Dagskráin í dag: Krakkarnir fyrirferðamiklir og heimildaþættir um Kobe Bryant Anton Ingi Leifsson skrifar 11. apríl 2020 06:00 Kobe Bryant. Mynd/AP Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Stöð 2 Sport Á Stöð 2 Sport er dagskráin þétt í dag en þeir sem taka daginn snemma geta fylgst með helstu krakkamótunum. Byrjað verður á Símamótinu klukkan 05.20 og sýnt nokkur krakkamót áður en Driplið fyrir 5. bekk byrjar klukkan 09.10. Það er svo aftur sýnt klukkan 13.30. Magnaðir íslenskir leikir í bæði körfubolta og fótbolta eru sýndir á Stöð 2 Sport í dag sem og eftirminnalegir leikir í enska bikarnum. 1 á 1 með stelpunum okkar og Jóhanni Berg er svo á dagskrá í kvöld sem og hinn magnaði bardagi milli Evander Holyfield og Mike Tyson. Stöð 2 Sport 2 Íslenskur fótbolti er fyrirferðamikill á Stöð 2 Sport 2 í dag. Allt frá klukkan 07.55 til 10.55 má finna gamla og góða íslenska fótboltaleiki áður en alls konar heimildarmyndir og þættir taka við. Þar má meðal annars finna viðtal og heimildaþátt um Kobe Bryant heitinn. Einn magnaðasta körfuboltamann sögunnar. Stöð 2 Sport 3 Úrslitaeinvígin í handboltanum hafa verið mögnuð undanfarin ár og þú getur séð þau flest öll; bæði í karla og kvenna, ef þú hefur stillt á Stöð 2 Sport 3 í dag. Mögnuð rimma FH og Selfoss sem og Fram og Vals eru á meðal viðureigna sem verða sýndar í dag. Stöð 2 eSport Vodafone-deildin, Reykjavíkurleikarnir 2020 og útsending frá úrslitakvöldi KARDS World Championship er á meðal þess sem er sýnt á Stöð 2 eSport í dag. Stöð 2 Golf Allt Augusta-meistaramótið frá árinu 2017, það helsta frá ferli Tiger Woods og heimildarmynd um Players-mótið frá árinu 2012 má finna á Stöð 2 Golf í dag. Alla dagskrá sportrása Stöðvar 2 má finna hér. Enski boltinn NBA Íslenski handboltinn Íslenski boltinn Golf Rafíþróttir Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Stöð 2 Sport Á Stöð 2 Sport er dagskráin þétt í dag en þeir sem taka daginn snemma geta fylgst með helstu krakkamótunum. Byrjað verður á Símamótinu klukkan 05.20 og sýnt nokkur krakkamót áður en Driplið fyrir 5. bekk byrjar klukkan 09.10. Það er svo aftur sýnt klukkan 13.30. Magnaðir íslenskir leikir í bæði körfubolta og fótbolta eru sýndir á Stöð 2 Sport í dag sem og eftirminnalegir leikir í enska bikarnum. 1 á 1 með stelpunum okkar og Jóhanni Berg er svo á dagskrá í kvöld sem og hinn magnaði bardagi milli Evander Holyfield og Mike Tyson. Stöð 2 Sport 2 Íslenskur fótbolti er fyrirferðamikill á Stöð 2 Sport 2 í dag. Allt frá klukkan 07.55 til 10.55 má finna gamla og góða íslenska fótboltaleiki áður en alls konar heimildarmyndir og þættir taka við. Þar má meðal annars finna viðtal og heimildaþátt um Kobe Bryant heitinn. Einn magnaðasta körfuboltamann sögunnar. Stöð 2 Sport 3 Úrslitaeinvígin í handboltanum hafa verið mögnuð undanfarin ár og þú getur séð þau flest öll; bæði í karla og kvenna, ef þú hefur stillt á Stöð 2 Sport 3 í dag. Mögnuð rimma FH og Selfoss sem og Fram og Vals eru á meðal viðureigna sem verða sýndar í dag. Stöð 2 eSport Vodafone-deildin, Reykjavíkurleikarnir 2020 og útsending frá úrslitakvöldi KARDS World Championship er á meðal þess sem er sýnt á Stöð 2 eSport í dag. Stöð 2 Golf Allt Augusta-meistaramótið frá árinu 2017, það helsta frá ferli Tiger Woods og heimildarmynd um Players-mótið frá árinu 2012 má finna á Stöð 2 Golf í dag. Alla dagskrá sportrása Stöðvar 2 má finna hér.
Enski boltinn NBA Íslenski handboltinn Íslenski boltinn Golf Rafíþróttir Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Sjá meira