Frumkvöðlarnir Salah og Mané Sindri Sverrisson skrifar 26. júní 2020 11:00 Mohamed Salah og Sadio Mané eru dýrkaðir heima í Egyptalandi og Senegal, sem og að sjálfsögðu af Liverpool-stuðningsmönnum. VÍSIR/GETTY Sadio Mané og Mohamed Salah, tveir af lykilmönnum Liverpool, hafa skráð sig rækilega í sögubækurnar með því að verða Englandsmeistarar. Mané er fyrsti Senegalinn til þess að verða Englandsmeistari í fótbolta og Salah er fyrsti Egyptinn til þess að vinna titilinn. Óhætt er að segja að tvíeykið hafi lagt afar mikið af mörkum á leiktíðinni en Salah hefur skorað 17 mörk og er næstmarkahæstur í deildinni, og Mané hefur skorað 15 mörk. Þeir hafa lagt upp sjö mörk hvor um sig. Sadio Mané is the first Senegalese player to win the Premier League trophy.Mohamed Salah is the first Egyptian to win the Premier League trophy.Liverpool's dynamic duo make history. pic.twitter.com/Dt1lSaaS7x— Squawka Football (@Squawka) June 26, 2020 Salah kom til Liverpool frá Roma sumarið 2017 og setti met strax á fyrsta tímabili þegar hann skoraði 32 mörk, fleiri en nokkur hefur gert á 38 leikja tímabili í úrvalsdeildinni. Hann fór með Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu en meiddist á 30. mínútu og varð að fara af velli, og munaði um minna fyrir liðið. Hann skoraði fyrra mark Liverpool úr víti þegar liðið varð Evrópumeistari með 2-0 sigri á Tottenham í fyrra. Data on new English Premier League champions Liverpool@AFPgraphics pic.twitter.com/spYoNO3nS9— AFP news agency (@AFP) June 26, 2020 Mané kom til Liverpool frá Southampton ári fyrr en Salah, eða sumarið 2016, og var valinn leikmaður ársins hjá liðinu á sínu fyrsta tímabili. Þeir Salah voru ásamt Pierre-Emerick Aubameyang markahæstir í úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð með 22 mörk hver. Mané var kjörinn knattspyrnumaður ársins í Afríku á síðasta ári, eftir að Salah hafði hlotið útnefninguna árin tvö þar á undan. Enski boltinn Tengdar fréttir Þúsundir hlustuðu ekki á Klopp og söfnuðust fyrir utan Anfield | Sjáðu stemninguna Liverpool varð í gær enskur meistari í fyrsta sinn í þrjátíu ár og stuðningsmenn liðsins fögnuðu því af miklum krafti fyrir utan Anfield, þrátt fyrir bón um annað frá stjóra félagsins. 26. júní 2020 09:30 Grínuðust með að hætta á Twitter eftir sigur Liverpool Manchester United-goðsagnirnar, Gary Neville og Rio Ferdinand, settu báðir inn færslur á samfélagsmiðla sína í gær eftir að Liverpool varð enskur meistari í fyrsta sinn í þrjátíu ár. 26. júní 2020 08:30 Klopp brotnaði niður fyrir framan Dalglish og hrósaði honum og Steven Gerrard Liverpool varð í gær enskur meistari í fyrsta sinn í 30 ár. Eftir að Manchester City missteig sig gegn Chelsea á útivelli varð ljóst að ekkert lið getur náð Liverpool í ár og liðið því orðið meistari. 26. júní 2020 07:31 Liverpool fljótast en líka lengur en nokkuð lið að vinna titilinn Liverpool setti nýtt met í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta með því að verða Englandsmeistari í gær þó að enn séu sjö umferðir eftir af tímabilinu. 26. júní 2020 07:00 Leikmenn, forsætisráðherra og aðrir Púlarar í skýjunum Leikmenn Liverpool fögnuðu Englandsmeistaratitlinum innilega á hóteli sínu í kvöld og sungu sigursöngva, og stuðningsmenn liðsins um allan heim gerðu slíkt hið sama. 25. júní 2020 22:30 „Ótrúlegt afrek hjá leikmönnum mínum“ „Þetta er ótrúlegt,“ sagði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri nýkrýndra Englandsmeistara Liverpool í fótbolta, eftir að titillinn var í höfn í kvöld. 25. júní 2020 21:54 Liverpool Englandsmeistari eftir sigur Chelsea Liverpool er Englandsmeistari í fótbolta í fyrsta sinn í þrjátíu ár en þetta varð ljóst í kvöld þegar Chelsea vann Manchester City, 2-1. 25. júní 2020 21:01 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Blóðgaði dómara Körfubolti Var ekki nógu ánægður með Trent Enski boltinn Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Fótbolti Fleiri fréttir Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Sjá meira
Sadio Mané og Mohamed Salah, tveir af lykilmönnum Liverpool, hafa skráð sig rækilega í sögubækurnar með því að verða Englandsmeistarar. Mané er fyrsti Senegalinn til þess að verða Englandsmeistari í fótbolta og Salah er fyrsti Egyptinn til þess að vinna titilinn. Óhætt er að segja að tvíeykið hafi lagt afar mikið af mörkum á leiktíðinni en Salah hefur skorað 17 mörk og er næstmarkahæstur í deildinni, og Mané hefur skorað 15 mörk. Þeir hafa lagt upp sjö mörk hvor um sig. Sadio Mané is the first Senegalese player to win the Premier League trophy.Mohamed Salah is the first Egyptian to win the Premier League trophy.Liverpool's dynamic duo make history. pic.twitter.com/Dt1lSaaS7x— Squawka Football (@Squawka) June 26, 2020 Salah kom til Liverpool frá Roma sumarið 2017 og setti met strax