Lampard ósáttur með Mourinho: Að setja spurningarmerki við heiðarleika hans eru vonbrigði Anton Ingi Leifsson skrifar 24. desember 2019 14:00 Rudiger liggur eftir og Son baðar út höndum. vísir/getty Frank Lampard, stjóri Chelsea, var ekki sáttur með ummæli Jose Mourinho, stjóra Tottenham, eftir leik Chelsea og Tottenham um helgina en Chelsea vann 2-0 sigur. Son Heung-min fékk að líta rauða spjaldið fyrir að hafa sparkað í Antonio Rudiger í síðari hálfleik en eftir góða skoðun í VARsjánni fór rauða spjaldið á loft. Mourinho var ekki sáttur með leiklistartilburði Rudiger er hann kastaði sér niður og sagði eftir leikinn að hann vonaðist til að hann myndi jafna sig af rifbeinssbrotinu. Kaldhæðinn Mourinho en Lampard var ekki á sama máli. „Að setja spurningarmerki um heiðarleika hans á þessu augnabliki eru vonbrigði fyrir mér. Ég held að það sé óumdeilt að atvikið með Son var rautt spjald,“ sagði Lampard. „Ég sagði eftir leikinn að þetta hafi ekki verið gróft rautt spjald en þetta var eðlilega rautt spjald í heiminum sem við erum í dag. VAR tók nokkrar mínútur í að skoða þetta og þeir sáu þetta fullkomlega.“ 'To question his integrity is disappointing' Frank Lampard slams old boss Jose Mourinho for his sarcastic ‘broken ribs’ comments about Antonio Rudiger after Heung-Min Son red cardhttps://t.co/8RvVDpGDitpic.twitter.com/E7xX4DGlT8— MailOnline Sport (@MailSport) December 24, 2019 „Þetta var augljóst. Ég myndi ekki setja spurningarmerki um heiðarlega Toni. Ef þetta er orðið spurningarmerki um að fólk standi eða láti sig falla í ensku úrvalsdeildinni þá fannst mér vera nokkur atriði á síðustu mínútunum sem leikmenn Tottenham reyndu að fiska víti.“ Sigurinn var mikilvægur fyrir Chelsea sem hafði verið í örlitlum vandræðum upp á síðkastið en þeir mæta Southampton á öðrum degi jóla. Enski boltinn Tengdar fréttir Tottenham áfrýjar banni Son Tottenham hefur áfrýjað rauða spjaldið sem Son Heung-min fékk í tapinu fyrir Chelsea. 23. desember 2019 19:30 Son í hóp með Lee Cattermole Suður-Kóreu maðurinn er ekki sá saklausasti innan vallar. 23. desember 2019 11:30 Chelsea hafði betur í Lundúnarslagnum Jose Mourinho þurfti að lúta í lægra haldi fyrir sínum gömlu lærisveinum í ensku úrvalsdeildinni í dag. 22. desember 2019 18:15 Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Fleiri fréttir Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjá meira
Frank Lampard, stjóri Chelsea, var ekki sáttur með ummæli Jose Mourinho, stjóra Tottenham, eftir leik Chelsea og Tottenham um helgina en Chelsea vann 2-0 sigur. Son Heung-min fékk að líta rauða spjaldið fyrir að hafa sparkað í Antonio Rudiger í síðari hálfleik en eftir góða skoðun í VARsjánni fór rauða spjaldið á loft. Mourinho var ekki sáttur með leiklistartilburði Rudiger er hann kastaði sér niður og sagði eftir leikinn að hann vonaðist til að hann myndi jafna sig af rifbeinssbrotinu. Kaldhæðinn Mourinho en Lampard var ekki á sama máli. „Að setja spurningarmerki um heiðarleika hans á þessu augnabliki eru vonbrigði fyrir mér. Ég held að það sé óumdeilt að atvikið með Son var rautt spjald,“ sagði Lampard. „Ég sagði eftir leikinn að þetta hafi ekki verið gróft rautt spjald en þetta var eðlilega rautt spjald í heiminum sem við erum í dag. VAR tók nokkrar mínútur í að skoða þetta og þeir sáu þetta fullkomlega.“ 'To question his integrity is disappointing' Frank Lampard slams old boss Jose Mourinho for his sarcastic ‘broken ribs’ comments about Antonio Rudiger after Heung-Min Son red cardhttps://t.co/8RvVDpGDitpic.twitter.com/E7xX4DGlT8— MailOnline Sport (@MailSport) December 24, 2019 „Þetta var augljóst. Ég myndi ekki setja spurningarmerki um heiðarlega Toni. Ef þetta er orðið spurningarmerki um að fólk standi eða láti sig falla í ensku úrvalsdeildinni þá fannst mér vera nokkur atriði á síðustu mínútunum sem leikmenn Tottenham reyndu að fiska víti.“ Sigurinn var mikilvægur fyrir Chelsea sem hafði verið í örlitlum vandræðum upp á síðkastið en þeir mæta Southampton á öðrum degi jóla.
Enski boltinn Tengdar fréttir Tottenham áfrýjar banni Son Tottenham hefur áfrýjað rauða spjaldið sem Son Heung-min fékk í tapinu fyrir Chelsea. 23. desember 2019 19:30 Son í hóp með Lee Cattermole Suður-Kóreu maðurinn er ekki sá saklausasti innan vallar. 23. desember 2019 11:30 Chelsea hafði betur í Lundúnarslagnum Jose Mourinho þurfti að lúta í lægra haldi fyrir sínum gömlu lærisveinum í ensku úrvalsdeildinni í dag. 22. desember 2019 18:15 Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Fleiri fréttir Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjá meira
Tottenham áfrýjar banni Son Tottenham hefur áfrýjað rauða spjaldið sem Son Heung-min fékk í tapinu fyrir Chelsea. 23. desember 2019 19:30
Son í hóp með Lee Cattermole Suður-Kóreu maðurinn er ekki sá saklausasti innan vallar. 23. desember 2019 11:30
Chelsea hafði betur í Lundúnarslagnum Jose Mourinho þurfti að lúta í lægra haldi fyrir sínum gömlu lærisveinum í ensku úrvalsdeildinni í dag. 22. desember 2019 18:15