Dúndurleikur Hannesar í Víkinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. júlí 2020 14:30 Hannes Þór Halldórsson varði þrjú dauðafæri frá Ágústi Eðvald Hlynssyni í leik Víkings og Vals í gær. vísir/daníel Hannes Þór Halldórsson átti sennilega sinn besta leik eftir að hann kom heim úr atvinnumennsku þegar Valur vann Víking, 1-5, í Fossvoginum í Pepsi Max-deild karla í gær. Þótt Valsmenn hafi unnið stórsigur fengu Víkingar sín færi í leiknum og Hannes þurfti nokkrum sinnum að taka á honum stóra sínum. „Þetta eru vonbrigði. Þetta var mjög skrítinn leikur að mörgu leyti. Við töpuðum 1-5 en það kæmi mér ekki á óvart að Hannes yrði valinn maður leiksins,“ sagði Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, eftir leikinn. Víkingur komst yfir strax á 4. mínútu með marki Óttars Magnúsar Karlssonar. Valgeir Lunddal Friðriksson jafnaði fyrir Val fjórum mínútum síðar. Skömmu síðar varði Hannes tvisvar í röð frá Víkingum, fyrst frá Ágústi Eðvald Hlynssyni og síðan Óttari. Hann varði svo fast skot þess síðarnefnda beint úr aukaspyrnu á 36. mínútu. Eftir að Patrick Pedersen kom Valsmönnum í 1-4 fékk Ágúst Eðvald annað dauðafæri en aftur varði Hannes. Ágúst Eðvald komst í þriðja úrvalsfærið á 76. mínútu en Hannes sá enn og aftur við honum. Hannes kórónaði svo frábæran leik sinn með ótrúlegri markvörslu frá Nikolaj Hansen þegar sex mínútur voru til leiksloka. Daninn átti þá góðan skalla að marki Vals en Hannes var snöggur niður og varði. Hannes fékk talsverða gagnrýni fyrir frammistöðu sína á síðasta tímabili en miðað við frammistöðuna í gær er hann að nálgast sitt fyrra form. Vörslur Hannesar úr leiknum gegn Víkingi í gær má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Markvörslur Hannesar gegn Víkingi Pepsi Max-deild karla Valur Tengdar fréttir Sjáðu markasúpuna og atvikin umdeildu úr leikjum gærkvöldsins í Pepsi Max-deildinni Það var mikið fjör og dramatík er fjórir leikir fóru fram í 5. umferð Pepsi Max-deildarinnar en nítján mörk voru skoruð í leikjum gærkvöldsins. 9. júlí 2020 08:00 Arnar: Fannst við tapa leiknum frekar en Valur að hafi unnið hann Þjálfari Víkings sagði að barnaleg mistök hefðu reynst dýrkeypt í tapinu fyrir Val. 8. júlí 2020 20:33 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur 1-5 Valur | Valsmenn refsuðu vængbrotnum Víkingum grimmilega Patrick Pedersen og Valgeir Lunddal Friðriksson skoruðu tvö mörk hvor þegar Valur valtaði yfir Víking, 1-5, í Fossvoginum. 8. júlí 2020 20:50 Mest lesið Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Tryllt eftirspurn eftir miðum Körfubolti Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Fótbolti Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Fótbolti „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Handbolti Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Íslenski boltinn Tólf ára sundstelpa slær í gegn Sport Fleiri fréttir Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Sjá meira
Hannes Þór Halldórsson átti sennilega sinn besta leik eftir að hann kom heim úr atvinnumennsku þegar Valur vann Víking, 1-5, í Fossvoginum í Pepsi Max-deild karla í gær. Þótt Valsmenn hafi unnið stórsigur fengu Víkingar sín færi í leiknum og Hannes þurfti nokkrum sinnum að taka á honum stóra sínum. „Þetta eru vonbrigði. Þetta var mjög skrítinn leikur að mörgu leyti. Við töpuðum 1-5 en það kæmi mér ekki á óvart að Hannes yrði valinn maður leiksins,“ sagði Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, eftir leikinn. Víkingur komst yfir strax á 4. mínútu með marki Óttars Magnúsar Karlssonar. Valgeir Lunddal Friðriksson jafnaði fyrir Val fjórum mínútum síðar. Skömmu síðar varði Hannes tvisvar í röð frá Víkingum, fyrst frá Ágústi Eðvald Hlynssyni og síðan Óttari. Hann varði svo fast skot þess síðarnefnda beint úr aukaspyrnu á 36. mínútu. Eftir að Patrick Pedersen kom Valsmönnum í 1-4 fékk Ágúst Eðvald annað dauðafæri en aftur varði Hannes. Ágúst Eðvald komst í þriðja úrvalsfærið á 76. mínútu en Hannes sá enn og aftur við honum. Hannes kórónaði svo frábæran leik sinn með ótrúlegri markvörslu frá Nikolaj Hansen þegar sex mínútur voru til leiksloka. Daninn átti þá góðan skalla að marki Vals en Hannes var snöggur niður og varði. Hannes fékk talsverða gagnrýni fyrir frammistöðu sína á síðasta tímabili en miðað við frammistöðuna í gær er hann að nálgast sitt fyrra form. Vörslur Hannesar úr leiknum gegn Víkingi í gær má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Markvörslur Hannesar gegn Víkingi
Pepsi Max-deild karla Valur Tengdar fréttir Sjáðu markasúpuna og atvikin umdeildu úr leikjum gærkvöldsins í Pepsi Max-deildinni Það var mikið fjör og dramatík er fjórir leikir fóru fram í 5. umferð Pepsi Max-deildarinnar en nítján mörk voru skoruð í leikjum gærkvöldsins. 9. júlí 2020 08:00 Arnar: Fannst við tapa leiknum frekar en Valur að hafi unnið hann Þjálfari Víkings sagði að barnaleg mistök hefðu reynst dýrkeypt í tapinu fyrir Val. 8. júlí 2020 20:33 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur 1-5 Valur | Valsmenn refsuðu vængbrotnum Víkingum grimmilega Patrick Pedersen og Valgeir Lunddal Friðriksson skoruðu tvö mörk hvor þegar Valur valtaði yfir Víking, 1-5, í Fossvoginum. 8. júlí 2020 20:50 Mest lesið Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Tryllt eftirspurn eftir miðum Körfubolti Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Fótbolti Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Fótbolti „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Handbolti Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Íslenski boltinn Tólf ára sundstelpa slær í gegn Sport Fleiri fréttir Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Sjá meira
Sjáðu markasúpuna og atvikin umdeildu úr leikjum gærkvöldsins í Pepsi Max-deildinni Það var mikið fjör og dramatík er fjórir leikir fóru fram í 5. umferð Pepsi Max-deildarinnar en nítján mörk voru skoruð í leikjum gærkvöldsins. 9. júlí 2020 08:00
Arnar: Fannst við tapa leiknum frekar en Valur að hafi unnið hann Þjálfari Víkings sagði að barnaleg mistök hefðu reynst dýrkeypt í tapinu fyrir Val. 8. júlí 2020 20:33
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur 1-5 Valur | Valsmenn refsuðu vængbrotnum Víkingum grimmilega Patrick Pedersen og Valgeir Lunddal Friðriksson skoruðu tvö mörk hvor þegar Valur valtaði yfir Víking, 1-5, í Fossvoginum. 8. júlí 2020 20:50
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn