Rannsaka dauða manns sem skotinn var til bana í mótmælum Andri Eysteinsson skrifar 26. júlí 2020 22:10 Garrett Foster og unnusta hans Whitney Mitchell. Twitter Lögregla í borginni Austin í Texas rannsakar nú dauða mótmælandans Garrett Foster sem var skotinn til bana á meðan að á mótmælum til stuðnings Black Lives Matter hreyfindunni stóð. BBC greinir frá því að Foster hafi tekið þátt í mótmælunum ásamt unnustu sinni. Bíll hafi keyrt inn í hóp mótmælanda og hafi einhver farþega bílsins skotið út úr ökutækinu og á mannfjöldann. Foster varð fyrir skoti og lést skömmu síðar. This is Garrett Foster, the activist who was gunned down in Austin TX tonight. Rest in power ✊🏾#AustinProtest #GarrettFoster pic.twitter.com/Netxg2XEdR— Oskaer 🧬 🇸🇴 (@Oskaer__13) July 26, 2020 Móðir Foster sagði í viðtali við Good Morning America að sonur hennar og unnusta hans hafi tekið þátt í mótmælum gegn lögregluofbeldi í yfir fimmtíu daga. Hann hafi líklega verið vopnaður riffli á meðan hann tók þátt í mótmælunum. „Hann var að mótmæla því að hann hefur sterka réttlætiskennd og var mjög andsnúinn lögregluofbeldi. Þá vildi hann einnig sýna unnustu sinni, sem er af afrískum uppruna, stuðning,“ sagði Foster. Lögregla rannsakar nú málið og hefur einn verið handtekinn í tengslum við verknaðinn. Komið hefur til átaka milli mótmælanda og lögreglu á síðustu dögum, sérstaklega í borginni Portland á vesturströnd Bandaríkjanna. BBC segir að ástandið þar í borg hafi versnað eftir að alríkislögreglumenn voru sendir á vettvang. Lögreglumenn beiti táragasi og gúmmíkúlum gegn mótmælendum. Bandaríkin Mest lesið Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Þrír drepnir í skotárás á gyðingahátíð í Ástralíu Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Innlent Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs Innlent Fleiri fréttir Þrír drepnir í skotárás á gyðingahátíð í Ástralíu Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Sjá meira
Lögregla í borginni Austin í Texas rannsakar nú dauða mótmælandans Garrett Foster sem var skotinn til bana á meðan að á mótmælum til stuðnings Black Lives Matter hreyfindunni stóð. BBC greinir frá því að Foster hafi tekið þátt í mótmælunum ásamt unnustu sinni. Bíll hafi keyrt inn í hóp mótmælanda og hafi einhver farþega bílsins skotið út úr ökutækinu og á mannfjöldann. Foster varð fyrir skoti og lést skömmu síðar. This is Garrett Foster, the activist who was gunned down in Austin TX tonight. Rest in power ✊🏾#AustinProtest #GarrettFoster pic.twitter.com/Netxg2XEdR— Oskaer 🧬 🇸🇴 (@Oskaer__13) July 26, 2020 Móðir Foster sagði í viðtali við Good Morning America að sonur hennar og unnusta hans hafi tekið þátt í mótmælum gegn lögregluofbeldi í yfir fimmtíu daga. Hann hafi líklega verið vopnaður riffli á meðan hann tók þátt í mótmælunum. „Hann var að mótmæla því að hann hefur sterka réttlætiskennd og var mjög andsnúinn lögregluofbeldi. Þá vildi hann einnig sýna unnustu sinni, sem er af afrískum uppruna, stuðning,“ sagði Foster. Lögregla rannsakar nú málið og hefur einn verið handtekinn í tengslum við verknaðinn. Komið hefur til átaka milli mótmælanda og lögreglu á síðustu dögum, sérstaklega í borginni Portland á vesturströnd Bandaríkjanna. BBC segir að ástandið þar í borg hafi versnað eftir að alríkislögreglumenn voru sendir á vettvang. Lögreglumenn beiti táragasi og gúmmíkúlum gegn mótmælendum.
Bandaríkin Mest lesið Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Þrír drepnir í skotárás á gyðingahátíð í Ástralíu Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Innlent Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs Innlent Fleiri fréttir Þrír drepnir í skotárás á gyðingahátíð í Ástralíu Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Sjá meira