Vonir Leicester á Meistaradeildarsæti fara dvínandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. júlí 2020 20:46 Úr öskunni í eldinn. Staðan fór úr 1-1 í 2-1 fyrir Bournemouth og Leicester varð manni færri á aðeins nokkrum sekúndum. EPA-EFE/Glyn Kirk Síðasti leikur dagsins í ensku úrvalsdeildinni var leikur Bournemouth og Leicester en liðin eru að berjast á sitt hvorum enda töflunnar. Fyrir leik var reiknað með sigri Leicester en annað kom á daginn. Heimamenn unnu 4-1 sigur. Það fáum á óvart þegar Jamie Vardy kom gestunum yfir á 23. mínútu leiksins. Varnarleikur heimamanna var galinn og Vardy gat ekki annað en skorað. Staðan orðin 1-0 gestunum í vil og þannig var hún allt fram á 65. mínútu þegar leikurinn umturnaðist. Þá fékk Bournemouth víti eftir að Kasper Schmeichel skaut í bakið á varnarmanni sínum sem braut síðan á leikmanni Bournemouth. Junior Stanislas fór á punktinn og jafnaði metin. Aðeins mínútu síðar hafði Dominic Solanke komið heimamönnum yfir og í kjölfarið fékk Caglar Soyuncu - miðvörður Leicester - beint rautt spjald fyrir átök inn í markinu eftir að boltinn fór í netið. Til að kóróna hörmungar leik gestanna skoraði Jonny Evans sjálfsmark á 83. mínútu og Solanke bætti við öðru marki sínu og fjórða marki Bournemouth áður en leiknum lauk. 3 - Leicester are the first side to have a player sent off, concede a penalty and score an own goal in a single Premier League game since Wolves against Man City in January 2019. Crumbled. #BOULEI pic.twitter.com/RzKbFTKOqw— OptaJoe (@OptaJoe) July 12, 2020 Leicester mistókst þar með að komast upp fyrir Chelsea sem situr í þriðja sæti deildarinnar og ef Manchester United vinnur Southampton annað kvöld er þriðja sætið þeirra. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Fleiri fréttir Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Sjá meira
Síðasti leikur dagsins í ensku úrvalsdeildinni var leikur Bournemouth og Leicester en liðin eru að berjast á sitt hvorum enda töflunnar. Fyrir leik var reiknað með sigri Leicester en annað kom á daginn. Heimamenn unnu 4-1 sigur. Það fáum á óvart þegar Jamie Vardy kom gestunum yfir á 23. mínútu leiksins. Varnarleikur heimamanna var galinn og Vardy gat ekki annað en skorað. Staðan orðin 1-0 gestunum í vil og þannig var hún allt fram á 65. mínútu þegar leikurinn umturnaðist. Þá fékk Bournemouth víti eftir að Kasper Schmeichel skaut í bakið á varnarmanni sínum sem braut síðan á leikmanni Bournemouth. Junior Stanislas fór á punktinn og jafnaði metin. Aðeins mínútu síðar hafði Dominic Solanke komið heimamönnum yfir og í kjölfarið fékk Caglar Soyuncu - miðvörður Leicester - beint rautt spjald fyrir átök inn í markinu eftir að boltinn fór í netið. Til að kóróna hörmungar leik gestanna skoraði Jonny Evans sjálfsmark á 83. mínútu og Solanke bætti við öðru marki sínu og fjórða marki Bournemouth áður en leiknum lauk. 3 - Leicester are the first side to have a player sent off, concede a penalty and score an own goal in a single Premier League game since Wolves against Man City in January 2019. Crumbled. #BOULEI pic.twitter.com/RzKbFTKOqw— OptaJoe (@OptaJoe) July 12, 2020 Leicester mistókst þar með að komast upp fyrir Chelsea sem situr í þriðja sæti deildarinnar og ef Manchester United vinnur Southampton annað kvöld er þriðja sætið þeirra.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Fleiri fréttir Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Sjá meira