheffield United eru neðstir því þeir eru í mínus sex. Þeir sem hafa haldið því fram að Liverpool sé að græða svo mikið á Varsjánni hafa ekki alveg rétt fyrir sér. Liverpool er aðeins í plús einum alveg eins og Manchester City, Tottenham Hotspur og Leicester City. VAR overturns (net score) Man Utd +8 Brighton +7 Crystal Palace +5 Burnley +4 Southampton +3 Leicester +1 Liverpool +1 Man City +1 Newcastle +1 Tottenham +1 Bournemouth 0 Watford -1 Arsenal -2 Everton -2 Aston Villa -3 Chelsea -4 West Ham -4 Norwich -5 Wolves -5 Sheffield Utd -6— Dale Johnson (@DaleJohnsonESPN) March 2, 2020 VAR-dómar í ensku úrvalsdeildinni 2019-20: Manchester United +8 Brighton +7 Crystal Palace +5 Burnley +4 Southampton +3 Leicester, Liverpool, Manchester City, Newcastle, Tottenham +1 Bournemouth 0 Watford -1 Arsenal, Everton -2 Aston Villa -3 Chelsea, West Ham -4 Norwich, Wolves -5 Sheffield United -6 VAR STATS Overturns: 85 Goals: 21 Disallowed: 46 Pens: 15 (7 missed) -overturned: 4 (1 for offside) -retakes: 4 (1 from scored, 3 from missed) Offside goals: 28 Allowed after offside: 7 Handball: 10 Allowed after handball: 2 Reds: 5 -overturned: 3 Cont...https://t.co/UNvAawYOnp— Dale Johnson (@DaleJohnsonESPN) March 2, 2020 Enski boltinn Mest lesið „Manchester er heima“ Enski boltinn „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Fótbolti De Bruyne kvaddur með stæl Enski boltinn Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Enski boltinn Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Enski boltinn Fleiri fréttir „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Sjá meira
Varsjáin hefur hjálpað Manchester United mest af öllum liðum ensku úrvalsdeildarinnar og aðeins einu sinni hefur VAR dæmt á móti lærisveinum Ole Gunnars Solskjær. Varsjáin hefur verið í sviðsljósinu á sínu fyrsta tímabili í ensku úrvalsdeildinni og það koma upp umdeild mál í hverri viku. Nú síðast dæmdi hún íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson rangstæðan í mögulegu sigurmarki Everton á móti Manchester United. Manchester United menn sluppu þar með skrekkinn og það var alls ekki í fyrsta sinn á þessu tímabili. Þegar betur er að gáð þá kemur í ljós að VAR hefur nær eingöngu dæmt með Manchester United í þeim tilfellum sem hafa verið tekin fyrir í leikjum Manchester United á leiktíðinni. Man Utd have had nine VAR decisions go in their favour and just one against Liverpool don't even come close to matching them All this help and United still aren't in the top four #MUFC#VAR#VarchesterUnitedhttps://t.co/E7rbBM935c— GiveMeSport Football (@GMS__Football) March 2, 2020 ESPN tók saman tölfræði yfir það hvenær VAR hefur dæmt með og síðan á móti félögum í leikjum þeirra í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. Niðurstöðurnar eru vissulega svolítið sláandi. VAR hefur tekið tíu atvik fyrir í leikjum Manchester United og níu sinnum hafa United menn grætt á því. Manchester United er því +8 í VAR sem er betra en hjá öllum öðrum liðum ensku úrvalsdeildarinnar. Man United VAR Two Chelsea goals disallowed. One Watford goal disallowed. One Everton goal disallowed. pic.twitter.com/OW3LdSDm2H— ESPN FC (@ESPNFC) March 2, 2020 Fyrsta VAR-atvikið á tímabilinu féll ekki með Manchester United en það var í september þegar hafði verið dæmd rangstaða á Pierre-Emerick Aubameyang en Varsjáin dæmdi síðan markið gilt. Síðan þá hefur United grætt á VAR í átta tilfellum í röð þar á meðal í leiknum á móti Liverpool þegar mark var dæmt af Sadio Mane. Brighton kemur næst með plús sjö og svo Crystal Palace með plús fimm í VAR-dómum. Nýliðar Sheffield United eru neðstir því þeir eru í mínus sex. Þeir sem hafa haldið því fram að Liverpool sé að græða svo mikið á Varsjánni hafa ekki alveg rétt fyrir sér. Liverpool er aðeins í plús einum alveg eins og Manchester City, Tottenham Hotspur og Leicester City. VAR overturns (net score) Man Utd +8 Brighton +7 Crystal Palace +5 Burnley +4 Southampton +3 Leicester +1 Liverpool +1 Man City +1 Newcastle +1 Tottenham +1 Bournemouth 0 Watford -1 Arsenal -2 Everton -2 Aston Villa -3 Chelsea -4 West Ham -4 Norwich -5 Wolves -5 Sheffield Utd -6— Dale Johnson (@DaleJohnsonESPN) March 2, 2020 VAR-dómar í ensku úrvalsdeildinni 2019-20: Manchester United +8 Brighton +7 Crystal Palace +5 Burnley +4 Southampton +3 Leicester, Liverpool, Manchester City, Newcastle, Tottenham +1 Bournemouth 0 Watford -1 Arsenal, Everton -2 Aston Villa -3 Chelsea, West Ham -4 Norwich, Wolves -5 Sheffield United -6 VAR STATS Overturns: 85 Goals: 21 Disallowed: 46 Pens: 15 (7 missed) -overturned: 4 (1 for offside) -retakes: 4 (1 from scored, 3 from missed) Offside goals: 28 Allowed after offside: 7 Handball: 10 Allowed after handball: 2 Reds: 5 -overturned: 3 Cont...https://t.co/UNvAawYOnp— Dale Johnson (@DaleJohnsonESPN) March 2, 2020
Enski boltinn Mest lesið „Manchester er heima“ Enski boltinn „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Fótbolti De Bruyne kvaddur með stæl Enski boltinn Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Enski boltinn Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Enski boltinn Fleiri fréttir „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Sjá meira