Milka á óklárað verk fyrir höndum í Keflavík Sindri Sverrisson skrifar 14. apríl 2020 18:10 Dominykas Milka mætti í settið í Sportinu í dag. MYND/STÖÐ 2 SPORT Keflavík fékk góð meðmæli þegar Dominykas Milka fór að spyrjast fyrir um félagið á síðasta ári. Eftir að hafa leikið frábærlega með liðinu í Domino‘s-deildinni í vetur ákvað þessi öflugi körfuboltamaður að vera áfram í Keflavík á næstu leiktíð. Milka heimsótti þá Kjartan Atla Kjartansson og Henry Birgi Gunnarsson í Sportinu í dag og útskýrði meðal annars þá ákvörðun sína að gera nýjan samning við Keflavík. Innslagið má sjá hér að neðan. „Það höfðu nokkur lið í Evrópu samband við mig en fyrir mér þá er keppnistímabilinu í raun ekki lokið. Við þurftum að hætta skyndilega, eftir að við í Keflavík höfðum staðið okkur mjög vel í vetur og gert vel með því að komast í þá stöðu sem við ætluðum okkur, að geta unnið Íslandsmeistaratitilinn. En úr því að það þurfti að slíta mótinu vegna kórónuveirunnar, og við Deane [Williams] töluðum um að við vildum klára það sem við byrjuðum á, þá ákváðum við að skrifa strax undir samning svo við gætum byrjað snemma að undirbúa okkur,“ sagði Milka. Milka kom til Keflavíkur eftir að hafa meðal annars rætt við Steven D‘agustino, sem var hjá Keflavík fyrri hluta leiktíðarinnar 2011-2012 og stóð sig vel, Michael Craion og fleiri um það hvernig liðið væri og fólkið í Reykjanesbæ. Hann segir það ekki skipta sig máli hvaða tölum hann nái sjálfur á næstu leiktíð, í stigum og fráköstum, svo lengi sem Keflvíkingar landi þeim stóra. Það sé markmiðið. Hann tók flest fráköst allra í Domino's-deildinni í vetur eða 12,1 að meðaltali í leik, og skoraði 20,9 stig. Klippa: Sportið í dag - Milka kaus að vera áfram í Keflavík Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sportið í dag Dominos-deild karla Keflavík ÍF Tengdar fréttir Lykilmenn Keflavíkur halda áfram að framlengja Keflvíkingar halda áfram að skrifa undir við lykilmenn sína í körfuboltanum fyrir næstu leiktíð en nú hefur Deane Williams skrifað undir samning við félagið fyrir næstu leiktíð. 11. apríl 2020 21:33 Milka áfram í Keflavík Dominykas Milka og Keflavík hafa komist að samkomulagi um að Milka muni leika með liðinu áfram á næstu leiktíð. 10. apríl 2020 18:30 Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Enski boltinn Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Körfubolti Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Íslenski boltinn „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Handbolti Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Sport Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Körfubolti Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri Handbolti Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Körfubolti Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handbolti Fleiri fréttir Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Sjá meira
Keflavík fékk góð meðmæli þegar Dominykas Milka fór að spyrjast fyrir um félagið á síðasta ári. Eftir að hafa leikið frábærlega með liðinu í Domino‘s-deildinni í vetur ákvað þessi öflugi körfuboltamaður að vera áfram í Keflavík á næstu leiktíð. Milka heimsótti þá Kjartan Atla Kjartansson og Henry Birgi Gunnarsson í Sportinu í dag og útskýrði meðal annars þá ákvörðun sína að gera nýjan samning við Keflavík. Innslagið má sjá hér að neðan. „Það höfðu nokkur lið í Evrópu samband við mig en fyrir mér þá er keppnistímabilinu í raun ekki lokið. Við þurftum að hætta skyndilega, eftir að við í Keflavík höfðum staðið okkur mjög vel í vetur og gert vel með því að komast í þá stöðu sem við ætluðum okkur, að geta unnið Íslandsmeistaratitilinn. En úr því að það þurfti að slíta mótinu vegna kórónuveirunnar, og við Deane [Williams] töluðum um að við vildum klára það sem við byrjuðum á, þá ákváðum við að skrifa strax undir samning svo við gætum byrjað snemma að undirbúa okkur,“ sagði Milka. Milka kom til Keflavíkur eftir að hafa meðal annars rætt við Steven D‘agustino, sem var hjá Keflavík fyrri hluta leiktíðarinnar 2011-2012 og stóð sig vel, Michael Craion og fleiri um það hvernig liðið væri og fólkið í Reykjanesbæ. Hann segir það ekki skipta sig máli hvaða tölum hann nái sjálfur á næstu leiktíð, í stigum og fráköstum, svo lengi sem Keflvíkingar landi þeim stóra. Það sé markmiðið. Hann tók flest fráköst allra í Domino's-deildinni í vetur eða 12,1 að meðaltali í leik, og skoraði 20,9 stig. Klippa: Sportið í dag - Milka kaus að vera áfram í Keflavík Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag Dominos-deild karla Keflavík ÍF Tengdar fréttir Lykilmenn Keflavíkur halda áfram að framlengja Keflvíkingar halda áfram að skrifa undir við lykilmenn sína í körfuboltanum fyrir næstu leiktíð en nú hefur Deane Williams skrifað undir samning við félagið fyrir næstu leiktíð. 11. apríl 2020 21:33 Milka áfram í Keflavík Dominykas Milka og Keflavík hafa komist að samkomulagi um að Milka muni leika með liðinu áfram á næstu leiktíð. 10. apríl 2020 18:30 Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Enski boltinn Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Körfubolti Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Íslenski boltinn „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Handbolti Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Sport Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Körfubolti Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri Handbolti Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Körfubolti Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handbolti Fleiri fréttir Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Sjá meira
Lykilmenn Keflavíkur halda áfram að framlengja Keflvíkingar halda áfram að skrifa undir við lykilmenn sína í körfuboltanum fyrir næstu leiktíð en nú hefur Deane Williams skrifað undir samning við félagið fyrir næstu leiktíð. 11. apríl 2020 21:33
Milka áfram í Keflavík Dominykas Milka og Keflavík hafa komist að samkomulagi um að Milka muni leika með liðinu áfram á næstu leiktíð. 10. apríl 2020 18:30