Frelsishetjan sem varð kúgari Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 6. september 2019 19:00 Arfleifð Mugabes er flókin. AP/Ben Curtis Ef lýsa á sögu sjálfstæðs Simbabve í tveimur orðum er nokkuð öruggt segja einfaldlega Robert Mugabe. Enda drottnaði hann yfir ríkinu í nærri fjóra áratugi. Fyrst sem forsætisráðherra frá því ríkið fékk sjálfstæði 1980 og til 1987 og í þrjátíu ár eftir það sem forseti allt þar til honum var loks steypt af stóli í nóvember 2017. Þótt orðspor leiðtogans hafi beðið töluverða hnekki í seinni tíð minntust bæði margir Simbabvemenn og leiðtogar annarra Afríkuríkja Mugabes í gær fyrir verk hans í sjálfstæðisbaráttunni gegn nýlenduherrunum. Emmerson Mnangagwa, arftaki Mugabes, sagði hann til að mynda hafa helgað líf sitt frelsun Afríku.En síga fór á ógæfuhliðina eftir því sem leið á valdatíð Mugabes. Þúsundir stuðningsmanna annarrar frelsishreyfingar en þeirrar sem Mugabe leiddi voru myrtar á níunda áratugnum, verðbólga varð á köflum svo mikil að verðlag tvöfaldaðist daglega, land var hrifsað af hvítum bændum með valdi um aldamótin og raddir stjórnarandstæðinga voru þaggaðar með grófu ofbeldi. Frelsari Simbabvemanna varð að kúgaranum. „Sterkustu minningarnar eru um vonda stjórnarhætti, mannréttindabrot í landinu og algjört hrun innviða,“ sagði Nelson Chamisa, leiðtogi stjórnarandstöðunnar, því um Mugabe. Simbabve Tengdar fréttir Robert Mugabe er látinn Robert Mugabe fyrrum forseti Zimbabve er látinn níutíu og fimm ára að aldri. 6. september 2019 07:15 Mest lesið Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Fleiri fréttir Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Sjá meira
Ef lýsa á sögu sjálfstæðs Simbabve í tveimur orðum er nokkuð öruggt segja einfaldlega Robert Mugabe. Enda drottnaði hann yfir ríkinu í nærri fjóra áratugi. Fyrst sem forsætisráðherra frá því ríkið fékk sjálfstæði 1980 og til 1987 og í þrjátíu ár eftir það sem forseti allt þar til honum var loks steypt af stóli í nóvember 2017. Þótt orðspor leiðtogans hafi beðið töluverða hnekki í seinni tíð minntust bæði margir Simbabvemenn og leiðtogar annarra Afríkuríkja Mugabes í gær fyrir verk hans í sjálfstæðisbaráttunni gegn nýlenduherrunum. Emmerson Mnangagwa, arftaki Mugabes, sagði hann til að mynda hafa helgað líf sitt frelsun Afríku.En síga fór á ógæfuhliðina eftir því sem leið á valdatíð Mugabes. Þúsundir stuðningsmanna annarrar frelsishreyfingar en þeirrar sem Mugabe leiddi voru myrtar á níunda áratugnum, verðbólga varð á köflum svo mikil að verðlag tvöfaldaðist daglega, land var hrifsað af hvítum bændum með valdi um aldamótin og raddir stjórnarandstæðinga voru þaggaðar með grófu ofbeldi. Frelsari Simbabvemanna varð að kúgaranum. „Sterkustu minningarnar eru um vonda stjórnarhætti, mannréttindabrot í landinu og algjört hrun innviða,“ sagði Nelson Chamisa, leiðtogi stjórnarandstöðunnar, því um Mugabe.
Simbabve Tengdar fréttir Robert Mugabe er látinn Robert Mugabe fyrrum forseti Zimbabve er látinn níutíu og fimm ára að aldri. 6. september 2019 07:15 Mest lesið Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Fleiri fréttir Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Sjá meira
Robert Mugabe er látinn Robert Mugabe fyrrum forseti Zimbabve er látinn níutíu og fimm ára að aldri. 6. september 2019 07:15