Rúmenskir bankar taka ekki við greiðslum frá Íslandi vegna gráa listans Nadine Guðrún Yaghi skrifar 9. janúar 2020 19:45 Tveir rúmenskir bankar taka ekki við greiðslum frá Íslandi eftir að Ísland fór á gráa listann. Einhver tilvik hafa komið upp þar sem íslenskir aðilar lenda í vandræðum með greiðslur til og frá landi. Í október síðastliðnum var Ísland sett á gráan lista alþjóðlegu samtakanna Financial Action Task Force vegna ónógra varna gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Nokkur óvissa hefur verið uppi um hvað áhrif vera Íslands á gráa listanum en stjórnvöld hafa fylgst grannt með því. Í vikunni reyndi íslenskt fyrirtæki að greiða reikning uppá rúma eina milljón inn á rúmenskan bankareikning. Viðskiptunum var hafnað af bankanum og peningarnir sendir til baka. Íslenska fyrirtækið fékk þær skýringar frá Landsbankanum að umræddur banki, BRD – Groupe Societe Generale SA afgreiði ekki greiðslur frá Íslandi, eftir að Ísland fór á gráa listann. Þá taki annar rúmenskur banki ekki heldur við greiðslum frá Íslandi. Í svari Seðlabanka Íslands um hvort fleiri erlendir bankar hafi hafnað viðskiptum við íslensk fyrirtæki segir að um einangruð tilvik séu að ræða. Það sé þó ekkert sem getur tilefni til að ætla að íslenskir aðilar séu almennt að lenda í vandræðum með greiðslur til og frá landinu. Þá segir að fjármálaeftirlitið hafi fyrir stuttu kallað eftir gögnum frá viðskiptabönkum, kortafélögum, vátryggingafélögum og stærstu lífeyrissjóðum um áhrifin eftir að Ísland var fært á listann. Tilgangurinn sé að fá sem besta mynd af áhrifunum og að fyrirhugað sé að endurtaka fyrirspurnina síðar í vetur til að sjá megi þróunina. Ísland á gráum lista FATF Mest lesið Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Neytendur Komi á óvart hve lítið er keppt um lægsta verðið Neytendur „Ekki bara steypa heldur fólk og framtíð“ Samstarf Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Tveir rúmenskir bankar taka ekki við greiðslum frá Íslandi eftir að Ísland fór á gráa listann. Einhver tilvik hafa komið upp þar sem íslenskir aðilar lenda í vandræðum með greiðslur til og frá landi. Í október síðastliðnum var Ísland sett á gráan lista alþjóðlegu samtakanna Financial Action Task Force vegna ónógra varna gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Nokkur óvissa hefur verið uppi um hvað áhrif vera Íslands á gráa listanum en stjórnvöld hafa fylgst grannt með því. Í vikunni reyndi íslenskt fyrirtæki að greiða reikning uppá rúma eina milljón inn á rúmenskan bankareikning. Viðskiptunum var hafnað af bankanum og peningarnir sendir til baka. Íslenska fyrirtækið fékk þær skýringar frá Landsbankanum að umræddur banki, BRD – Groupe Societe Generale SA afgreiði ekki greiðslur frá Íslandi, eftir að Ísland fór á gráa listann. Þá taki annar rúmenskur banki ekki heldur við greiðslum frá Íslandi. Í svari Seðlabanka Íslands um hvort fleiri erlendir bankar hafi hafnað viðskiptum við íslensk fyrirtæki segir að um einangruð tilvik séu að ræða. Það sé þó ekkert sem getur tilefni til að ætla að íslenskir aðilar séu almennt að lenda í vandræðum með greiðslur til og frá landinu. Þá segir að fjármálaeftirlitið hafi fyrir stuttu kallað eftir gögnum frá viðskiptabönkum, kortafélögum, vátryggingafélögum og stærstu lífeyrissjóðum um áhrifin eftir að Ísland var fært á listann. Tilgangurinn sé að fá sem besta mynd af áhrifunum og að fyrirhugað sé að endurtaka fyrirspurnina síðar í vetur til að sjá megi þróunina.
Ísland á gráum lista FATF Mest lesið Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Neytendur Komi á óvart hve lítið er keppt um lægsta verðið Neytendur „Ekki bara steypa heldur fólk og framtíð“ Samstarf Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent