Ósáttur við David de Gea og segir hann gera „skólapiltamistök“ Anton Ingi Leifsson skrifar 21. júlí 2020 14:00 David de Gea er markvörður Manchester United. vísir/getty Manchester United goðsögnin, Paul Ince, segir að markvörðurinn spænski, David de Gea, sé að gera sig seka um skólapiltamistök og að hann þurfi að bæta sinn leik svo um munar. Spánverjinn gerði sig seka um tvö mistök í undanúrslitaleik enska bikarsins gegn Chelsea um helgina en United er úr leik eftir 3-1 tap á Wembley á sunnudaginn. „Öll mistök sem þú gerir, þegar þú ert markvörður, verða stór. Við vitum það en það sem við erum að sjá frá David de Gea núna eru skólapiltamistök. Þetta eru mistök sem einhver á hans launum og hans gæðum geta ekki verið að gera og þetta er ekki í fyrsta skiptið,“ sagði Ince. Ince bendir einnig á það að þótt sá spænski hafi átt nokkrar góðar markvörslur í leiknum þá geti hann ekki gert þessi mistök sem hann var sekur um. „Ef þú lítur yfir tímabilið þá eru nokkur hræðileg mistök sem ættu ekki að eiga sér stað. Þegar þú gerir svona mistök þarftu að koma í næstu leiki og standa upp og bæta upp fyrir gagnrýnina en það lítur út fyrir að hann geti það ekki.“ „Þú þarft að sanna að þú sért markvörður númer eitt. Hann varði nokkrum sinnum vel gegn Chelsea en staðreyndin er sú; að í stórum leikjum eins og þessum þá býstu við því. Í svona stórum leikjum eru bestu markverðirnir í heiminum ekki að gera svona mistök.“ 'He is totally complacent'Paul Ince lays into David de Gea for making 'schoolboy errors' https://t.co/3zj4sqoZry— MailOnline Sport (@MailSport) July 20, 2020 Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti, úrslitakeppni NBA, Formúla 1 og margt fleira Sport Fleiri fréttir Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Sjá meira
Manchester United goðsögnin, Paul Ince, segir að markvörðurinn spænski, David de Gea, sé að gera sig seka um skólapiltamistök og að hann þurfi að bæta sinn leik svo um munar. Spánverjinn gerði sig seka um tvö mistök í undanúrslitaleik enska bikarsins gegn Chelsea um helgina en United er úr leik eftir 3-1 tap á Wembley á sunnudaginn. „Öll mistök sem þú gerir, þegar þú ert markvörður, verða stór. Við vitum það en það sem við erum að sjá frá David de Gea núna eru skólapiltamistök. Þetta eru mistök sem einhver á hans launum og hans gæðum geta ekki verið að gera og þetta er ekki í fyrsta skiptið,“ sagði Ince. Ince bendir einnig á það að þótt sá spænski hafi átt nokkrar góðar markvörslur í leiknum þá geti hann ekki gert þessi mistök sem hann var sekur um. „Ef þú lítur yfir tímabilið þá eru nokkur hræðileg mistök sem ættu ekki að eiga sér stað. Þegar þú gerir svona mistök þarftu að koma í næstu leiki og standa upp og bæta upp fyrir gagnrýnina en það lítur út fyrir að hann geti það ekki.“ „Þú þarft að sanna að þú sért markvörður númer eitt. Hann varði nokkrum sinnum vel gegn Chelsea en staðreyndin er sú; að í stórum leikjum eins og þessum þá býstu við því. Í svona stórum leikjum eru bestu markverðirnir í heiminum ekki að gera svona mistök.“ 'He is totally complacent'Paul Ince lays into David de Gea for making 'schoolboy errors' https://t.co/3zj4sqoZry— MailOnline Sport (@MailSport) July 20, 2020
Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti, úrslitakeppni NBA, Formúla 1 og margt fleira Sport Fleiri fréttir Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Sjá meira