Schmeichel sagði dómarann hafa leikið hetju er hann dæmdi vítaspyrnuna fyrir Liverpool í gær Anton Ingi Leifsson skrifar 27. desember 2019 14:00 Schmeichel ræðir við dómara leiksins, Michael Oliver. vísir/getty Kasper Schmeichel, markvörður og fyrirliði Leicester, var allt annað en sáttur með dómarinn Michael Oliver í gær. Oliver var með flautuna er Leicester og Liverpool mættust í toppslag en hann dæmdi vítaspyrnu á Leicester er boltinn fór í höndina á Caglar Soyuncu. Hinn danski Schmeichel var ósáttur með dóminn en James Milner skoraði úr vítinu og kom Liverpool í 2-0. Liverpool gekk svo á lagið og lokatölur 4-0. „Mér finnst að 4-0 hafi verið nokkuð þungt. Við vorum inn í leiknum þangað til dómarinn varð að leika að hetju,“ sagði Schmeichel. 70 mins: On as a substitute 71 mins: Scores a penalty! A cheeky spot-kick from @JamesMilner#PLonPrime#LEILIVpic.twitter.com/HiGFyRUwyO— Amazon Prime Video Sport (@primevideosport) December 26, 2019 „Við misstum rónna en þeir eru besta lið í heimi á þessu augnabliki, Liverpool og Manchester City. Það eru liðin sem við erum að keppast við að verða.“ „Dermot Gallagher á Sky mun segja að þetta hafi verið frábær ákvörðun og að dómarinn hafi verið hugaður en ég veit ekki hvað hann átti að gera.“ „Höndin liggur niður síðuna á honum og ég veit ekki hvernig hann ætti að bregðast við. Hann hafði millisekúndu,“ sagði Daninn. 'We were in the game until the referee had to make himself a hero' Kasper Schmeichel HITS OUT at referee Michael Oliver for awarding Liverpool a penalty for second goal in win over Leicesterhttps://t.co/uR5lrDf5vb— MailOnline Sport (@MailSport) December 27, 2019 Leicester er nú þrettán stigum frá Liverpool. Enski boltinn Tengdar fréttir Toppliðið í enska hefur aðeins einu sinni áður unnið stærri sigur á liðinu í öðru sætinu Liverpool vann fjögurra marka stórsigur á Leicester City í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og jók um leið forskot sitt á toppnum upp í þrettán stig. Stærð sigursins er merkileg í sögulegu samhengi. 27. desember 2019 13:00 Liverpool tók Leicester í kennslustund og náði 13 stiga forskoti Liverpool kjöldró Leicester City þegar efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar mættust á King Power vellinum í kvöld. 26. desember 2019 21:45 Staðfesting á því að 30 ára bið Liverpool sé að enda Liverpool lék sér að liðinu í öðru sæti í gærkvöldi og er með yfirburðarforystu í ensku úrvalsdeildinni. Það er því kannski ekkert skrýtið að knattspyrnuspekingar séu farnir að tala um að titilinn sé í höfn þótt að mótið sé bara hálfnað. 27. desember 2019 10:00 Klopp hefur engan áhuga á að ræða forskotið Liverpool er komið með aðra höndina á langþráðan Englandsmeistaratitil. 27. desember 2019 09:00 Milner: Tímabilið er ekki einu sinni hálfnað James Milner að Liverpool sé ekki búið að vinna Englandsmeistaratitilinn þrátt fyrir að vera með 13 stiga forskot. 26. desember 2019 22:42 Mest lesið Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Fleiri fréttir Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Sjá meira
