Bakkabræður fara á kostum í Hveragerði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 8. febrúar 2020 19:30 Þjóðsögur Jóns Árnasonar hafa verið gæddar nýju lífi með uppsetningu Leikfélags Hveragerðis á nokkrum þeirra. Bakkabræður koma til dæmis þar við sögu, Sálin hans Jóns míns og Hlini Konungsson. Leikfélag Hveragerðis frumsýnd í gærkvöldi verkið „Þjóðsaga til næsta bæjar“, sem er skemmtileg sýning fyrir alla fjölskylduna. Margar þekktar persónur úr þjóðsögum Jóns Árnasonar koma þar fram eins og Bakkabræður, sem fara á kostum í sýningunni. „Æfingaferlið hefur gengið mjög vel, þetta er yndislegt fólk, þau eru svo dugleg, reyndar eins og allir í áhugafélögum út um allt land, þetta er búið að vera mjög skemmtilegt ferli hérna“, segir Örn Árnason, leikstjóri og höfundur leikgerðar og tónlistar verksins. „Já, það eru mjög góðir leikarar í Hveragerði, við erum t.d. með mikið af nýjum og ungum leikurum, sem koma til með að taka við, þannig að þetta er spennandi“, bætir Örn við. Tvíburasystur taka m.a. þátt í leikritinu og standa sig frábærlega.Magnús Hlynur Hreiðarsson. En af hverju ætti fólk að sjá nýja leikritið í Hveragerði? „Af því að þjóðsögurnar okkar eru ákveðin grunnur að bókmenntun og allri sagna hefð. Mér finnst notalegt að geta lagt þessu lið, minnastJóns, hann átti 200 ára afmæli í ágúst á síðasta ári“, segir Örn. Sýningartíma er hægt að sjá á Fesbókarsíðu leikfélagsins. Margar mjög skemmtilegar senur eru í leikritinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Ungt og eldra fólk í Hveragerði tekur þátt í uppfærslunni.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Hveragerði Leikhús Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Innlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Fleiri fréttir „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Sjá meira
Þjóðsögur Jóns Árnasonar hafa verið gæddar nýju lífi með uppsetningu Leikfélags Hveragerðis á nokkrum þeirra. Bakkabræður koma til dæmis þar við sögu, Sálin hans Jóns míns og Hlini Konungsson. Leikfélag Hveragerðis frumsýnd í gærkvöldi verkið „Þjóðsaga til næsta bæjar“, sem er skemmtileg sýning fyrir alla fjölskylduna. Margar þekktar persónur úr þjóðsögum Jóns Árnasonar koma þar fram eins og Bakkabræður, sem fara á kostum í sýningunni. „Æfingaferlið hefur gengið mjög vel, þetta er yndislegt fólk, þau eru svo dugleg, reyndar eins og allir í áhugafélögum út um allt land, þetta er búið að vera mjög skemmtilegt ferli hérna“, segir Örn Árnason, leikstjóri og höfundur leikgerðar og tónlistar verksins. „Já, það eru mjög góðir leikarar í Hveragerði, við erum t.d. með mikið af nýjum og ungum leikurum, sem koma til með að taka við, þannig að þetta er spennandi“, bætir Örn við. Tvíburasystur taka m.a. þátt í leikritinu og standa sig frábærlega.Magnús Hlynur Hreiðarsson. En af hverju ætti fólk að sjá nýja leikritið í Hveragerði? „Af því að þjóðsögurnar okkar eru ákveðin grunnur að bókmenntun og allri sagna hefð. Mér finnst notalegt að geta lagt þessu lið, minnastJóns, hann átti 200 ára afmæli í ágúst á síðasta ári“, segir Örn. Sýningartíma er hægt að sjá á Fesbókarsíðu leikfélagsins. Margar mjög skemmtilegar senur eru í leikritinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Ungt og eldra fólk í Hveragerði tekur þátt í uppfærslunni.Magnús Hlynur Hreiðarsson.
Hveragerði Leikhús Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Innlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Fleiri fréttir „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Sjá meira