Tekjumissir Manchester United í kringum fimm milljarða króna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. maí 2020 19:30 Skammstöfun breska hreilbrigðiskerfisins hefur prýtt Old Trafford, heimavöll Man Utd, undanfarnar vikur. Clive Brunskill/Getty Images Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United hefur orðið af tekjum upp á allt að fimm milljarða króna vegna kórónufaraldursins. Talið er að félagið verði af töluvert meiri tekjum áður en lífið fer aftur að ganga sinn vanagang. Alls þurfti félagið að skila tuttugu milljónum punda vegna fyrirframgreiddra sjónvarpstekna og þá hefur liðið orðið af tekjum upp á átta milljónum punda vegna frestana leikja sinna. Þó svo að leikirnir fari aftur af stað þann 13. júní eins og áætlað er þá verða þeir leiknir fyrir luktum dyrum og tekjur af miðasölu og varningi því engar. BREAKING: Manchester United have announced that their debt has soared 42% to £430m and their revenue has fallen £123m over the past year. (Source: @ManUtd) pic.twitter.com/UGFGmdqpca— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) May 21, 2020 „Almenn heilsa og velferð starfsmanna, stuðningsmanna og samstarfsaðila okkar um heim allan er okkar aðalmarkmið þessa dagana. Við erum mjög stolt af því hvernig allir tengdir félaginu hafa brugðist við þessari krísu,“ sagði Ed Woodward, varaformaður félagsins, við The Independent. Þar segir að hann að félagið hafi stutt dyggilega við bakið á allskyns samtökum, góðgerðamálum og heilbrigðisyfirvöldum. Einnig tekur hann fram að þó félagið sé að verða af gífurlegum tekjum vegna faraldursins þá sé félagið byggt á góðum grunni og í góðri stöðu fjárhagslega. Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Sport Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Fleiri fréttir Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sjá meira
Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United hefur orðið af tekjum upp á allt að fimm milljarða króna vegna kórónufaraldursins. Talið er að félagið verði af töluvert meiri tekjum áður en lífið fer aftur að ganga sinn vanagang. Alls þurfti félagið að skila tuttugu milljónum punda vegna fyrirframgreiddra sjónvarpstekna og þá hefur liðið orðið af tekjum upp á átta milljónum punda vegna frestana leikja sinna. Þó svo að leikirnir fari aftur af stað þann 13. júní eins og áætlað er þá verða þeir leiknir fyrir luktum dyrum og tekjur af miðasölu og varningi því engar. BREAKING: Manchester United have announced that their debt has soared 42% to £430m and their revenue has fallen £123m over the past year. (Source: @ManUtd) pic.twitter.com/UGFGmdqpca— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) May 21, 2020 „Almenn heilsa og velferð starfsmanna, stuðningsmanna og samstarfsaðila okkar um heim allan er okkar aðalmarkmið þessa dagana. Við erum mjög stolt af því hvernig allir tengdir félaginu hafa brugðist við þessari krísu,“ sagði Ed Woodward, varaformaður félagsins, við The Independent. Þar segir að hann að félagið hafi stutt dyggilega við bakið á allskyns samtökum, góðgerðamálum og heilbrigðisyfirvöldum. Einnig tekur hann fram að þó félagið sé að verða af gífurlegum tekjum vegna faraldursins þá sé félagið byggt á góðum grunni og í góðri stöðu fjárhagslega.
Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Sport Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Fleiri fréttir Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sjá meira