Kasper Schmeichel, markvörður og fyrirliði Leicester, var allt annað en sáttur með dómarinn Michael Oliver í gær. Oliver var með flautuna er Leicester og Liverpool mættust í toppslag en hann dæmdi vítaspyrnu á Leicester er boltinn fór í höndina á Caglar Soyuncu. Hinn danski Schmeichel var ósáttur með dóminn en James Milner skoraði úr vítinu og kom Liverpool í 2-0. Liverpool gekk svo á lagið og lokatölur 4-0. „Mér finnst að 4-0 hafi verið nokkuð þungt. Við vorum inn í leiknum þangað til dómarinn varð að leika að hetju,“ sagði Schmeichel. 70 mins: On as a substitute 71 mins: Scores a penalty! A cheeky spot-kick from @JamesMilner#PLonPrime#LEILIVpic.twitter.com/HiGFyRUwyO— Amazon Prime Video Sport (@primevideosport) December 26, 2019 „Við misstum rónna en þeir eru besta lið í heimi á þessu augnabliki, Liverpool og Manchester City. Það eru liðin sem við erum að keppast við að verða.“ „Dermot Gallagher á Sky mun segja að þetta hafi verið frábær ákvörðun og að dómarinn hafi verið hugaður en ég veit ekki hvað hann átti að gera.“ „Höndin liggur niður síðuna á honum og ég veit ekki hvernig hann ætti að bregðast við. Hann hafði millisekúndu,“ sagði Daninn. 'We were in the game until the referee had to make himself a hero' Kasper Schmeichel HITS OUT at referee Michael Oliver for awarding Liverpool a penalty for second goal in win over Leicesterhttps://t.co/uR5lrDf5vb— MailOnline Sport (@MailSport) December 27, 2019 Leicester er nú þrettán stigum frá Liverpool.
Enski boltinn Tengdar fréttir Toppliðið í enska hefur aðeins einu sinni áður unnið stærri sigur á liðinu í öðru sætinu Liverpool vann fjögurra marka stórsigur á Leicester City í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og jók um leið forskot sitt á toppnum upp í þrettán stig. Stærð sigursins er merkileg í sögulegu samhengi. 27. desember 2019 13:00 Liverpool tók Leicester í kennslustund og náði 13 stiga forskoti Liverpool kjöldró Leicester City þegar efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar mættust á King Power vellinum í kvöld. 26. desember 2019 21:45 Staðfesting á því að 30 ára bið Liverpool sé að enda Liverpool lék sér að liðinu í öðru sæti í gærkvöldi og er með yfirburðarforystu í ensku úrvalsdeildinni. Það er því kannski ekkert skrýtið að knattspyrnuspekingar séu farnir að tala um að titilinn sé í höfn þótt að mótið sé bara hálfnað. 27. desember 2019 10:00 Klopp hefur engan áhuga á að ræða forskotið Liverpool er komið með aðra höndina á langþráðan Englandsmeistaratitil. 27. desember 2019 09:00 Milner: Tímabilið er ekki einu sinni hálfnað James Milner að Liverpool sé ekki búið að vinna Englandsmeistaratitilinn þrátt fyrir að vera með 13 stiga forskot. 26. desember 2019 22:42 Mest lesið Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Fleiri fréttir Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Sjá meira
Toppliðið í enska hefur aðeins einu sinni áður unnið stærri sigur á liðinu í öðru sætinu Liverpool vann fjögurra marka stórsigur á Leicester City í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og jók um leið forskot sitt á toppnum upp í þrettán stig. Stærð sigursins er merkileg í sögulegu samhengi. 27. desember 2019 13:00
Liverpool tók Leicester í kennslustund og náði 13 stiga forskoti Liverpool kjöldró Leicester City þegar efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar mættust á King Power vellinum í kvöld. 26. desember 2019 21:45
Staðfesting á því að 30 ára bið Liverpool sé að enda Liverpool lék sér að liðinu í öðru sæti í gærkvöldi og er með yfirburðarforystu í ensku úrvalsdeildinni. Það er því kannski ekkert skrýtið að knattspyrnuspekingar séu farnir að tala um að titilinn sé í höfn þótt að mótið sé bara hálfnað. 27. desember 2019 10:00
Klopp hefur engan áhuga á að ræða forskotið Liverpool er komið með aðra höndina á langþráðan Englandsmeistaratitil. 27. desember 2019 09:00
Milner: Tímabilið er ekki einu sinni hálfnað James Milner að Liverpool sé ekki búið að vinna Englandsmeistaratitilinn þrátt fyrir að vera með 13 stiga forskot. 26. desember 2019 22:42