Steinar Fjeldsted ráðinn til Músíktilrauna Stefán Ó. Jónsson skrifar 9. janúar 2020 14:13 Steinar Fjeldsted og Unnur Sesselía Ólafsdóttur, verkefnastjórar Músíktilrauna. Músíktilraunir Steinar Fjeldsted, ritstjóri Albumm.is og einn stofnmeðlima sveitarinnar Quarashi, hefur verið ráðinn verkefnastjóri Músíktilrauna. Þar mun hann starfa við hlið Unnar Sesselju Ólafsdóttur, deildarstjóra menningarmála hjá Hinu húsinu, en Hitt húsið heldur sem fyrr utan um tónlistarhátíðina. Haft er eftir Steinari í tilkynningu frá Hinu húsinu að hann sé spenntur fyrir verkefninu. „Ég er að sjálfsögðu búinn að fylgjast lengi með Músíktilraunum og finnst frábært að vera kominn þar inn. Þetta er svo frábær stökkpallur fyrir ungt og efnilegt tónlistarfólk og það er eitthvað sem Ísland á nóg af,“ segir Steinar. Undankvöld Músíktilrauna í ár fara fram í Norðurljósasal Hörpu dagana 21. til 24 mars og fer úrslitakvöldið sjálft fram 28 mars. Fyrstu Músíktilraunirnar fóru fram árið 1982 og hefur keppnin skotið mörgum hljómsveitum upp á stjörnuhimininn; eins og Of Monsters and Men, Dúkkulísunum, Greifunum, Agent Fresco, Maus, Mínus, Vök, XXX Rottweiler og Botnleðju. Hér að neðan má sjá sigurvegara síðustu Músíktilrauna, Blóðmör, koma fram á X-mas tónleikunum í desember síðastliðnum. Músíktilraunir Tónlist Vistaskipti Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Fárveik í París Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Tíska og hönnun Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Steinar Fjeldsted, ritstjóri Albumm.is og einn stofnmeðlima sveitarinnar Quarashi, hefur verið ráðinn verkefnastjóri Músíktilrauna. Þar mun hann starfa við hlið Unnar Sesselju Ólafsdóttur, deildarstjóra menningarmála hjá Hinu húsinu, en Hitt húsið heldur sem fyrr utan um tónlistarhátíðina. Haft er eftir Steinari í tilkynningu frá Hinu húsinu að hann sé spenntur fyrir verkefninu. „Ég er að sjálfsögðu búinn að fylgjast lengi með Músíktilraunum og finnst frábært að vera kominn þar inn. Þetta er svo frábær stökkpallur fyrir ungt og efnilegt tónlistarfólk og það er eitthvað sem Ísland á nóg af,“ segir Steinar. Undankvöld Músíktilrauna í ár fara fram í Norðurljósasal Hörpu dagana 21. til 24 mars og fer úrslitakvöldið sjálft fram 28 mars. Fyrstu Músíktilraunirnar fóru fram árið 1982 og hefur keppnin skotið mörgum hljómsveitum upp á stjörnuhimininn; eins og Of Monsters and Men, Dúkkulísunum, Greifunum, Agent Fresco, Maus, Mínus, Vök, XXX Rottweiler og Botnleðju. Hér að neðan má sjá sigurvegara síðustu Músíktilrauna, Blóðmör, koma fram á X-mas tónleikunum í desember síðastliðnum.
Músíktilraunir Tónlist Vistaskipti Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Fárveik í París Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Tíska og hönnun Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira