„Luke Chadwick 1-0 Steven Gerrard“ Anton Ingi Leifsson skrifar 13. maí 2020 08:00 Chadwick lyftir bikarnum sem Gerrard fékk aldrei að lyfta. vísir/getty Luke Chadwick, sem varð Englandsmeistari með Manchester United árið 2001, sló á létta strengi á Twitter-síðu sinni í gær en hann á fleiri Englandsmeistaratitla en Steven Gerrard. Chadwick kom í gegnum yngri lið United og spilaði á þremur tímabilum er félagið varð meistari en einungis eitt árið spilaði hann nægilega marga leiki til þess að fá medalíu. Steven Gerrard átti frábæran feril með Liverpool en náði aldrei að vinna ensku úrvalsdeildina áður en hann hætti. Hann stýrir í dag liði Rangers í Skotlandi. „Chadwick 1 Gerrard 0. Þetta er svo oft sagt við mig og ég er ekki viss um hvort að þetta sé hrós eða móðgun,“ skrifaði Chadwick á Twitter-síðu sína í gær. Chadwick 1 Gerarrd 0I get this said to me so much,not sure if it s a compliment or insult I m fully aware I didn t play a huge part when winning my medal,but still something I m honoured and proud of I was a journeyman he was a superstar,but I still loved the journey — Luke Chadwick (@Luke_FFF) May 12, 2020 „Ég veit allt um það að ég spilaði ekki stóra rullu í minni medalíu en ég vann eitthvað sem ég er stoltur af. Ég var ferðamaður, hann var súperstjarna, en ég elska enn þessa ferð,“ sagði Chadwick. Chadwick spilaði 39 leiki fyrir United áður en hann fór til West Ham árið 2006. Þaðan fór hann á flakk og spilaði meðal annars með Stoke og Norwich. Í dag þjálfar hann börn í Cambridgeshire á Englandi. 'Chadwick 1-0 Gerrard': Ex-United man Luke Chadwick opens up on mocking comparison to Liverpool star https://t.co/TVadLRB30d— MailOnline Sport (@MailSport) May 12, 2020 Enski boltinn Mest lesið Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Körfubolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Enski boltinn Fleiri fréttir Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Sjá meira
Luke Chadwick, sem varð Englandsmeistari með Manchester United árið 2001, sló á létta strengi á Twitter-síðu sinni í gær en hann á fleiri Englandsmeistaratitla en Steven Gerrard. Chadwick kom í gegnum yngri lið United og spilaði á þremur tímabilum er félagið varð meistari en einungis eitt árið spilaði hann nægilega marga leiki til þess að fá medalíu. Steven Gerrard átti frábæran feril með Liverpool en náði aldrei að vinna ensku úrvalsdeildina áður en hann hætti. Hann stýrir í dag liði Rangers í Skotlandi. „Chadwick 1 Gerrard 0. Þetta er svo oft sagt við mig og ég er ekki viss um hvort að þetta sé hrós eða móðgun,“ skrifaði Chadwick á Twitter-síðu sína í gær. Chadwick 1 Gerarrd 0I get this said to me so much,not sure if it s a compliment or insult I m fully aware I didn t play a huge part when winning my medal,but still something I m honoured and proud of I was a journeyman he was a superstar,but I still loved the journey — Luke Chadwick (@Luke_FFF) May 12, 2020 „Ég veit allt um það að ég spilaði ekki stóra rullu í minni medalíu en ég vann eitthvað sem ég er stoltur af. Ég var ferðamaður, hann var súperstjarna, en ég elska enn þessa ferð,“ sagði Chadwick. Chadwick spilaði 39 leiki fyrir United áður en hann fór til West Ham árið 2006. Þaðan fór hann á flakk og spilaði meðal annars með Stoke og Norwich. Í dag þjálfar hann börn í Cambridgeshire á Englandi. 'Chadwick 1-0 Gerrard': Ex-United man Luke Chadwick opens up on mocking comparison to Liverpool star https://t.co/TVadLRB30d— MailOnline Sport (@MailSport) May 12, 2020
Enski boltinn Mest lesið Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Körfubolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Enski boltinn Fleiri fréttir Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Sjá meira