Íbúðaverð allt að fjórfaldast á fjörutíu árum Jakob Bjarnar skrifar 9. október 2019 13:28 Gunnar Smári skoðaði gamla fasteignaauglýsingu og komast að því að fasteignaverð hefur allt að því fjórfaldast á fjörutíu árum. Gunnar Smári Egilsson blaðamaður segir að íbúðaverð hafi allt að fjórfaldast á síðustu rúmum fjörutíu árum. Hann birtir útreikninga sína á síðu Sósíalistaflokks Ísland og leggur út af fasteignaauglýsingum sem hann fannt til og birtust seinni hluta maímánaðar árið 1979. „Ástæðan fyrir því að ég set hana hér er að þið getið lesið hana eins og hún væri ný; upphæðirnar eru í reynd raunvirði dagsins í dag (verðlag hefur hækkað svo síðan að gömlu krónurnar í auglýsingunni eru jafnverðmætar og nýkrónur dagsins í dag). Og hvað hefur breyst? Tja, verð á fermetra íbúðarhúsnæðis hefur tvö-, þre- og fjórfaldast á þessum fjörutíu árum,“ skrifar Gunnar Smári.Engan ætti að undra þó ungt fólk eigi erfiðara með að koma sér upp þaki yfir höfuðið en afarnir og ömmurnar. Það kostar fjórum sinnum meira.visir/vilhelmHann spyr hver græði á því? Svo mikið sé víst að það sé ekki almenningur sem þarf að borga allt að fjórfalt meira fyrir þak yfir höfuðið.„Og það vegur þungt; yfir ævina mun ungt fólk í dag greiða 40 m.kr. meira fyrir meðalstóra íbúð og í raun 80 m.kr. þar sem þessi upphæð er tekin að láni til mjög langs tíma. Það eru um það bil 130 þús. kr. á mánuði ævina á enda, gjald vegna hækkunar húsnæðisverðs frá 1979.“ Gunnar Smári, stofnandi Sósíalistaflokksins, segir það meginkröfu almennings að verð á húsnæði lækki. „Til að ná fram lækkun þarf að hrekja lóðabraskara, verktaka (kverktaka), spákaupmenn, leigufyrirtæki og aðra braskara út úr húsnæðiskerfinu. Húsnæði er mannréttindi, ekki markaðsvara og allra síst braskvara.“ Húsnæðismál Reykjavík Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Fleiri fréttir Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi Sjá meira
Gunnar Smári Egilsson blaðamaður segir að íbúðaverð hafi allt að fjórfaldast á síðustu rúmum fjörutíu árum. Hann birtir útreikninga sína á síðu Sósíalistaflokks Ísland og leggur út af fasteignaauglýsingum sem hann fannt til og birtust seinni hluta maímánaðar árið 1979. „Ástæðan fyrir því að ég set hana hér er að þið getið lesið hana eins og hún væri ný; upphæðirnar eru í reynd raunvirði dagsins í dag (verðlag hefur hækkað svo síðan að gömlu krónurnar í auglýsingunni eru jafnverðmætar og nýkrónur dagsins í dag). Og hvað hefur breyst? Tja, verð á fermetra íbúðarhúsnæðis hefur tvö-, þre- og fjórfaldast á þessum fjörutíu árum,“ skrifar Gunnar Smári.Engan ætti að undra þó ungt fólk eigi erfiðara með að koma sér upp þaki yfir höfuðið en afarnir og ömmurnar. Það kostar fjórum sinnum meira.visir/vilhelmHann spyr hver græði á því? Svo mikið sé víst að það sé ekki almenningur sem þarf að borga allt að fjórfalt meira fyrir þak yfir höfuðið.„Og það vegur þungt; yfir ævina mun ungt fólk í dag greiða 40 m.kr. meira fyrir meðalstóra íbúð og í raun 80 m.kr. þar sem þessi upphæð er tekin að láni til mjög langs tíma. Það eru um það bil 130 þús. kr. á mánuði ævina á enda, gjald vegna hækkunar húsnæðisverðs frá 1979.“ Gunnar Smári, stofnandi Sósíalistaflokksins, segir það meginkröfu almennings að verð á húsnæði lækki. „Til að ná fram lækkun þarf að hrekja lóðabraskara, verktaka (kverktaka), spákaupmenn, leigufyrirtæki og aðra braskara út úr húsnæðiskerfinu. Húsnæði er mannréttindi, ekki markaðsvara og allra síst braskvara.“
Húsnæðismál Reykjavík Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Fleiri fréttir Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi Sjá meira