„Ég er góður í stærðfræði en get ekki svarað þessari spurningu“ Anton Ingi Leifsson skrifar 28. júní 2020 10:45 Solskjær og De Gea á góðri stundu. vísir/getty Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, skellti upp úr er hann var spurður út í það í viðtali á dögunum hvort að hann myndi sækja einhvern leikmann frá Dortmund í sumar. United hefur verið reglulega orðað við vængmanninn Jadon Sancho og er talið miklar líkur að hann komi til félagsins í sumar. Spurningin kom því ekki mikið á óvart. „Ég er góður í stærðfræði en ég get ekki svarað þessari spurningu. Það eru margir góðir fótboltamenn í mörgum liðum,“ svaraði Norðmaðurinn spurningunni. „Ef einhver er fyrir framan okkur og er að öskra sem er hægt að fá, bæði fjárhagslega og íþróttalega, þá veit ég að við munum reyna en ég get ekki lofað neinu,“ bætti Solskjær við. Video: Ole Gunnar Solskjaer s response when asked what are the chances he ll sign someone from Dortmund [ViaPlay] #MUFC pic.twitter.com/nsJSLmEdoj— United Zone (@ManUnitedZone_) June 27, 2020 Solskjær segir að hann og eigendurnir hafi verið í góðum samskiptum frá því að hann kom til félagsins. „Við höfum átt gott samtal allan tímann og við höfum haft plan síðan ég skrifaði undir í mars,“ en hann segir einnig að það séu mörg spurningarmerki hvað varðar fjárhaginn. „Þrír mánuðir af útgöngubanni og við vitum ekki hversu lengi við spilum fyrir framan tómum áhorfendapöllum og ef að við spilum í Meistaradeildinni á næstu leiktíð.“ „Það eru margir þættir sem spila inn í það hvað við getum gert þegar tímabilinu lýkur.“ Ole Gunnar Solskjaer refuses to rule out a Manchester United move for Jadon Sancho this summer https://t.co/WbTI5g4Cda— MailOnline Sport (@MailSport) June 27, 2020 Enski boltinn Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Starf Amorims öruggt Enski boltinn „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið Handbolti Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Sport Fleiri fréttir Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, skellti upp úr er hann var spurður út í það í viðtali á dögunum hvort að hann myndi sækja einhvern leikmann frá Dortmund í sumar. United hefur verið reglulega orðað við vængmanninn Jadon Sancho og er talið miklar líkur að hann komi til félagsins í sumar. Spurningin kom því ekki mikið á óvart. „Ég er góður í stærðfræði en ég get ekki svarað þessari spurningu. Það eru margir góðir fótboltamenn í mörgum liðum,“ svaraði Norðmaðurinn spurningunni. „Ef einhver er fyrir framan okkur og er að öskra sem er hægt að fá, bæði fjárhagslega og íþróttalega, þá veit ég að við munum reyna en ég get ekki lofað neinu,“ bætti Solskjær við. Video: Ole Gunnar Solskjaer s response when asked what are the chances he ll sign someone from Dortmund [ViaPlay] #MUFC pic.twitter.com/nsJSLmEdoj— United Zone (@ManUnitedZone_) June 27, 2020 Solskjær segir að hann og eigendurnir hafi verið í góðum samskiptum frá því að hann kom til félagsins. „Við höfum átt gott samtal allan tímann og við höfum haft plan síðan ég skrifaði undir í mars,“ en hann segir einnig að það séu mörg spurningarmerki hvað varðar fjárhaginn. „Þrír mánuðir af útgöngubanni og við vitum ekki hversu lengi við spilum fyrir framan tómum áhorfendapöllum og ef að við spilum í Meistaradeildinni á næstu leiktíð.“ „Það eru margir þættir sem spila inn í það hvað við getum gert þegar tímabilinu lýkur.“ Ole Gunnar Solskjaer refuses to rule out a Manchester United move for Jadon Sancho this summer https://t.co/WbTI5g4Cda— MailOnline Sport (@MailSport) June 27, 2020
Enski boltinn Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Starf Amorims öruggt Enski boltinn „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið Handbolti Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Sport Fleiri fréttir Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Sjá meira