Segir útileikina sérstaklega erfiða fyrir nýbakaða tveggja barna móður Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. júlí 2020 09:04 Guðbjörg í leik með íslenska landsliðinu. Vísir/Getty Í Pepsi Max Mörkunum á fimmtudagskvöld mætti landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir en hún eignaðist nýverið tvíbura. Þar fór hún yfir víðan völl og ræddi til að mynda að upprunalega hefði hún ætlað að tækla óléttuna eins og langtíma meiðsli, annað kom svo á daginn. Helena Ólafsdóttir, þáttastjórnandi, spurði Guggu – eins og hún er svo nær alltaf kölluð – út í samningsstöðu hennar. Innslagið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að neðan. „Ég hef það frekar gott í Djurgården því þeir þekkja mig, vita hvað ég hef gert og kunna mína sögu. Þannig þau vilja halda mér,“ sagði Gugga en hún er samt sem áður óviss með framtíðina. „Ég geri mér samt ekki alveg grein fyrir því [hvernig samningsstaðan er]. Við höfum nú þegar fengið samningstilboð frá öðru landi. Sem við sögðum báðar nei takk við, ég og Mia [Jalkerud, kærasta Guggu og leikmaður Djurgården].“ „Nú þarf maður allt í einu að fara hugsa um einhverja aðra. Það þarf einhvera að vera með börnin þegar maður spilar. Það sem er erfiðast eru þessir útileikir, það er eitthvað sem væri ekki á Íslandi Þú gistir einhverstaðar og þetta tekur alla helgina. Þetta er enn verra í ár. Ég sé ekki alveg hvernig ég ætla að gera þetta en maður veit aldrei,“ sagði markvörðurinn magnaði einnig. „Ég tek þetta viku fyrir viku og sé hvernig gengur,“ sagði Gugga að lokum. Klippa: Guðbjörg um framtíðina Fótbolti Sænski boltinn Tengdar fréttir Landsliðsmarkvörðurinn ætlaði að tækla óléttuna eins og meiðsli Guðbjörg Gunnarsdóttir - landsliðsmarkvörður í fótbolta - mætti í settið hjá Pepsi Max Mörkunum og fór yfir óléttuna, stöðu sína í landsliðinu og hvernig það er að koma til baka eftir barnsburð. 23. júlí 2020 23:00 Um slaka erlenda leikmenn: Ef þeir eru ekki afgerandi þá takk og bless Það var mikill hiti í Pepsi Max Mörkunum í gær þegar erlendir leikmenn deildarinnar voru ræddir. „Þú þarft að vera afgerandi útlendingur til að taka sætið af íslenskum leikmanni,“ sagði Bára Kr. Rúnarsdóttir, sérfræðingur þáttarins. 24. júlí 2020 07:00 Mest lesið Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlíninu sem getur valið úr tilboðum Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Sjá meira
Í Pepsi Max Mörkunum á fimmtudagskvöld mætti landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir en hún eignaðist nýverið tvíbura. Þar fór hún yfir víðan völl og ræddi til að mynda að upprunalega hefði hún ætlað að tækla óléttuna eins og langtíma meiðsli, annað kom svo á daginn. Helena Ólafsdóttir, þáttastjórnandi, spurði Guggu – eins og hún er svo nær alltaf kölluð – út í samningsstöðu hennar. Innslagið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að neðan. „Ég hef það frekar gott í Djurgården því þeir þekkja mig, vita hvað ég hef gert og kunna mína sögu. Þannig þau vilja halda mér,“ sagði Gugga en hún er samt sem áður óviss með framtíðina. „Ég geri mér samt ekki alveg grein fyrir því [hvernig samningsstaðan er]. Við höfum nú þegar fengið samningstilboð frá öðru landi. Sem við sögðum báðar nei takk við, ég og Mia [Jalkerud, kærasta Guggu og leikmaður Djurgården].“ „Nú þarf maður allt í einu að fara hugsa um einhverja aðra. Það þarf einhvera að vera með börnin þegar maður spilar. Það sem er erfiðast eru þessir útileikir, það er eitthvað sem væri ekki á Íslandi Þú gistir einhverstaðar og þetta tekur alla helgina. Þetta er enn verra í ár. Ég sé ekki alveg hvernig ég ætla að gera þetta en maður veit aldrei,“ sagði markvörðurinn magnaði einnig. „Ég tek þetta viku fyrir viku og sé hvernig gengur,“ sagði Gugga að lokum. Klippa: Guðbjörg um framtíðina
Fótbolti Sænski boltinn Tengdar fréttir Landsliðsmarkvörðurinn ætlaði að tækla óléttuna eins og meiðsli Guðbjörg Gunnarsdóttir - landsliðsmarkvörður í fótbolta - mætti í settið hjá Pepsi Max Mörkunum og fór yfir óléttuna, stöðu sína í landsliðinu og hvernig það er að koma til baka eftir barnsburð. 23. júlí 2020 23:00 Um slaka erlenda leikmenn: Ef þeir eru ekki afgerandi þá takk og bless Það var mikill hiti í Pepsi Max Mörkunum í gær þegar erlendir leikmenn deildarinnar voru ræddir. „Þú þarft að vera afgerandi útlendingur til að taka sætið af íslenskum leikmanni,“ sagði Bára Kr. Rúnarsdóttir, sérfræðingur þáttarins. 24. júlí 2020 07:00 Mest lesið Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlíninu sem getur valið úr tilboðum Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Sjá meira
Landsliðsmarkvörðurinn ætlaði að tækla óléttuna eins og meiðsli Guðbjörg Gunnarsdóttir - landsliðsmarkvörður í fótbolta - mætti í settið hjá Pepsi Max Mörkunum og fór yfir óléttuna, stöðu sína í landsliðinu og hvernig það er að koma til baka eftir barnsburð. 23. júlí 2020 23:00
Um slaka erlenda leikmenn: Ef þeir eru ekki afgerandi þá takk og bless Það var mikill hiti í Pepsi Max Mörkunum í gær þegar erlendir leikmenn deildarinnar voru ræddir. „Þú þarft að vera afgerandi útlendingur til að taka sætið af íslenskum leikmanni,“ sagði Bára Kr. Rúnarsdóttir, sérfræðingur þáttarins. 24. júlí 2020 07:00
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn