Farið að líða eins og þetta sé byrjunin á endanum á fótboltatímabilinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2020 12:30 Gary Lineker verður meðal áhorfenda á Anfield í kvöld. Getty/Dave J Hogan Gary Lineker hefur ekki góða tilfinningu fyrir því að það takist að klára ensku úrvalsdeildina í vor. Gary Lineker, knattspyrnugoðsögn og umsjónarmaður Match of the Day þáttarins á breska ríkisútvarpinu, virðist ekki vera mjög bjartsýnn að það takist að klára ensku úrvalsdeildina á þessu tímabili. Eftir að fréttist af frestun leiks Arsenal og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þá tjáði Gary Lineker sig um stöðuna á Twitter síðu sína. Manchester City v Arsenal is postponed. Off to Liverpool but can t help feeling like it s the beginning of the end of the football season. Despite the words of the late Bill Shankly, football is not more serious than life and death.— Gary Lineker (@GaryLineker) March 11, 2020 Lineker var á leið til Liverpool þar sem hann mun fjalla um leik Liverpool og Atletico Madrid í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Ef marka má þessi orð hans þá hefur hann tilfinningu fyrir því að það gæti verið búið að fresta ensku úrvalsdeildinni á næstunni og um leið áður en Liverpool liðið tryggir sér titilinn. Víðs vegar um Evrópu hafa knattspyrnusambönd ákveðið að gera hlé á deildinni sinni og hafa um leið búið til stórt vandamál því það væri vonlaust að koma öllum þeim leikjum fyrir á síðustu vikum tímabilsins. Í þeim löndum á síðan eftir að taka ákvörðun um hvort að hver verði krýndur meistari eða hvort að allt tímabilið verði í raun strokað út úr bókunum. Það er sem dæmdi versta mögulega niðurstaðan fyrir Liverpool liðið sem hefur beðið eftir því í 30 ár að verða meistari en á sigurinn vísann í ár. Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool getur ekki lengur orðið sófameistari á laugardaginn Manchester City spilar ekki í ensku úrvalsdeildinni í kvöld eins og áætlað var eftir að leik liðsins var frestað. Það gæti seinkað því að Liverpool tryggi sér enska meistaratitilinn í fyrsta sinn í þrjátíu ár. 11. mars 2020 09:30 Sigurhátið Liverpool gæti þurft að fara fram í kyrrþey Svo gæti farið að stuðningsmenn Liverpool fá ekki tækifæri til að fagna því saman þegar liðið vinnur loks enska meistaratitilinn eftir þrjátíu ára bið. Kórónuveiran gæti lokað á allt slíkt en það er samt spurning hvort stuðningsmenn Liverpool geti hreinlega haldið aftur af sér. 10. mars 2020 08:30 Mest lesið „Manchester er heima“ Enski boltinn „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Fótbolti Beckham varar Manchester United við Enski boltinn De Bruyne kvaddur með stæl Enski boltinn Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Enski boltinn Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Enski boltinn Fleiri fréttir „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Sjá meira
Gary Lineker hefur ekki góða tilfinningu fyrir því að það takist að klára ensku úrvalsdeildina í vor. Gary Lineker, knattspyrnugoðsögn og umsjónarmaður Match of the Day þáttarins á breska ríkisútvarpinu, virðist ekki vera mjög bjartsýnn að það takist að klára ensku úrvalsdeildina á þessu tímabili. Eftir að fréttist af frestun leiks Arsenal og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þá tjáði Gary Lineker sig um stöðuna á Twitter síðu sína. Manchester City v Arsenal is postponed. Off to Liverpool but can t help feeling like it s the beginning of the end of the football season. Despite the words of the late Bill Shankly, football is not more serious than life and death.— Gary Lineker (@GaryLineker) March 11, 2020 Lineker var á leið til Liverpool þar sem hann mun fjalla um leik Liverpool og Atletico Madrid í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Ef marka má þessi orð hans þá hefur hann tilfinningu fyrir því að það gæti verið búið að fresta ensku úrvalsdeildinni á næstunni og um leið áður en Liverpool liðið tryggir sér titilinn. Víðs vegar um Evrópu hafa knattspyrnusambönd ákveðið að gera hlé á deildinni sinni og hafa um leið búið til stórt vandamál því það væri vonlaust að koma öllum þeim leikjum fyrir á síðustu vikum tímabilsins. Í þeim löndum á síðan eftir að taka ákvörðun um hvort að hver verði krýndur meistari eða hvort að allt tímabilið verði í raun strokað út úr bókunum. Það er sem dæmdi versta mögulega niðurstaðan fyrir Liverpool liðið sem hefur beðið eftir því í 30 ár að verða meistari en á sigurinn vísann í ár.
Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool getur ekki lengur orðið sófameistari á laugardaginn Manchester City spilar ekki í ensku úrvalsdeildinni í kvöld eins og áætlað var eftir að leik liðsins var frestað. Það gæti seinkað því að Liverpool tryggi sér enska meistaratitilinn í fyrsta sinn í þrjátíu ár. 11. mars 2020 09:30 Sigurhátið Liverpool gæti þurft að fara fram í kyrrþey Svo gæti farið að stuðningsmenn Liverpool fá ekki tækifæri til að fagna því saman þegar liðið vinnur loks enska meistaratitilinn eftir þrjátíu ára bið. Kórónuveiran gæti lokað á allt slíkt en það er samt spurning hvort stuðningsmenn Liverpool geti hreinlega haldið aftur af sér. 10. mars 2020 08:30 Mest lesið „Manchester er heima“ Enski boltinn „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Fótbolti Beckham varar Manchester United við Enski boltinn De Bruyne kvaddur með stæl Enski boltinn Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Enski boltinn Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Enski boltinn Fleiri fréttir „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Sjá meira
Liverpool getur ekki lengur orðið sófameistari á laugardaginn Manchester City spilar ekki í ensku úrvalsdeildinni í kvöld eins og áætlað var eftir að leik liðsins var frestað. Það gæti seinkað því að Liverpool tryggi sér enska meistaratitilinn í fyrsta sinn í þrjátíu ár. 11. mars 2020 09:30
Sigurhátið Liverpool gæti þurft að fara fram í kyrrþey Svo gæti farið að stuðningsmenn Liverpool fá ekki tækifæri til að fagna því saman þegar liðið vinnur loks enska meistaratitilinn eftir þrjátíu ára bið. Kórónuveiran gæti lokað á allt slíkt en það er samt spurning hvort stuðningsmenn Liverpool geti hreinlega haldið aftur af sér. 10. mars 2020 08:30