Styttist í það að Pogba komi til baka Ísak Hallmundarson skrifar 5. mars 2020 16:00 Pogba er allur að koma til vísir/getty Paul Pogba, leikmaður Manchester United, hefur verið frá keppni síðan í desember vegna meiðsla á ökkla. Hann nálgast nú endurkomu sína, en Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Man Utd, hefur staðfest að hann muni æfa með aðalliðinu í næstu viku. Pogba sem er 26 ára gamall hefur aðeins komið við sögu í átta leikjum hjá Manchester United á þessari leiktíð. Fjarvera hans hefur hrundið af stað miklum sögusögnum um að hann muni yfirgefa þá rauðu frá Manchester-borg í annað sinn núna í sumar. Hann fór frá United til Juventus á frjálsri sölu árið 2012 en sneri síðan aftur til Manchester árið 2016 þegar United keypti hann á 89 milljónir punda. Juventus og Real Madrid hafa sýnt Pogba áhuga en Solskjær vonast til að hann spili lokahluta tímabilsins fyrir Rauðu Djöflanna. Það gæti þó enn verið einhver bið eftir því að hann snúi aftur inn á fótboltavöllinn. ,,Paul (Pogba) er enn að vinna með sjúkraþjálfurum og mun ekki æfa með aðalliðinu fyrr en í næstu viku,‘‘ sagði Solskjær. ,,Síðan sjáum við til, hann þarf tíma til að venjast leiknum aftur.‘‘ United er í harðri baráttu um sæti í Meistaradeild Evrópu og þegar 10 leikir eru eftir af ensku úrvalsdeildinni er liðið þremur stigum á eftir Meistaradeildarsæti. Næsti leikur United er í kvöld gegn Derby County í FA-bikarnum og á sunnudaginn tekur síðan við borgarslagur gegn Manchester City sem fer fram á Old Trafford. Enski boltinn Mest lesið Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti Tryllt eftirspurn eftir miðum Körfubolti Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Fótbolti Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti De Bruyne kvaddur með stæl Enski boltinn „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti Fleiri fréttir „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Sjá meira
Paul Pogba, leikmaður Manchester United, hefur verið frá keppni síðan í desember vegna meiðsla á ökkla. Hann nálgast nú endurkomu sína, en Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Man Utd, hefur staðfest að hann muni æfa með aðalliðinu í næstu viku. Pogba sem er 26 ára gamall hefur aðeins komið við sögu í átta leikjum hjá Manchester United á þessari leiktíð. Fjarvera hans hefur hrundið af stað miklum sögusögnum um að hann muni yfirgefa þá rauðu frá Manchester-borg í annað sinn núna í sumar. Hann fór frá United til Juventus á frjálsri sölu árið 2012 en sneri síðan aftur til Manchester árið 2016 þegar United keypti hann á 89 milljónir punda. Juventus og Real Madrid hafa sýnt Pogba áhuga en Solskjær vonast til að hann spili lokahluta tímabilsins fyrir Rauðu Djöflanna. Það gæti þó enn verið einhver bið eftir því að hann snúi aftur inn á fótboltavöllinn. ,,Paul (Pogba) er enn að vinna með sjúkraþjálfurum og mun ekki æfa með aðalliðinu fyrr en í næstu viku,‘‘ sagði Solskjær. ,,Síðan sjáum við til, hann þarf tíma til að venjast leiknum aftur.‘‘ United er í harðri baráttu um sæti í Meistaradeild Evrópu og þegar 10 leikir eru eftir af ensku úrvalsdeildinni er liðið þremur stigum á eftir Meistaradeildarsæti. Næsti leikur United er í kvöld gegn Derby County í FA-bikarnum og á sunnudaginn tekur síðan við borgarslagur gegn Manchester City sem fer fram á Old Trafford.
Enski boltinn Mest lesið Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti Tryllt eftirspurn eftir miðum Körfubolti Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Fótbolti Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti De Bruyne kvaddur með stæl Enski boltinn „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti Fleiri fréttir „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Sjá meira
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn