Lærisveinar Erlings héldu í við Þýskaland í 45 mínútur í fraumrauninni | Gensheimer sá rautt Anton Ingi Leifsson skrifar 9. janúar 2020 18:42 Baráttan var mikil í kvöld. vísir/epa Þjóðverjar eru komnir á blað á Evrópumótinu í handbolta sem hófst í dag en þeir unnu x marka sigur á Hollendingum, 34-23, er EM 2020 fór af stað. Liðin leika í C-riðlinum ásamt Lettlandi og Spáni en þau eigast við síðar í kvöld. Erlingur Richardsson er þjálfari Hollands sem er að leika á sínu fyrsta stórmóti í sögunni. Þjóðverjarnir voru sterkari í fyrri hálfleik en þeir leiddu með tveimur mörkum, 15-13, eftir jafnan og spennandi fyrri hálfleik. HALF-TIME: It's 15:13 to @DHB_Teams vs @Handbal_NL in Group C - the newcomers are putting up a great fight#ehfeuro2020#dreamwinrememberpic.twitter.com/X2KArnmZ69— EHF EURO (@EHFEURO) January 9, 2020 Fyrri hálfleikurinn gekk þó ekki áfallalaust fyrir sig því Uwe Gensheimer fékk beint rautt spjald eftir stundarfjórðung. Rauða spjaldið fékk hann fyrir að kasta beint í andlitið á markverði Hollendinga úr vítakasti. Ärger um Rote Karte gegen Uwe #Gensheimer: DHB-Kapitän zum Start der #HandballEM vom Feld gestellt! #GERNEDhttps://t.co/yidYAHUam8pic.twitter.com/9VseGMoK9T— Der SPORTBUZZER (@Sportbuzzer) January 9, 2020 Hollendingar héldu í við Þjóðverjanna fyrsta stundarfjórðunginn í síðari hálfleik en svo skildu leiðir. Þeir þýsku breyttu stöðunni úr 22-19 í 29-19. Þeir höfðu svo betur að endingu með ellefu mörkum en lokatölur urðu 34-23. Jannk Kohlbacher og Kai Hafner voru markahæstir í liði Þýskaland með fimm mörk hvor. Kay Smits gerði sjö mörk fyrir Holland. Andreas Wolff is on ! A 41% save rate and @DHB_Teams have extended their lead over @Handbal_NL#ehfeuro2020#dreamwinrememberpic.twitter.com/J5XqOahel6— EHF EURO (@EHFEURO) January 9, 2020 Í A-riðlinum áttust við Hvíta-Rússland og Serbía. Hvíta-Rússland hafði betur 35-29 eftir að hafa verið 16-15 yfir í hálfleik. Artsem Karalek gerði níu mörk fyrir Hvít-Rússa en Bogdan Radivojevic var markahæstur hjá Serbíu með sex mörk. Í riðlinum eru einnig Króatía og Svartfjallaland en þau mætast í kvöld. EM 2020 í handbolta Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Setti heimsmet fyrir mömmu sína Sport Fleiri fréttir „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Sjá meira
Þjóðverjar eru komnir á blað á Evrópumótinu í handbolta sem hófst í dag en þeir unnu x marka sigur á Hollendingum, 34-23, er EM 2020 fór af stað. Liðin leika í C-riðlinum ásamt Lettlandi og Spáni en þau eigast við síðar í kvöld. Erlingur Richardsson er þjálfari Hollands sem er að leika á sínu fyrsta stórmóti í sögunni. Þjóðverjarnir voru sterkari í fyrri hálfleik en þeir leiddu með tveimur mörkum, 15-13, eftir jafnan og spennandi fyrri hálfleik. HALF-TIME: It's 15:13 to @DHB_Teams vs @Handbal_NL in Group C - the newcomers are putting up a great fight#ehfeuro2020#dreamwinrememberpic.twitter.com/X2KArnmZ69— EHF EURO (@EHFEURO) January 9, 2020 Fyrri hálfleikurinn gekk þó ekki áfallalaust fyrir sig því Uwe Gensheimer fékk beint rautt spjald eftir stundarfjórðung. Rauða spjaldið fékk hann fyrir að kasta beint í andlitið á markverði Hollendinga úr vítakasti. Ärger um Rote Karte gegen Uwe #Gensheimer: DHB-Kapitän zum Start der #HandballEM vom Feld gestellt! #GERNEDhttps://t.co/yidYAHUam8pic.twitter.com/9VseGMoK9T— Der SPORTBUZZER (@Sportbuzzer) January 9, 2020 Hollendingar héldu í við Þjóðverjanna fyrsta stundarfjórðunginn í síðari hálfleik en svo skildu leiðir. Þeir þýsku breyttu stöðunni úr 22-19 í 29-19. Þeir höfðu svo betur að endingu með ellefu mörkum en lokatölur urðu 34-23. Jannk Kohlbacher og Kai Hafner voru markahæstir í liði Þýskaland með fimm mörk hvor. Kay Smits gerði sjö mörk fyrir Holland. Andreas Wolff is on ! A 41% save rate and @DHB_Teams have extended their lead over @Handbal_NL#ehfeuro2020#dreamwinrememberpic.twitter.com/J5XqOahel6— EHF EURO (@EHFEURO) January 9, 2020 Í A-riðlinum áttust við Hvíta-Rússland og Serbía. Hvíta-Rússland hafði betur 35-29 eftir að hafa verið 16-15 yfir í hálfleik. Artsem Karalek gerði níu mörk fyrir Hvít-Rússa en Bogdan Radivojevic var markahæstur hjá Serbíu með sex mörk. Í riðlinum eru einnig Króatía og Svartfjallaland en þau mætast í kvöld.
EM 2020 í handbolta Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Setti heimsmet fyrir mömmu sína Sport Fleiri fréttir „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Sjá meira