Gamla Íslendingaliðið með jafn marga eigendur og sigurleiki á árinu 2020 Anton Ingi Leifsson skrifar 11. júní 2020 17:00 Hermann Hreiðarsson í baráttunni við Hernan Crespo á tíma sínum hjá Charlton. vísir/getty Það hefur mikið gengið á hjá Charlton á árinu 2020 en liðinu hefur gengið skelfilega í ensku B-deildinni það sem af er leiktíð. Liðið er í 22. sæti, tveimur stigum frá öruggu sæti í deildinni á næstu leiktíð. Charlton hefur einungis unnið þrjá leiki af þeim þrettán sem þeir hafa spilað á árinu 2020. Liðið vann 2-1 sigur á Barnsley 1. febrúar, tíu dögum seinna unnu þeir 1-0 sigur á Nottingham Forest og 3-1 sigur á Luton 22. febrúar. Það er ekki bara inni á vellinum sem allt hefur verið í tómu tjóni hjá Charlton. Liðið hefur haft þrjá eigendur á árinu 2020 en viðskiptajöfurinn Paul Elliott er nú eigandi liðsins. Hann tekur við félaginu af East Street fjárfestingarfélaginu en þeir tóku við félaginu í janúar af hinum óvinsæla Roland Duchatelet. Charlton Athletic have confirmed Paul Elliott as their new owner & chairman after their East Street Investments takeover..This means they have now had exactly the same number of owners in 2020 as they have had league wins (3).Madness. pic.twitter.com/bCuhy68HDW— Oddschanger (@Oddschanger) June 10, 2020 Hermann Hreiðarsson gerði garðinn frægan með liðinu á árunum 2003 til 2007 en hann spilaði rúmlega 130 leiki fyrir félagið. Jóhann Berg Guðmundsson spilaði einnig með liðinu frá 2014 til 2016 áður en hann gekk í raðir Burnley. Rúrik Gíslason var einnig samningsbundinn liðinu á árunum 2005 til 2007 en spilaði ekki leik fyrir aðallið félagsins. Enski boltinn Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Sport „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Starf Amorims öruggt Enski boltinn Fleiri fréttir Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Sjá meira
Það hefur mikið gengið á hjá Charlton á árinu 2020 en liðinu hefur gengið skelfilega í ensku B-deildinni það sem af er leiktíð. Liðið er í 22. sæti, tveimur stigum frá öruggu sæti í deildinni á næstu leiktíð. Charlton hefur einungis unnið þrjá leiki af þeim þrettán sem þeir hafa spilað á árinu 2020. Liðið vann 2-1 sigur á Barnsley 1. febrúar, tíu dögum seinna unnu þeir 1-0 sigur á Nottingham Forest og 3-1 sigur á Luton 22. febrúar. Það er ekki bara inni á vellinum sem allt hefur verið í tómu tjóni hjá Charlton. Liðið hefur haft þrjá eigendur á árinu 2020 en viðskiptajöfurinn Paul Elliott er nú eigandi liðsins. Hann tekur við félaginu af East Street fjárfestingarfélaginu en þeir tóku við félaginu í janúar af hinum óvinsæla Roland Duchatelet. Charlton Athletic have confirmed Paul Elliott as their new owner & chairman after their East Street Investments takeover..This means they have now had exactly the same number of owners in 2020 as they have had league wins (3).Madness. pic.twitter.com/bCuhy68HDW— Oddschanger (@Oddschanger) June 10, 2020 Hermann Hreiðarsson gerði garðinn frægan með liðinu á árunum 2003 til 2007 en hann spilaði rúmlega 130 leiki fyrir félagið. Jóhann Berg Guðmundsson spilaði einnig með liðinu frá 2014 til 2016 áður en hann gekk í raðir Burnley. Rúrik Gíslason var einnig samningsbundinn liðinu á árunum 2005 til 2007 en spilaði ekki leik fyrir aðallið félagsins.
Enski boltinn Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Sport „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Starf Amorims öruggt Enski boltinn Fleiri fréttir Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Sjá meira