Arsenal á von á tilboði frá Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2020 09:00 Pierre-Emerick Aubameyang varð markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar í fyrra og er kominn með 14 mörk í 22 deildarleikjum á þessu tímabili. Hér er hann með Ainsley Maitland-Niles. Getty/David Price Barcelona verður án framherjans Luis Suárez næstu mánuðina og það búast margir við því að spænska stórliðið reyni að kaupa öflugan framherja í janúarglugganum. Þar á meðal eru forráðamenn Arsenal. Telegraph segir frá því að forráðamenn Arsenal búist nú við því að fá tilboð frá Barcelona í Pierre-Emerick Aubameyang á lokadögum gluggans. Það kemur fram í greininni að spænska félagið óttist það jafnframt að kaupverðið sé líklega of hátt. Aubameyang Barcelona? Latest #football gossip: https://t.co/FtZEwdf5Wupic.twitter.com/hYjbAAbr8x— BBC Sport (@BBCSport) January 28, 2020 Pierre-Emerick Aubameyang er ekki sá eini á innkaupalista Barcelona því fyrir neðan hann er einnig Rodrigo Moreno hjá Valencia. Félagsskiptaglugginn lokar á föstudagskvöldið og það fer því hver að verða síðastur að kaupa leikmanna áður en allt lokast fram í júní. Börsungar óttast það að Arsenal vilji fá í kringum 50 milljónir punda fyrir hinn þrítuga Aubameyang og það þótt að henni eigi minna en átján mánuði eftir af samningnum sínum. Fréttir frá Spáni herma þó að Aubameyang hafi þegar samþykkt persónuleg kjör hjá Barcelona fari hann þangað. Það hefur ekkert gengið hjá Arsenal að gera nýjan samning við Aubameyang og það er líklegt að hann verði seldur í sumar komist liðið ekki í Meistaradeildina. Enski boltinn Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Fleiri fréttir Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjá meira
Barcelona verður án framherjans Luis Suárez næstu mánuðina og það búast margir við því að spænska stórliðið reyni að kaupa öflugan framherja í janúarglugganum. Þar á meðal eru forráðamenn Arsenal. Telegraph segir frá því að forráðamenn Arsenal búist nú við því að fá tilboð frá Barcelona í Pierre-Emerick Aubameyang á lokadögum gluggans. Það kemur fram í greininni að spænska félagið óttist það jafnframt að kaupverðið sé líklega of hátt. Aubameyang Barcelona? Latest #football gossip: https://t.co/FtZEwdf5Wupic.twitter.com/hYjbAAbr8x— BBC Sport (@BBCSport) January 28, 2020 Pierre-Emerick Aubameyang er ekki sá eini á innkaupalista Barcelona því fyrir neðan hann er einnig Rodrigo Moreno hjá Valencia. Félagsskiptaglugginn lokar á föstudagskvöldið og það fer því hver að verða síðastur að kaupa leikmanna áður en allt lokast fram í júní. Börsungar óttast það að Arsenal vilji fá í kringum 50 milljónir punda fyrir hinn þrítuga Aubameyang og það þótt að henni eigi minna en átján mánuði eftir af samningnum sínum. Fréttir frá Spáni herma þó að Aubameyang hafi þegar samþykkt persónuleg kjör hjá Barcelona fari hann þangað. Það hefur ekkert gengið hjá Arsenal að gera nýjan samning við Aubameyang og það er líklegt að hann verði seldur í sumar komist liðið ekki í Meistaradeildina.
Enski boltinn Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Fleiri fréttir Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjá meira