á fyrsta tímabili þegar hann skoraði 32 mörk, fleiri en nokkur hefur gert á 38 leikja tímabili í úrvalsdeildinni. Hann fór með Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu en meiddist á 30. mínútu og varð að fara af velli, og munaði um minna fyrir liðið. Hann skoraði fyrra mark Liverpool úr víti þegar liðið varð Evrópumeistari með 2-0 sigri á Tottenham í fyrra. Data on new English Premier League champions Liverpool@AFPgraphics pic.twitter.com/spYoNO3nS9— AFP news agency (@AFP) June 26, 2020 Mané kom til Liverpool frá Southampton ári fyrr en Salah, eða sumarið 2016, og var valinn leikmaður ársins hjá liðinu á sínu fyrsta tímabili. Þeir Salah voru ásamt Pierre-Emerick Aubameyang markahæstir í úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð með 22 mörk hver. Mané var kjörinn knattspyrnumaður ársins í Afríku á síðasta ári, eftir að Salah hafði hlotið útnefninguna árin tvö þar á undan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Þúsundir hlustuðu ekki á Klopp og söfnuðust fyrir utan Anfield | Sjáðu stemninguna Liverpool varð í gær enskur meistari í fyrsta sinn í þrjátíu ár og stuðningsmenn liðsins fögnuðu því af miklum krafti fyrir utan Anfield, þrátt fyrir bón um annað frá stjóra félagsins. 26. júní 2020 09:30 Grínuðust með að hætta á Twitter eftir sigur Liverpool Manchester United-goðsagnirnar, Gary Neville og Rio Ferdinand, settu báðir inn færslur á samfélagsmiðla sína í gær eftir að Liverpool varð enskur meistari í fyrsta sinn í þrjátíu ár. 26. júní 2020 08:30 Klopp brotnaði niður fyrir framan Dalglish og hrósaði honum og Steven Gerrard Liverpool varð í gær enskur meistari í fyrsta sinn í 30 ár. Eftir að Manchester City missteig sig gegn Chelsea á útivelli varð ljóst að ekkert lið getur náð Liverpool í ár og liðið því orðið meistari. 26. júní 2020 07:31 Liverpool fljótast en líka lengur en nokkuð lið að vinna titilinn Liverpool setti nýtt met í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta með því að verða Englandsmeistari í gær þó að enn séu sjö umferðir eftir af tímabilinu. 26. júní 2020 07:00 Leikmenn, forsætisráðherra og aðrir Púlarar í skýjunum Leikmenn Liverpool fögnuðu Englandsmeistaratitlinum innilega á hóteli sínu í kvöld og sungu sigursöngva, og stuðningsmenn liðsins um allan heim gerðu slíkt hið sama. 25. júní 2020 22:30 „Ótrúlegt afrek hjá leikmönnum mínum“ „Þetta er ótrúlegt,“ sagði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri nýkrýndra Englandsmeistara Liverpool í fótbolta, eftir að titillinn var í höfn í kvöld. 25. júní 2020 21:54 Liverpool Englandsmeistari eftir sigur Chelsea Liverpool er Englandsmeistari í fótbolta í fyrsta sinn í þrjátíu ár en þetta varð ljóst í kvöld þegar Chelsea vann Manchester City, 2-1. 25. júní 2020 21:01 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Blóðgaði dómara Körfubolti Var ekki nógu ánægður með Trent Enski boltinn Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Fótbolti Fleiri fréttir Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Sjá meira
Þúsundir hlustuðu ekki á Klopp og söfnuðust fyrir utan Anfield | Sjáðu stemninguna Liverpool varð í gær enskur meistari í fyrsta sinn í þrjátíu ár og stuðningsmenn liðsins fögnuðu því af miklum krafti fyrir utan Anfield, þrátt fyrir bón um annað frá stjóra félagsins. 26. júní 2020 09:30
Grínuðust með að hætta á Twitter eftir sigur Liverpool Manchester United-goðsagnirnar, Gary Neville og Rio Ferdinand, settu báðir inn færslur á samfélagsmiðla sína í gær eftir að Liverpool varð enskur meistari í fyrsta sinn í þrjátíu ár. 26. júní 2020 08:30
Klopp brotnaði niður fyrir framan Dalglish og hrósaði honum og Steven Gerrard Liverpool varð í gær enskur meistari í fyrsta sinn í 30 ár. Eftir að Manchester City missteig sig gegn Chelsea á útivelli varð ljóst að ekkert lið getur náð Liverpool í ár og liðið því orðið meistari. 26. júní 2020 07:31
Liverpool fljótast en líka lengur en nokkuð lið að vinna titilinn Liverpool setti nýtt met í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta með því að verða Englandsmeistari í gær þó að enn séu sjö umferðir eftir af tímabilinu. 26. júní 2020 07:00
Leikmenn, forsætisráðherra og aðrir Púlarar í skýjunum Leikmenn Liverpool fögnuðu Englandsmeistaratitlinum innilega á hóteli sínu í kvöld og sungu sigursöngva, og stuðningsmenn liðsins um allan heim gerðu slíkt hið sama. 25. júní 2020 22:30
„Ótrúlegt afrek hjá leikmönnum mínum“ „Þetta er ótrúlegt,“ sagði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri nýkrýndra Englandsmeistara Liverpool í fótbolta, eftir að titillinn var í höfn í kvöld. 25. júní 2020 21:54
Liverpool Englandsmeistari eftir sigur Chelsea Liverpool er Englandsmeistari í fótbolta í fyrsta sinn í þrjátíu ár en þetta varð ljóst í kvöld þegar Chelsea vann Manchester City, 2-1. 25. júní 2020 21:01