Man Utd gæti reynt að fá Dembele í sínar raðir Ísak Hallmundarson skrifar 11. júlí 2020 10:00 FC Barcelona v PSV - UEFA Champions League Group B BARCELONA, SPAIN - SEPTEMBER 18: Ousmane Dembele of Barcelona celebrates after scoring his team's second goal during the Group B match of the UEFA Champions League between FC Barcelona and PSV at Camp Nou on September 18, 2018 in Barcelona, Spain. (Photo by Alex Caparros/Getty Images) Manchester United gæti mögulega reynt að fá Ousmane Dembélé, leikmann Barcelona, í sínar raðir ef ekkert verður af félagsskiptum Jadon Sancho frá Dortmund til Manchester United. Sancho sem hefur verið sterklega orðaður við Manchester United er sagður kosta yfir 100 milljónir punda og hefur Man Utd útbúið óskalista með ódýrari nöfnum sem inniheldur m.a. Dembélé. Rauðu djöflarnir hafa nú ekki tapað leik í síðustu 17 leikjum sínum í öllum keppnum. Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Man Utd, vill styrkja leikmannahópinn enn frekar til að gera atlögu að sem flestum titlum sem eru í boði. Heimildir herma að hann vilji bæta að minnsta kosti einum miðjumanni og einum vængmanni við hópinn, þar sem Sancho hefur verið álitinn hinn fullkomni valkostur sem vængmaður. Dortmund er hinsvegar sagt ætla að reyna að halda leikmanninum. Því gæti Dembélé verið ódýrari valkostur sem vængmaður til að auka breidd Manchester United. Dembélé lék áður með Dortmund og Rennes og varð heimsmeistari með Frökkum árið 2018. Meiðsli hafa sett svip á feril hans hjá Barcelona síðustu ár. Til að fjármagna leikmannakaup í sumar ætlar United að selja Phil Jones, Chris Smalling, Jesse Lingard, Marcos Rojo og Diogo Dalot, auk þess sem liðið mun hlusta á tilboð í Alexis Sanchez sem er á láni hjá Inter út þetta tímabil. Fótbolti Mest lesið Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Fleiri fréttir Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Sjá meira
Manchester United gæti mögulega reynt að fá Ousmane Dembélé, leikmann Barcelona, í sínar raðir ef ekkert verður af félagsskiptum Jadon Sancho frá Dortmund til Manchester United. Sancho sem hefur verið sterklega orðaður við Manchester United er sagður kosta yfir 100 milljónir punda og hefur Man Utd útbúið óskalista með ódýrari nöfnum sem inniheldur m.a. Dembélé. Rauðu djöflarnir hafa nú ekki tapað leik í síðustu 17 leikjum sínum í öllum keppnum. Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Man Utd, vill styrkja leikmannahópinn enn frekar til að gera atlögu að sem flestum titlum sem eru í boði. Heimildir herma að hann vilji bæta að minnsta kosti einum miðjumanni og einum vængmanni við hópinn, þar sem Sancho hefur verið álitinn hinn fullkomni valkostur sem vængmaður. Dortmund er hinsvegar sagt ætla að reyna að halda leikmanninum. Því gæti Dembélé verið ódýrari valkostur sem vængmaður til að auka breidd Manchester United. Dembélé lék áður með Dortmund og Rennes og varð heimsmeistari með Frökkum árið 2018. Meiðsli hafa sett svip á feril hans hjá Barcelona síðustu ár. Til að fjármagna leikmannakaup í sumar ætlar United að selja Phil Jones, Chris Smalling, Jesse Lingard, Marcos Rojo og Diogo Dalot, auk þess sem liðið mun hlusta á tilboð í Alexis Sanchez sem er á láni hjá Inter út þetta tímabil.
Fótbolti Mest lesið Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Fleiri fréttir Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Sjá meira