Þorsteinn: Mjög stoltur af því að vinna Fylki þetta stórt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. júlí 2020 21:56 Þorsteinn Halldórsson ásamt aðstoðarmanni sínum, Ólafi Péturssyni. vísir/bára „Já, ég gæti alveg trúað því. Við héldum boltanum vel og opnuðum þær og spiluðum heilt yfir frábæran fyrri hálfleik,“ sagði Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Breiðabliks, í samtali við Vísi, aðspurður hvort frammistaðan í fyrri hálfleik gegn Fylki hafi verið sú besta hjá Kópavogsliðinu í sumar. Blikar voru 0-4 yfir í hálfleik sem urðu síðan lokatölur leiksins. „Það kom okkur kannski á óvart hvað þær voru kaldar að pressa okkur. Það skapaði pláss fyrir okkur inni á miðjunni og við náðum að opna þær í kringum það.“ Blikar slökuðu aðeins á klónni í seinni hálfleik. Þorsteinn segir að það hafi ekki verið með ráðum gert. „Þetta gerist ósjálfrátt að mestu leyti. Við ætluðum okkur að setja fleiri mörk en aðalatriðið var að klára leikinn með sæmd og mér fannst við gera það. Þær ógnuðu okkur ekkert og við héldum þeim frá markinu,“ sagði Þorsteinn. Breiðablik hefur unnið alla sjö leiki sína í Pepsi Max-deildinni með markatölunni 28-0. Þrátt fyrir það segir Þorsteinn að Blikar séu með báða fætur á jörðinni. „Það eru bara búnir sjö leikir af átján og maður fer ekkert fram úr sér. En auðvitað förum við í alla leiki til að vinna. Það er bara gamla klisjan, það er næsti leikur og hann telur alveg jafn mikið og þessi leikur í dag,“ sagði Þorsteinn. „Við erum ánægð með leikinn í dag og ég er mjög stoltur af því að vinna Fylki þetta stórt og spila þennan góða leik. Við þurfum bara að koma okkur niður á jörðina, njóta næstu daga og byrja svo að undirbúa okkur fyrir næsta leik. Um það snýst þetta þegar vel gengur; að gleyma sér ekki í gleðinni og halda einbeitingu.“ Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Tengdar fréttir Umfjöllun: Fylkir - Breiðablik 0-4 | Óstöðvandi Blikar sýndu styrk sinn Breiðablik sýndi mátt sinn og megin gegn Fylki og vann öruggan 0-4 sigur. Öll mörkin komu í fyrri hálfleik. 29. júlí 2020 21:03 Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Sjá meira
„Já, ég gæti alveg trúað því. Við héldum boltanum vel og opnuðum þær og spiluðum heilt yfir frábæran fyrri hálfleik,“ sagði Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Breiðabliks, í samtali við Vísi, aðspurður hvort frammistaðan í fyrri hálfleik gegn Fylki hafi verið sú besta hjá Kópavogsliðinu í sumar. Blikar voru 0-4 yfir í hálfleik sem urðu síðan lokatölur leiksins. „Það kom okkur kannski á óvart hvað þær voru kaldar að pressa okkur. Það skapaði pláss fyrir okkur inni á miðjunni og við náðum að opna þær í kringum það.“ Blikar slökuðu aðeins á klónni í seinni hálfleik. Þorsteinn segir að það hafi ekki verið með ráðum gert. „Þetta gerist ósjálfrátt að mestu leyti. Við ætluðum okkur að setja fleiri mörk en aðalatriðið var að klára leikinn með sæmd og mér fannst við gera það. Þær ógnuðu okkur ekkert og við héldum þeim frá markinu,“ sagði Þorsteinn. Breiðablik hefur unnið alla sjö leiki sína í Pepsi Max-deildinni með markatölunni 28-0. Þrátt fyrir það segir Þorsteinn að Blikar séu með báða fætur á jörðinni. „Það eru bara búnir sjö leikir af átján og maður fer ekkert fram úr sér. En auðvitað förum við í alla leiki til að vinna. Það er bara gamla klisjan, það er næsti leikur og hann telur alveg jafn mikið og þessi leikur í dag,“ sagði Þorsteinn. „Við erum ánægð með leikinn í dag og ég er mjög stoltur af því að vinna Fylki þetta stórt og spila þennan góða leik. Við þurfum bara að koma okkur niður á jörðina, njóta næstu daga og byrja svo að undirbúa okkur fyrir næsta leik. Um það snýst þetta þegar vel gengur; að gleyma sér ekki í gleðinni og halda einbeitingu.“
Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Tengdar fréttir Umfjöllun: Fylkir - Breiðablik 0-4 | Óstöðvandi Blikar sýndu styrk sinn Breiðablik sýndi mátt sinn og megin gegn Fylki og vann öruggan 0-4 sigur. Öll mörkin komu í fyrri hálfleik. 29. júlí 2020 21:03 Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Sjá meira
Umfjöllun: Fylkir - Breiðablik 0-4 | Óstöðvandi Blikar sýndu styrk sinn Breiðablik sýndi mátt sinn og megin gegn Fylki og vann öruggan 0-4 sigur. Öll mörkin komu í fyrri hálfleik. 29. júlí 2020 21:03
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn