Jóladagatal Vísis: Jóhann Sævar segir skemmtisögur frá Kína 19. desember 2019 08:00 Saga Jóhanns frá dvöl hans í Kína snerist um sjónvarpskaup. Upp er runninn 19. desember og aðeins fimm dagar til jóla. Vísir ætlar að gleðja lesendur sína með jóladagatali þar sem leitað verður í gullkistuna á sjónvarps- og útvarpsvefnum. Óhætt er að segja að þar sé hægt að gleyma sér við áhorf á gamalt og gott efni. Jóhann Sævar Eggertsson tók þátt í Ísland Got Talent árið 2015, og sagði þar skemmtilegar sögur frá Kína. Þar dvaldi hann í ár á meðan hann gekk í kung fu skóla. Dómararnir voru misánægðir með frammistöðu hans en Jón Jónsson taldi hann vera kominn lengra en flestir í húmor. Jóladagatal Vísis 2019 Jóladagatal Vísis Mest lesið Jóladagatal Vísis: Einstök textasmíð Emmsjé Gauta Jól Jólamolar: Stjórnlaus þegar kemur að möndlugrautnum Jól Glimmer og glamúr í hátíðardressum ársins Jól „Mamma mín, taktu úr lás alla sunnudaga á næstunni svo ég komist örugglega inn“ Jól Bláa dísin og Kisi syngja inn jólin Jól Jólalestin fer sinn árlega hring í dag Jól Sagan á bak við vinsælasta jólalag allra tíma Jól Jóladagatal Vísis: Klassísk íslensk rómantík undir ljúfum tónum Nylon stúlkna Jól Keypti hátíðarmatinn á bensínstöð Jól Jóladagatal Vísis: Tryllt syrpa með Frikka Dór og Steinda Jól
Upp er runninn 19. desember og aðeins fimm dagar til jóla. Vísir ætlar að gleðja lesendur sína með jóladagatali þar sem leitað verður í gullkistuna á sjónvarps- og útvarpsvefnum. Óhætt er að segja að þar sé hægt að gleyma sér við áhorf á gamalt og gott efni. Jóhann Sævar Eggertsson tók þátt í Ísland Got Talent árið 2015, og sagði þar skemmtilegar sögur frá Kína. Þar dvaldi hann í ár á meðan hann gekk í kung fu skóla. Dómararnir voru misánægðir með frammistöðu hans en Jón Jónsson taldi hann vera kominn lengra en flestir í húmor.
Jóladagatal Vísis 2019 Jóladagatal Vísis Mest lesið Jóladagatal Vísis: Einstök textasmíð Emmsjé Gauta Jól Jólamolar: Stjórnlaus þegar kemur að möndlugrautnum Jól Glimmer og glamúr í hátíðardressum ársins Jól „Mamma mín, taktu úr lás alla sunnudaga á næstunni svo ég komist örugglega inn“ Jól Bláa dísin og Kisi syngja inn jólin Jól Jólalestin fer sinn árlega hring í dag Jól Sagan á bak við vinsælasta jólalag allra tíma Jól Jóladagatal Vísis: Klassísk íslensk rómantík undir ljúfum tónum Nylon stúlkna Jól Keypti hátíðarmatinn á bensínstöð Jól Jóladagatal Vísis: Tryllt syrpa með Frikka Dór og Steinda Jól